Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1953, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1953, Blaðsíða 3
LÍSBÓK RrÖHÓlTNBLAÐSINS 241 41vöruleysi Framsóknar vekur þjóðarundrun ur að íorðast gengislækkunina. Krón- an var fallin. Eftir var aðeins að við- urkenna þá staðreynd og því lengur sem það dróst, því dýpra sökk fjár- hagur þjóðarinnar. Þetta vita allir', sem eitthvað skyn bera á stjórnmál. Um hitt má svo endalaust deila, að hvað mikiu leyti gengislækkunin hefur upp- fyllt þær vonir, sem við hana voru tengdar. Þeirri spurningu svaraði ég itarlega í síðustu Landsfundarræðu minni. Ég rakti þá sundur þræði þessa ílókna máls og sýndi fram á, að reyftsl- an hafði þegar sannað að rétt var stefnt og fast um stjórnvölinn haldið. Ég sannaði, að þrátt fjrrir marga ó- vænta örðugleika, svo sem illt tíðar- far til lands og sjávar, aflabrest, verð- hrun, markaðstap, illt verzlunarárferði og fleiri slík fyrirbrigði, sem ævin- lega skapa fjárþröng og atvinnuleysi, þá hefði samt sem áður tekizt að forð- ast það allsherjaratvinnuleysi, sem ella var augsýnilega yfirvofartdi. Ég komst þvi að þeirri niðurstöðu, að í höfuðefnum hefði gengislækkunin náð tilætluðum árangri. Síðan hafa að visu skeð voveiflegir atburðir á sviði atvinnu- og fjármála- lífs þjóðarinnar. Á ég hér fyrst og íremst við hið mikla verkfall fyrir síðustu áramót og yfirleitt ríkjandi skilningsleysi þjóðarinnar á þvi, að hún verður að sætta sig við að lifa á af- rakstri atvinnuvega sinna og varast að krefjast af þeim útgjalda umfram getu þeirra. í atvinnu- og fjármálum íslendinga gilda sömu lögmál og sömu boðorð og með öðrum þjóðum. Sé lögmálið brot- ið ber það afbrot i skauti sínu refsing- una. Hún verður ekki umflúin, hvorki með frómum óskum almennings né góðgirni valdhafanna og talhlýðni við vilja hans og kröfur. Vilji þjóðin ekki láta sér skiljast nauðsyn þess að sætta sig við hin órjúfanlegu boðorð, haidi hver stéttin og hagsmunahópurinn fyr- ir sig áfram að gera einhliða kröfur um stundar úrbætur án aflrar hlið- sjónar af því, hvort auðið er að full- nægja þeim óskum, verður ógæfan ekki umflúin. Rikisstjórnin hefur oftsinnis aðvarað gegn slíku framferði og marg- oft sýnt og Síinnað að kauphækkanir, sem ekki eiga stoð í gróða i atvinnu* rekstn-bjoðarmnar, eru-aðeins s-yndar- hagur. Fyrr en varir bitnar það atferli á almenningi og þeim harðast sem sízt skyldi, því þegar kaupgjaldið fer fram úr gjaldgetunni skapast hallarekstur, sem óhjákvæmilega leiðir til atvinnu- leýsis. En yfir þeirri hlið málsins ráða hin voldUgu verkalýðssamtök landsins en ríkisvaldið stendur þar að mestu sem máttvana áhorfandi. Skal ég ekki rök- styðja þetta frekar að sinni, enda oft gert það áður og það hafa einnig marg- ir aðrir gert og sumir mér miklu fremri í þeim efnum. Ég læt því nægja að aðvara enn einu sinni gegn slíku fram- ferði og endurtek, að til lengdar fær engin þjóð umflúið afleiðingar þess. En þær hættur, sem enn vofa yfir atvinnulífi þjóðarinnar vegna sjálfs- skaparvita raska ekki hinu, að reynsl- an hefur í rikum mæli staðfest það tvennt, að gengislækkunin, sem fram- kvæmd var i marz-mánuði 1950, var með öllu óumflýjanleg og að í aðal- efnum höfum við náð settu marki, ef þjóðin lætur sér nú skiljast þann máls- ins rnierg, að íslendingar vei-ði, eins og allar aðrar efnalitlar þjóðir, að lifa á afrakstri atvinnúvega sinna, og ef þjóðin fæst til að miða kröfur sinar við þessa einföldu, auðskildu og óumflýj- anlegu staðreynd. Láti menn hinsvegar blekkjast af fagurgala þeirra, sem gegn betri vit- und eða vegna fáfræði mótmæla þess- um augljósa sannleika, mun þjóðin bráðlega standa andspænis þeim vanda að nýju, að velja á milli allsherjar atvinnuleysis, almennrar kauplækkun- ar eða nýrrar gengislækkunar. Ekki get ég stillt mig um að benda á, að öll framkoma Framsóknarflokks- ins i sambandi við formhlið þessa höf- uðmáls núverandi rikisstjórnar, gengis- lækkunina, er svo óvenjuleg, að ég efast um, að hún eigi sér nokkurt for- dæmi í sögu annarra þjóða. Þegar minnihlutastjórn Sjálfstæðis- flokksins hafði lokið undirbúningi málsins, sendi hún Framsóknarflokkn- um hinn 2. febrúar 1950 tillögur sínar um lausn þess ásamt hinni itarlegu greinargerð og óskaði samstarfs við Framsóknarflokkinu um framkvæmd tnálsins. B’ramsoknarílokkurinn kvaðst þá engin svör mundu gefa fyrr en ríkisstjórnin hefði sagt af sér, Stjórnin lagði þá frumvarp sitt fram á Alþingi. Framsóknarflokkurinn svaraði strax með vantrausti, sem var samþykkt. Nokkrum dögum siðar er núverandi stjórn mynduð með samstarfi Sjálf- stæðisflokksins, sem vantraustið fékk, og Framsóknarflokksins, sem vantraust ið flutti, og í því skyni að tryggja fram- gang þessa sama máls, gengismálsins. Síðari kapituli þessarar óvenjulegu sögu er svo sá, að nýverið samþykkti flokksþing' Framsóknarflokksins, að gengislækkunin sé málefni Framsókn- arflokksins. Núverandi stjórn hafi tek- izt framkvæmd þessi giftusamlega og með því bjargað þjóðfélaginu frá hruni. Hún hafi raunar flest annað ágætlega unnið. Fyrir þvi dæmist rétt vera, seg- ir svo þetta „gagnmerka“ flokksþing Framsóknarmanna: „Ríkisstjórn Islands biðjist tafarlaust lausnar að afloknum kosningum'*. Svo mörg eru þau orð. Og svo segja menn, að nú séu mikl- ir alvörutímar. —★— Ég ætla þá að drepa stuttlega á sum þeirra mála sem efst eru á baugi og miklu varða þjóðfélagsþegnana. Verð ég að fara fljótt yfir sögu og haga máli mínu sumpart með hliðsjón aí því sem ummæli andstæðinga okkar geía tilefni til. UTANRÍKISMALIN Utanríkismálin og varnir íslands mun ég ekki ræða nema að því leyti, sem þessi mál kunna að fléttast inn i viðfangsefni ræðu minnar. llmsvegar mun sá maður sem með mikilli atorku, viljafestu og framsýni hefir stýrt þeim undanfarin (3—7 ár reiía þau hér á fundinum. DÓMSMÁLIN Bjarm Benediktsson ráðherra mun einmg mumast á domsmahn. Þó get eg ekki stilt mig um að rifja

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.