Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Blaðsíða 8
262 LESBOK MORGUNBLAÐSINS iru>, nuvcrandi íormaöur lians, iianmbal Vaidnuai'bbon, nagdi orörétt: „Viö rnununi enn um sinn reyna sanuunga viö atvinnurekendur og vita um. hvort rikiutjórnin vill ekki koma þ«in til hjalpar. Það ar hennar ikyida. Eí þetta dregst á langinn hættum viö aó sýna alla iinkind. Við höfum enn iátið i té margskonar þjonustu en það getur komið, að engin þjonusta vinn- andi handa verði látin í te. Vió munum tilkyuna aiit siikt meö fyrirvara. Viö höíum núna veitt undanþagu fyrir því, aö vatn fyilti mannvirkin hér austur við Sog. Við höfum beóið vinnandi iólk aö vera við gæzlu i raíveituhúsunum. Eo það verður allt slikt stöðvað, ef ekki verður gengið aö kröfum okkar i einm eða annarri mynd“. Svo mörg eru þau orð. Þau sanna til hlitar hvað fyrir þessum mönnum, Al- þýðuflokksmanninum ekki síður en kommúnistanum, vakir. Þeir vilja ekki að rikið og hinir löglegu fulltrúar fólks- ins hafi æðsta vald í þjóðfélaginu hcld- ur vilja þeir brifsa það tU sín sjálfra. Um einstök atvik verkfallsins skal ég ekki ræða hér. Þau skipta miklu mmna máli en yfirlýstur vilji og stefna for- ystuniannanna. Rétt er samt að minna a, að allar Jikur eru til að lögreglan hafi með ihlutun sinni forðað þvi að til blóðugs bardaga kæim við Hólmsa. Al ofbeldi og yfirgangi einstakra borg- ara leiðir rökrétt valdbeiting annarra. Borgararnir setja eðlilega hart á móti hórðu, og þjóðfélagið er i hættu um að liðast i sundur, ef þannig er áfram haldið. GEGN LYÐIIÆÐI OG RÍKISHUGMYND Greinilegt er hins vegar, að for- sprakkar kommunista og Alþyðuflokks una hvorugu, að borgararnir taki tU sinna ráða né að ríkið skakki leikinu. Þeir eru staðráðnir 1 því að heimta sjálfum ser tU handa oflugásta valdið 1 þjóðfélaginu. Af oteljandi athoínum vitum við. að þessi er ásetningur kommúnista. Þeir hafa marg lýst þvi yfir, að þeir ætla að leysa upp lögregluna en vopna sitt eigið lið í stað hennar, sbr- t d. Rétt 1935, s 196. Hitt er nýrra, að Alþýðu- flokksmenn lýsi slíkum ofbeldisáform- um og Hannibal Valdimarsson gerði a Lækjartorgsfundrnum. Viðbrogð þess- ara manua gegn hugmyndmm um, að Isleadmgar komi sér upp liði til að ann- ast cryggi ílugvallaaaa, þaaaig að við verðum ckki ætið háðir erlendu varnar- liði, sýulr, að það, sem þeir óttast mest af ollu er, ef ísleuzka rikið verður ein- hverntima svo sterkt, að ekki leiki leng ur vafi á, að bað hafi i senn æðita og óflugasta valdíð i landiuu, Með orðum sinum og athæíi hafa þcssir menn þannig risiö gegn sjálfri rikishugmyndinni. Þeir reyna að svifta rikið moguleikanum til að tryggja sjálf- stæði sitt út á við og þeirri skyldu að friða þjóófélagið inn á við og vera þar hinn æösti og öílngasti úrskurðaraðili. Þeir, sem þannig fara að, starfa ekki i samræmi viö rcglur lýðræðisins, held- ur þverbrjota þær. Og ef nkið tryggir vald sitt svo, að slikt komi ekki til greina, þa er ekki verið að takmarka lýðræðið, heldur að efla það og styrkja, svo að ríkið geti starfað eðli sínu sam- kvæmt. __ HOLLUSTAN VIÐ HAGS- MUNAHOPA STERKARl EN VIÐ RÍKID Jafnframt því, sem við gerum okkur grein fyrir þýðingu valdsins fyrir sjálfstæði ríkisins, skulum við ekki síð- ur átta okkur á, að ekkert vald megnar að