Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Page 5
þetta bætist ofan á þann mismun, scm ætið á sér stað um hugsunarhátt milli þeirra sem lúta heraga og hinna, sem in hans eru, jafnvel þótt sama þjóð- ernis séu, þá verður að segja eins og er, að örðugleikarnir eru sist meiri en buast mátti við. Ekki síst þegar haft er í huga, að heilir flokkar gera það nú að aðaliðju sinni, að auka á þcssa örðugleika or magna og margfalda allt það, scm miður má fara. Jafnvel þeir, sem voru því samþykkir að gera her- varnarsamninginn á sínum tíma, eins og Gylfi Þ. Gislason, taka nú þátt í þessu upplausnarstarfi. GYLFI VILL STOFNA HER A Alþingi 22. október s. 1. mælti hann svo: „íslendingum er yfirleitt ljóst, að því fylgir hætta fyrir grann- þjóðir þeirra og þá sjálfa, ef hér væri engar bervarnir svo voveiflegir, sem timarnir nú eru. ... Ég er sannfærður um, að verði ekki breytt til um fram- kvæmd samningsins þá muni meiri hluti þjóðarinnar snúast gegn því, að annarri þjóð séu faldar varnir landsins og vilja, að við tökum þær í eigin hend- ur og takmörkum þær þá að sjálfsögðu við litla fjárhagsgetu þjóðarinnar". Það cr ckki uui að villasl, að Gylfi ialdi, þegar hann mælti þetta, ajin- markana a framkvæmd varnarsanin- ingsins svo mikla, að hann vildi held- ur stofna islenzkan her en una þvi á- standi, scm verið hafði. En mundi þá islenzkur her samkvæmt þessari til- lögu Gylfa Þ. Gislasonar leysa þennan vanda og gera mögulegt brotthvarí hins erlenda varnarliðs úr landinu. að öðr- um atvikum obreyttuin? jVLLIR VITA AB LITIÐ MUNAR UM OKKUE ER TIL ALVÖRUNNAR KEMUR Ég svaraði þessu fyrir mitt leyti í grein, sem cg skrifaði i Morgunblaðið uin s. 1. aramót þar sem ég segi m. a.: ,Á scrstökum hættutimum getuiu við að visu ckki cínir séð lundi okkar fyrir oruggum vörnum; til þess erum við of fair, Aðrar þjöðir leggia og litíð upp úr þvi, hvort við tokum sjálfir bátt i vörnunum eða ekki, Fámennið gerir það að verkum, að aldrei gotur verulega um okkur munað í slíkum átökum. Þessvegua hefur aldrei verið fram á það farið af oðrum, né verið til LESBÓK MORGUNBLAÐSINS þess ætlasl, að við tækjum sjálfir þátt i vörn landsins.“ Þrátt fyrir þessa skýlausu yfirlýs- ingu mina hefur tilraun verið gerð til þess eð telja mönnum trú um, að dvöl norska hershöfðingjans Öens hér á landi um tveggja vikna skeið í vetur, hafi staðið í sambandi við ráðagerð'ir Atlantshafsbandalagsins og islenzku stjórnarinnar um að koma upp íslenzk- um her. Því fer fjarri, að svo sé, og liggja allt aðrar, auðskildar ástæður til hingaðkomu hershöfðingjans. VANTAR SÉRMENNTUN í HERFRÆÐl Á milli stjórnenda varnarliðsins og annarra umboðsmanna Bandaríkjanna, sem við okkur eiga skipti um varnar- mál og islenzkra stjórnvalda er agæt samvinna, en óhjákvæmilegt er, að livor um sig líti á málin með sínum augurn og frá sínu sjónarmiði. íslend- ingar eiga enga menn, sem lagt hafi stund á herfræði í því skyni að gera hana að lífsstarfi sínu, og þessvegna skortir okkur sérfræðimenntun til að meta öil þau atriði, sem ákvörðun þarf að taka um í þessum efnum. Af þeim ástæðum leituðum við til norsku stjórnarinnar og baðuin hana um að lána