Lesbók Morgunblaðsins - 22.03.1953, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 22.03.1953, Blaðsíða 5
w» LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r**' i6i En á hinn bóginn lieíur það líka úrsiitaþýðingu að skilja ai'stöðu minni hlutans, hinna sænskumæl- andi manna, er á sínum tíma björg- uðu því að Finnland er nú eitt a£ Norðurlöndunum, og að þeir vöktu á sínum tíma hina íinnsku þjóð- erniskennd, svo sem með ljóðum Runebergs, er gerði báðum þjóð- ílokkum jafn hátt undir höfði. Það var erfitt fyrir þjóðmenning Finna að brjóta af sér hin sænsku menn- ingar yiirráð, og eítir sigurinn heí- ur hinn sænsk-iinnski hluti þjóð- arinnar fengið að kenna á því. Ilann verður nú að berjast fyrir menningararíi sínum eins og Finn- arnir urðu að gera áður. Þessir sænskumælandi menn standa þó Finnum nær en Svíum. En fyrir hin Norðurlöndin eru þeir brúin sem liggur milli þeirra og Finn- lands og það þarf finnski hluti þjóðarinnar einnig að skilja. Ef sænsk-íinnar cru beittir ó- rétli, þá bitnar það á öllum Norð- uriöndum og veikir þau bönd, er vér viljum gjarna að tengi oss við allt Finnland. Milli stnðanna hall- aðist Finnland ekki svo mjög að norrænni stei'nu, en atburðir seinni ára hafa breytt þessu. En þó verður að taka þar meira tilht en nú er gert til sænsk-íinnanna. Það er skilyrði iyrir því að Finnland telj- ist til Norðurlanda, að þar sé talað- ar tvær tungur, cins og verið hciur. Alveg eins og islcnzku handritin eiga heima á lsiandi og hvergi ann- ars staðar, svo eiga sænsk-imnar heima í Finnlandi, þar seni íor- íeður þeirra hafa um þúsund ár stundað landbúnað og sjósókn. í staðinn íyrir deilur, verður nú að konia samheidni um hagsmuni sameiginlcgs iöðurlands, cr vel getur rúmað báða þjóðí'Jokka. En auðvitað getur Norðuiiandaráðið ckki slett sér í'ram í þetta. Þetta er irmanríkismál, alveg eins og Suður- slesvikurmahð er i Danmork. En Mannkynssagan hefir mótast af veðráttu AÐ UNDANFÖRNU haía ýmsir tekið sér fyrir hendur að skýra mannkyns- söguna írá hagfræðilegu sjónarmiði. En þctta er ekki nóg. Að vísu byggist þjóðmenning hvers lands injög á við- skiftalifinu, co hornsteinar viðskifta- lífsins eru þó líffræðilcgs eðiis. Veði'átta og jarðeðli hafa ráðið því hvar maðurinn getur fengið lifsnauð- synjar sinar, hvar hráefna er að leita handa iðnaði og hvar iðnfyrirtæki geta þrifizt. Og veðráttan ræður mestu um dugnað og framtakssemi manna. Breytingar á veðráttu valda þjóðflutn- ingum, en af slíkum flutningum stafa cigi aðeins stríð, heldur verður blönd- un þjóða til þess að skapa nýar hug- myndir, nauðsynlegar fyiir framþró- un mannkynsins. Heilsufar og drepsóttir hafa og haft mikil áhrif og ráðiö örlögum heilla þjóða. Jörðinni niá skifta í belti cflir vcð- vtrfari. Yzt og syðst eru heimskautin. Þá koma tempruðu bcltin. En á niilli þeirra og hitabeltisins eru allar stærstu cyðimerkurnar. Gróður cr að- eins í tempruðu beltunum og hitabelt- inu. Tempruðu beltin hafa það fram yfir hitabeltið, að þar er mjög breyti- leg vcðrátta. Og Ellsworth Huntington hefir sýnt fram á, að hin breytilega veðrátta á drýgstan þáttinn í að eíla hjá niönnum kjark og athafnaþrá. Vér vitum cnn svo litið um fyrsta vaxtarskeið mannkynsins að vér verð- liin aðcins að gizka á liver áhrif veðr- attan hafi haft a það. En það er varla mcð rcltum skilningi ma skapa norræna samuð, andlegan bakhjarl í'yrir þjóðlegan rétt og jai'nrétti, svo að mcnningarbaráttan beri ávöxt og stcfnt sc að því marki, scm sameinar Norðurlönd og Vcst- ur-Evrópu. Þetta takmark cr sam- eiginlegur skilningur á mannsms, einstakiings rétti o retti og írelsi þjoðanna. göígi neinn efi á því, að mannkynið hefir verið uppi áður en ísaldir hófust. Og þegar landísinn tók að eyðast, þá hefir vindabelti legið yfir þvera Afríku og þ;i hefir Sahara cyðimörkin verið frjóvsamt land. En þaðan, og líklega einnig frá Suður-Asíu, hafa komið þeir menn, er námu Evrópu. Og það hefir líklega verið um 20.000 árum íyrir Krist. En jafnhliða því sem ísbrúnin færð- ist norður á bóginn, svo breyttust veðráttubeltin. Sahara lenti smám sam- an í þurviðrisbclti. Enn í dag finnast krókódílar og vatnafiskar í vinjum í Sahara. Þá hefir dagað þar uppi. Þeir eru afkomendur þeirra stofna, sem áttu heima um alla Sahara þegar hún var í mestum blóma. Og þegar þurkarnir fóru að leggja Sahara í eyði. þá hafa mcnnirnir flúið þaðan í stórhópum, bæði suður og norður á bóginn. 2. Næst lá svo aðal gróðrarbrlti jarð- arinnar um Mið.jarðarhafslöndin, yfir Mcsopotamíu og austur til Turkestan. En þctta olli líka miklum þjóðflutn- ingum. Skógarnir færðust lengra og lengra norður á bóginn, og veiðidýrin, sem lifðu á grassléttum, hörfuðu und- an honum lcngra og lcngra norður á bóginn. Mcnnirnir eltu veiðidýrin. Srinast komust þeir i sjálfheldu milli skógarins og saevar og það varð orsök- in tU þesr> að þeir settust að við Eystra- salt oe lifðu þar nú mest á ber.ium og skeííiski. Aðrir stejnaldarmenn á Spáni og Norður-Afriku, lögðu leið sina aust- ur með Mið.iarðarhafi og hafa senni- lega mæzt i vestanverðri Asiu. Þegar skógarnir jukuit svo mjög og veiðidýrum fækkaði, neyddust menn 1il þess að leita sér annars bjargræð- is. Þeir fóru þá að lifa á ávöxtum jarð- ar ekki síður en veiðiskap, hnetum, berjuin og s.jálfsánum korntegundum. Þetta hafa þeir gert nauðugir. En þetta var þó upphaí að mikilli fram- íör, þvi að næsta skrefið var að sjálf- sögðu ræktun matjurta, og með því heíst landbúnaður. Þetta heíu; líklega

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.