skapa hollustu þegnanna. Einræðis- herrarnir geta að vísu haldiö sínum þrældómsþjóðfélöguin saman ineð vald inu einu, en þann hlut ætlum við vissu- lega ekki hinu islenzka lýðveldi. Við vonnm, að meginstyrkur þess verði ætíð hollusta þegnanna miklu fremur en valdbeiting i einu formi eða öðru. Því miður verður að játa, að i þessu skortir enn nokkuð á. i stað þess að menn minnist þess, að þeir eru fyrst og íremst íslendingar, og eiga þess vegna umfram allt að veita heildarsamtökum íslenzku þjóðarinnar, sjálfu ríkinu, hollustu sína og tryggð, þa hættir morgum vlð, að gera sem minnst úr ríkinu en magna þeim mun meir sam- tok stétta og ýmissa serhagsmunahópa. Engar ýkjur eru, að hjá of mörgum er hollustan við þrongan sérhagsmuna- hop mun sterkari en hollustan við ís- lenzka rikið. Til þess liggja ýmsar á- stæður. Um mörg stjórnarmálefni erum við íslendingar enn a gelgjuskeiði. Al- menn samvmna í íelagssamtökum hef- ur ekki tíðkast hér á landi nema nokkra aratugi, Frá því að meta félags- samtokin of litils, hafa menn nú sett þau a einskonar tilbeiðslustall og ætía þeim ekkert ómegnugt. Innlend stjórn og eiginlegt þingræði er þrátt íyrir okLar þúsund ára gamla Alþingi ekki nema tæplega halfrar ald- ar gömul. Æðsta stjórn landsins hefur lengst af i sögu þess verið útlend og allir embættismenn benni háðir. TORTRYGGNIN VIÐ VALDH) ER ARFUR FRÁ NIÐUR- LÆGINGARTÍMUM Þetta hefur skapað rótgróna tor- tr.vggni í hugum almennings til em- bættismanna og yfirvalda. Tortryggni, seni var einskonar nauðvörn þjóðarinn- ar á timum undirokunarinnar en á alls ekki lengur við með sama hætti og áð- ur. Réttmæt gagnryni á embættismenn og rikisstjórn verður aldrei úrelt held- ur er ein aðalstoð heilbrigðra stjórnar- hátta. En nú er það þjóðin sjálf, allur almenningur í landinu, sem að lokum ræður, hverjir stjórna, og þess vegna ætti hin gamla tortryggni að vera úr sógunni. Enn eimir samt eftir af þess- um hugsunarhætti. ÁRÁSIRNAR Á DÓMSVALDIÐ FRAMHALD FRÁ FYRSTU ÁRUM TÍMANS Við, sem komin erum á miðjan aldur eða þar yfir, minnumst þess, að eitt haldreipið i valdabaráttu Framsóknar- flokksins fyrr á órum, var að ráðast á ýnnskonar embættismenn og yfirvöld fyrir linleika, hlutdrægni eða beina rangsleitni i störfum. Sjálfur Hæstirétt ut' þjóðarinnar var langa lengi ein aðal- skotskifan, og viðurkenna þó nú eftir á allir dómbærir menn, að hann hafi þa verrð skipaður frabærum afbragðs- mönnum, sem i engu máttu vamm sitt vita frekar en þeir heiðursmenn, sern nú skipa þann dómstól. Magnús heít- mn Guðmundsson, sem enginn véfengir nú, að hafi verið einstakur ágætísmað- ur, sannsýnn og réttlátur, var einmg ofsottur með endemum þegar hann var dómsmálaráðherra. Þannig mætti lengi telja, en ég rifja (þetta aðeins upp til að minna a, að arás- ir Krainsóknarflokksins á dómsraala- stjornina nu eru engiu nylunda, heldur mlklu fremur framhald af fyrri starfs- aðferðum ílokksins. Verður þo að segja eins og er, að út yfir tekur, þegár marg- dæmdur afbrotamaður stendur a. bak við látlausar arasír Timans árum sam - au a domsmalastjórnma og fær siðas samþykkt a þingi þessa næststærsta flokks þjóðarinnar vantraust á mig sem iiasssáiasÍSLartz, in bsss z5 tílrxus

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.