Lesbók Morgunblaðsins - 22.03.1953, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 22.03.1953, Síða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS TW 161 Mannkynssagari hefir mótast af veðráttu En á hinn bóginn liefur það líka úrsiitaþýðingu að skilja aístöðu minni hlutans, hinna sænskumæl- andi manna, er á sínum tíma björg- uðu því að Finnland er nú eitt af Norðurlöndunum, og að þeir vöktu á sínum tíma hina finnsku þjóð- erniskennd, svo sem með ljóðum Runebergs, er gerði báðum þjóð- fiokkum jafn hátt undir höfði. Það var erfitt fyrir þjóðmenning Finna að brjóta af sér hin sænsku menn- ingar yiirráð, og eítir sigurinn hex- ur hinn sænsk-íinnski hluti þjóð- arinnar fengið að kenna á því. Ilann verður nú að berjast fyrir menningararfi sínum eins og Finn- arnir urðu að gera áður. Þessir sænskumælandi menn standa þó Finnum nær en Svíum. En fyrir hin Norðurlöndin eru þeir brúin sem liggur milli þeirra og Finn- lands og það þarf finnski hluti þjóðarinnar einnig að skilja. Ef sænsk-íinnar cru beittir ó- í'ctli, þá bitnar það á öllum Norð- urlöndum og veikir þau bönd, cr vér viljum gjarna að tengi oss við allt Finnland. Milli stríðanna hall- aðist Finnland ekki svo mjög að norrænni steínu, en atburðir seinni ára hafa breytt þessu. En þó verður að taka þar meira tillit en nú er gert til sænsk-finnanna. Það er slúlyrði íyrir því að Finnland telj- ist til Norðurlanda, að þar sé talað- ar tvær tungur, cins og verið hefur. Alveg eins og islenzku handritin eiga lxeima á lslandi og iivergi ann- ars staðar, svo eiga sænsk-íinnar heima í Finnlandi, þar sem for- feður þeirra liafa um þúsund ár stundað iandbúnað og sjósókn. í staðinn lyrir deiiur, verður nú að koma samheldni um hagsmuni sameiginlegs föðurlands, er vel gétur rúmað báða þjóðflokka. En auðvitað getur Norðurlandaráðið ekki slett sér fram i þetta. Þetta er innanrikismál, aiveg eins og Suður- slésvíkurmálið er i Danmork. Ln AÐ UNDANFÖRNU hafa ýmsir tekið sér fyrir hendur að skýra mannkyns- söguna frá hagfræðilegu sjónarmiði. En þctta er ekki nóg. Að vísu byggist þjóðmenning hvers lands mjög á við- skiflalífinu, co hornsteinar viðskiita- lífsins eru þó iíffræðilegs eðhs. Veðrátta og jarðeðli hafa ráðið því hvar maðurinn getur fengið lífsnauð- synjar sínar, hvar hráefna er að leita handa iðnaði og hvar iðnfyrirtæki geta þrifizt. Og veðráttan ræður mestu um dugnað og framtakssemi manna. Breytingar á veðráttu valda þjóðflutn- ingum, en af slíkum flutningum slafa eigi aðeins strið, heldur verður blönd- un þjóða til þess að skapa nýar hug- myndir, nauðsynlegar fyrir framþró- un mannkynsins. Heilsufar og drepsóttir hafa og haft mikil áhrif og ráðið öriögum heilla þjóða. Jörðinni má skifta í belti eftir veð- urfari. Yzt og syðst eru lieimskaulin. Þá koma tempruðu beltin. En á milli þeirra og hitabeltisins eru allar stærstu eyðimerkurnar. Gróður er að- eins í tempruðu beltunum og hitabelt- inu. Tempruðu beltin hafa það fram yfir hitabeltið, að þar er mjög breyti- leg veðrátta. Og Ellsworth Huntington hefir sýnt fram á, að hin breytilega veðrátta á drýgstan þáttinn í að efla hjá mönnum kjark og uthafnaþrá. Vér vitum cnn svo litið um fyrsta vaxtarskeið mannkynsins að vér verð'- uin aðeins að gizka á hver abrif veðr- attan liafi haft a það. En það er varla með réttum skilningi má skapa norræna samúð, andlegan bakhjarl íyrir þjóðlegan rétt og jaínrétti, svo að mcnningarbaráttan beri ávöxt og stefnt sé að því marki, sem sameinar Norðurlönd og Vest- ur-Evrópu. Þetta takmark er sam- eiginlegur skilningur á göígi mannsins, einstaklings rétti og retti og frelsi þjoðanna. neinn efi á því, að mannkynið hefir verið uppi áður en ísaldir hófust. Og þegar landísinn tók að eyðast, þá hefir vindabelti legið yfir þvera Afríku og þá hefir Sahara eyðimörkin verið frjóvsamt land. En þaðan, og líklega einnig frá Suður-Asíu, hafa komið þeir menn, er námu Evrópu. Og það, hefir líklega verið um 20.000 árum fyrir Krist. En jafnhliða því sem ísbrúnin færð- ist norður á bóginn, svo breyttust veðráttubeltin. Sahara lenti smám sam- an i þurviðrisbelti. Enn í dag finnast krókódílar og vatnafiskar í vinjum í Sahara. Þá hefir dagað þar uppi. Þeir eru afkomendur þeirra stofna, sem áttu heima um alla Sahara þegar hún var í mestum blóma. Og þegar þurkarnir fóru að leggja Sahara í eyði, þá hafa mennirnir flúið þaðan í stórhópum, bæði suður og norður á bóginn. 2. Næst lá svo aðal gróðrarbelti jarð- arinnar um Miðjarðarhafslöndin, yfir Mesopotamíu og austur til Turkestan. En þetta olli líka miklum þjóðflutn- ingum. Skógarnir færðust lengra og lengra norður á bóginn, og veiðidýrin, sem lifðu á grassléttum, hörfuðu und- an honum lengra og lcngra norður á bóginn. Mennirnir eltu veiðidýrin. Seinast, komust þeir i sjálfheldu milli skógarins og sævar og það varð orsök- in til þess að þeir settust að við Eystra- salt og lifðu þar nú mest á berjum og skeífiski. Aðrir steinaldarmenn á Spáni og Norður-Afríku, lögðu leið sina aust- ur með Miðjarðarhafi og hafa sentii- lega mæzt í vestanverðri Asíu. Þegar skógarnir jukust svo mjög og veiðidýrum fækkaði, neyddust menn til þess að ieita sér annars bjargræð- is. Þeir fóru þá að lifa á ávöxtum jarð- ar ekki síður en veiðiskap, hnetum, berjum og sjálfsánum korntegundum. Þetta hafa þeir gert nauðugir. En þetta var þó upphaf að mikilli fram- för, því að næsta skrefið var að sjálf- sögðu ræktun matjurta, og með því hefst landbúnaður. Þetta hefir líklega

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.