Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Blaðsíða 1
Mh 17. tbl. Sunnudagur 3. maí 1953 XXVIII. árg. fslendingar eflum stað stéttorígs TRIJIR ÞEIM MÁLSTAÐ GETUM VIÐ TREYST Á GLÆSILEGA FRAMTÍÐ LANDSFUNDARRÆÐA BJARNA BENEDIKTSSONAR UTANRÍKISRÁDHERRA þjóðhollustu í Um þessar mundir heyrist mikið og hávaöasamt tai um s.iálfstæði tslands úr sumum þeim áttum, sem menn sízt gátu vænst. Kommúnistar sýndu t. d. lengi hug sinn til sjálfstseðisjns með því að leggja á það sérstaka stund, öð óvirða bæði fána Og þjóðsöng okkar íflendinga, „því fáninn rauði okkar rnerki er", eins og þeir sungu Cg ef það er rétt, sem Hallgrímur Pétursson segir „að of t megi af máli þekkja manninn, hver helst hann er", þá er eftirminnilegt, að Þjóð- viljinn skrifaði rúmlega tíu sinnum lengra mál um rússneska einvaldinn Stalin á sjötugs afmæli hans en um fyrsta íslenzka þjóðhöfðingjann, Svein Björnsson, þegar hann varð sjötugur. Sumum þykir e. t. v. sennilegri sjálf- sögn skilið við kommúnistaflokkinn að þeir hafa sannfærst um það að lok- stæðishugur hinna, sem hafa að eigin eftir margra ára dvöl þar, vegna þess um, að honum sé stjórnað frá Moskva. Bjarni Benediktsson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.