okkur sérfræðing til að athuga ut fra okkar sjónarmiði varnir landsins i heild og ýms sérstök úrlausn- arefni i sambandi við þær. Ekki þarf að skýra af hverju við völdum Norð- menn til þessa. Hvorttveggja er, að þeir eru nánustu frændur okkar og ýms sömu vandamálin vakna um varn- ir lands þeirra og okkar, Norska stjórn- in brást vel við og lánaði okkur einn af sínunx fremstu hermönnum, marg- reyndan mann, sem nú starfar að þess- um málum við höfuðstöðvar Atlants- hafsbandalagsins í Frakklandi. Hann dvaldi siðan hér, eins og ég gat um, um tveggja vikna skeið, kynnti sér málin af fyrirliggjandi gögnum, með viðræðum og á annan hátt. og gaf stjórninni siðan skýrslu um skoðanir sínar. Á hún vafalaust eftir að verða e. a. s. heildarinnar, sem við þo vissu- miklar ákvarðanir. Þess er ekkí að dyljast, að í sam- bandi við varnir landsins, hlýtur stöð- ugt að vakna sú spurnmg, hver af til- teknum ráðstöfunum sé æskileg eða nauðsynleg sérstaklega vegna varna íslands, og hver sérstaklega vegna alls varnarsvæðisins, er við liggjum á, þ. 259 e. a. s. heildarinnar, sem við þó vissu- lega erum hluti af. Jafnframt því, sem við hugsum um heildina, verðum við fyrst og íremst að hugsa um ísland og þess heiil. Sem betur fer, þá fer þetta yfirleitt saman, en það verður þó að skoðast I hverju einstöku tilfelli og islenzk stjórnvöld mega aldrci samþykkja ncina ráð- stöíun, sem þau telja að sé andstæð hagstnunuin íslands. Einn vinningurinn við að vera þátt- takandi í varnarbandalagi eins og.við erum nú, er einmitt sá, að við böfum möguleika til slikra ákvarðana en þurfum ekki að hlita þvi, að með okk- ur sé farið eins og oskila rckald, svo sem gert yrði, ef við sýndum það ábyrgðarleysi að varpa fra okkur allri hugsun og ákvörðun um þessi efrn, sem lif okkar og framtið kann að vera uudir komin. FYRIRÆTLANIR TIL AÐ TRYGGJA VARNIRNAR Aðalbækistöð varnanna er ákveðin á Keflavíkurflugvelli. Um það hefur aldrei neinn vafi verið. En til þéss að svo geti orðið, þarf þar margskonar nýjar framkvæmdir, því að það er rctt í áröðri kummúnista að undanförnu, að enn hafa varnirnar vcrið of vcik- ar. Ennfrentur þarf að búa svo að þvi liði. sem dvelur á vcllinum, að það sæki sctn allra minnst ut af honum, Þegar þeim framkvæmdum er lokið munu ýntis sambúðarvandamáJ, sent nú eru erfið, leysast af sjálfu sér, Þá er það sjálfsagt, að sérstaka gæzlu þarf á oliugeymunum í Hvalfiriji. Ennfremur liefur ætið verið ráðgert, að þremur radarstöðvum yrði komið upp; emm a norð-vesturlandi, annarri á ncrð-austurlandi og þeirri þnðju á suð-austurlandi, auk þeirrar, se.m ver- ’ð er að reísa rétt utan við Keflavik- urflugvöllinn, þaníiig að hægt verði að fylgjast með flugferðum i uánd við landið. Ég geri ráð fyrir, að fram- kvæmdir við þau þessara mannvirkja, sem enn eru ekki byrjaðar, hefjist bráðlega, og liafa þær raunar dregist lengur en ætlað var i uppliafi, og skal ég ekki rekja ástæður þess hér. VAFAATRIÐI UM VAKNIRNAR Meiri vafi er a um aðrar frám- kvæmdir. Hvort er t. d. meiri kostur eða ókostur því samfara að hafa lítið lið í næsta nágrenni við Reykjavík til

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.