Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1953, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1953, Síða 1
1G. tbL Fimmtudagur 30. apríl. 1953 XXVIII. árg STJÓRNMÁLAYFIRLIT KJÖRTÍMABILSINS VERKEFNI SJÁLF8TÆÐI8FLOKK8INS í FRAMTÍÐBNNI Landsfundarræða Ólafs Thors, formanns Sjálfstæðisflokksins, er hann fiutfi í gær tii , ■ í Sjálfstæðishúsinu Þar er m. a, rakinn aðdragandi að myndun núverandi stjórnar og gerð grein fyrir stefnu hennar • Framkoma Framsóknarflokksins varð- andi dómsmálin er vítt. Gerð grein fyrir afkomu ríkissjóðs og nýjustu aðgerðum í skattamálun- um • Getið er um ráðstafanir stjórnarinnar í iðnaðarmálunum undir forystu Björns Ólafsson- ar, verzlunarfrelsinu fagnað og aflétting verzl- unarhafta til kjarabóta fyrir almenning • bá eru afurðasölumálin tekin til meðferðar, sérstak- lega hvernig samvinnumenn reyna að sundra samtökum útflytjenda og hverfa þeir þannig frá þeirri samvinnuhugsjón, sem þeir hingað til hafa þótzt berjast fyrir • Síðan er stuttlega rakin saga landhelgismálsins og friðunarráðstafananna fram á þennan dag • Næst er vikið að stjórn- arskrármálinu og síðan rædd stjórnarsamvinnan fram til þessa, og í því sambandi svarað ádeilum Framsóknarmanna á nýsköpunarstjórnina • Þá er vikið að vesaldómi stjórnarandstöðunnar og , þjóðsvikiun kommúnista • Að endingu gerir ræðmnaður í stuttu máli grein fyrir afstöðu flokksins til framtíðar-velferðarmála þjóðarinn- ar og bendir á nokkur helztu verkefni er leysa þarf þjóðinni til hagsældar og blessunar • Ólafur Thors

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.