Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1953, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1953, Blaðsíða 11
C LESBÓK MORGUNBLADSINS 151 þar varð af völdum sjávargangs í önd- verðum mánuðinum. í Tok mánaðarins höfðu safnast um 350 þús. kr. FLUG Keflavíkur flugvelli var skift í tvö svæði, þannig að flugsvæði farþega- flugvéla er greint frá því svæði, er hernaðarflugvélar nota (1.) Vikulegar flugferðir hófust milli Reykjavikur og Hamborgar og annast þær ,,Hekla“, flugvél Loftleiða. Henni var tekið með mikilli viðhöfn í Ham- borg er hún kom þangað í fyrsta skifti (4.) Fyrsta farþegaflugvél, knuin þrýsti- lufti, kom hingað. Hún var 'brezk og var á leið til Kanada (18.) „Gu]lfaxi“, millilandaflugvél Flug- félags íslands, flaug til Meistaravikur á Grænlandi. Þar var þá 30 stiga frost og varð að haí'a hreyílana i gangi með- an staðið var við (20.) MENX OG MÁLEFNI Hinn nýi sendiherra Breta, James Thyne Henderson, afhenti forseta trúnaðarbréf sitt (26.) Þorsteinn M. Jónsson var endurkos- inn forseti bæjarstjórnar Akureyr- ar (5.) Hallgrimur Benediktsson var endur- kosinn forseti bæarstjórnar Reykja- vikur (6.) Dr. Jón Gíslason tók við skólastjórn Verslunarskóla íslands (10.) Helgi Hermann Eiríksson var ráð- inn bankastjóri Iðnbankans (13.) Erlendur Björnsson var skipaður bæarfógeti í Seyðisfirði og sýslumað- ur í Norður-Múlasýslu (3.) Elkins ofursti, sem verið hefir um eitt ár yfirmaður flugliðsins á Kefla- víkurflugvelli, lét af því starfi (1.) Alþingi veitti 27 mönnum íslenzkan ríkisborgararétt og fylgir það skilyrði að útlendingar verða að taka upp ís- lenzk nöfn (7.) Gerður hefir verið heiðurspeningur til minningar um herra Svein Björns- son forseta, og er ætlaður þeim, er nánast samstarf höfðu við hann. Á afmælisdegi forsetans voru 16 menn sæmdir þessum peningi (28.) AFMÆLI Menntaskólinn á Akureyri átti 25 ára afmæli. Var þess minnst með hátíðar- haldi í skólahúsinu. Skólinn hefir brautskráð 843 stúdenta (14.) Þjóðminjasafnið átti 90 ára afmæli. Á mosabing við myrkan skóg það mókti, en skorti dug. Og hafði í elli öðlast ró. En áður fyrri grimmdin bjó í hjarta þess og hug. Og engu dýri gaf það grið, fór geyst um mörk og fjöll. Hin langa slóð um lífsins svið var löðruð blóði öll. Það greip í klær margt lítið lamb og langt til víga fór. Þaó raða lét hið ríka dramb og reisti hátt sinn gula kamb. Og stökkin voru stór. Að hverri bráð á ljónsins leið var löngum markvisst kreppt. Það hefur aldrei nema í neyð af neinu taki sleppt i hættu var hver bóndabær og byggð á fjarri strönd. Hvað stoða hraustar hendur tvær? Sá liikar við að ganga nær, sem vantar vopn í hönd. Menn stóðu á verði einn og einn, hver yfir sinni hjörð. Og annan studdi aldrei neinn, þótt aðför væri gjörð. — Það var stofnað með 15 munum, en á nú um 15.000 gripi (24.) GRÆNLAND Nefnd, sem skipuð var 1948 til að rannsaka réttarkröfur íslendinga til Grænlands, skilaði áliti og telur að íslendingar hafi engar réttarkröfur því að yfirráðaréttur Dana á Grænlandi sé óvéfengjanlegur (17.) NÝTT SKIP sem „Dísarfell“ heitir og er eign Sambands íslenzkra samvinnufélaga, hljóp af stokkunum í skipasmíðastöð í Hollandi. Á það að vera í förum til smáhafna landsins og verður skrásett í Þorlákshöfn (5.) Inflúenzan, sem barst hingað fyrir mánaðamótin, var að breiðast út í Og farinn var nú lýður lands að líta á það sem vin, — þótt forðum lentu lömbin hans, er lifðu í haga fátæks manns, í ljónsins grimma gin. — llm grýttan veg hin langa leið var Ioks að marki stytt. Nú gat hann sigrað nakta neyð og nytjað landið sitt. >( Þá brettir grön hið grimma ljón og gular brýnir klær. Þótt farið sé að förlast sjón, það fýsir enn að vinna tjón, svo vítt sem vald þess nær. Það hefur tennur margar misst og mjög er þrotin dáð. En getur þó haft góða lyst að gæða sér að bráð. ’ 1 , j' , Þá tengjast örmum ungir menn og um það slá þeir hring. — En ljónið fram á lappir enn það liggur kyrrt — en stekkur senn af mjúkum mosabing. Því eðli sínu þjónar það unz þrýtur líf og fjör. Og heldur bráðum heiman að í hinztu veiðiför. HEIÐREKUR GUÐMUNDSSON Reykjavík allan þennan mánuð, en fór mjög hægt. Búnaðarþing kom saman í Reykja- vík (20.) Jarðskjálftakippur allsnarpur kom fyrir norðan, en olli ekki tjóni (11.) Hitaveita Sauðárkróks tók til starfa og mun hita upp 200 hús (4.) Hljómsveit frá ameríska flughern- um kom hingað og helt hljómleika í Þjóðleikhúsinu við góðan orðstír. (10.) Atvinnuleysi var ekki teljandi. Við skráningu atvinnulausra í Hafnar- firði gáfu sig 3 fram, en í Reykjavík 93, en voru þar 718 á sama tíma í fyrra (5.—6.) Eftirlegukindur. Á Landmannaafrétti sáust tveir fullorðnir hrútar, sem orð- ið hafa eftir í haust, en þá skyldi allt Suðurland vera sauðlaust vegna fjár- skiftanna. Gerður var út leiðangur til

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.