Lesbók Morgunblaðsins - 26.04.1953, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 26.04.1953, Blaðsíða 1
b®k 15. tbl. Sunnudagur 26. apríl 1953 XXVIII. árg 150 ár síðan GUFllSklP KOMTILSÖGIJNftAR ROBERT FULTON hefur venju- lega verið nefndur „faðir gufuskip- anna", enda þótt ýmsir aðrir eigi þátt í þeirri uppgötvan. En Fulton varð fyrstur allra manna til þess að smíða gufuskip, sem hægt var að hafa í förum. Það skeði í Ame- ríku árið 1807. En fjórum árum áður hafði hann sýnt annað gufu- skip í Evrópu. Þá skildu menn alls ekki hvað um var að vera og Fulton fekk ekki þá viðurkenningu fyrir uppgötvan sína, sem hann hefði átt skilið. Heimurinn var þá, eins og oft fyr og síðar, önnum kafinn við stríð og styrjaldir og gaf sér ekki tíma til að hugsa um frið- samlegar endurbætur á samgöng- um. Menn skildu heldur ekki þá, hverja þýðingu það hafði, að lítill bátur gat siglt gegn straumi með aðstoð hreyfivélar. Menn litu á hann eins og hvern annan kynja- grip, er ekki gæti haft neina hag- nýta þýðingu. Og það hefði þótt meiri fábjáninn, sem þá hefði hald- ið því fram, að hér væri keppi- nautur, sem mundi ganga með sig- ur af hólmi í samkeppni við stóru „Savannah" á leið yfir Atlantshaf 1819 seglskipin, sem þá brunuðu hnar- að hægt væri að knýa skip með reist yfir heimshöfin. vélum. í blaði nokkru, sem gefið var út í Gautaborg fyrir 150 árum, Blöðin geta um gufuskipin birtist þessi frétt, send frá París Einstaka manni fannst það þó 16. júní: ekki alveg ómerkilegur atburður, „Blanchard heldur því fram, að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.