Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Side 9

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Side 9
' ' I sé gerð til þess að færa nokkur sann- syniieg rok lyrir slikum aöiorum. £g iæt mér í léttu rumi iiggja þessar og aðrar árásir á sjáiían mig, enda eru þar svo gersamiega tiiiiæiuiausar, að már íinnst þasr ekiú koma mér írekar við en hver önnur skáidsaga. sem haf- ur fyrir aðaimann mann með mínu nafni. Sjáifshyggja, hvort sem er mín eöa annarra, SKiptir og engu í þessu sambandi. Hitt skiptir miKiu, að al- menmngur beri það traust til dóms- málastjórnar og dómstóia, að þar sé ekki vísvitandi hallað réttu máli. MEÐ RAKALEYSI REYNT AÐ SPILLA RETTAR- MEÐVITUNDINNI Ef monnum er markvisst talin trú um annað, þa er með pvi verið að grafa undan trausti almennings á einum af buröarásunum i hinni lýðræðislegu þjoðteiagsbyggingu, tiltrúnni til laga og rettar. tiagnrymn á meöierð þessara mála er góð og nauðsynleg meðan hún byggist á rökum og sanngirni, en að sama skapi hættuleg, ef hún hvílir á rakaleysi og ósannindum. Svo að öríá dæmi séu nefnd, þá er það skiljanlegt, að menn greini á um, hvernig yfirstjórn landhelgisgæzlunn- ar skuli háttað. En þegar það er endur- tekið mánuðum saman, að sú skipan, sem sett er skv. tiliögum sjómanna, út- gerðarmanna og slysavarnarsamtak- anna, sé ákveðin til þess að létta undir með innlendum veiðiþjófum, þá er ekki lengur um heiðarlega gagnrýni að ræða, heldur þjóðhættulegan verknað. Ekkert er heldur eðhlegra en það, að sá verði gramur, sem höfðað er mál gegn, því að hverjum þykir sinn fug! íagur og enginn er dómari í sjálfs sín sök. En þegar málgagn for- sætisráðherra landsins fullyrðir æ of- an í æ, að málatilbúnaður af þessari tegund sé alveg einstakur og skoðana- bræður dómsmálaráðherra hafi verið látnir sleppa fyrir samskonar sakir, þó að sannað sé, að töluvert á þriðja hundrað mál þessai'ar tegundar hafi verið höfðað í stjórnartíð minni, þá verður ekki um það deilt, að hér er a ferðinni ofsókn en ekki venjuleg gagn- rýni. Hlutur þessara árásarmanna verður sizt betri, þótt þeir margendurtaki, að dómsmálaráðuneytið hafi heimt til sinna afskipta og síðan misfarið með mil, sem sárxiað er að þv4 Vár £.er.t með LESBÓK MORGUNBLAÐSINS eðlilegum hætti, raunar af manni, sem fylgir Framsóknarflokknum, og síðan aígreitt á þann eina veg, sem til mála gat komíð. Ég skal ekki telja fleiri dæmi ura þennan fáheyrða málflutning Frara* sóknarraanna. Aðeins vil ég drepa á það, að slíkur áróður samfara þeirri reynslu sem almenningur hefur af nefndafarganinu, sem Framsókn hefur öðrum fremur komið á, hefur eflt þann hugsunarhátt, að'jafnvel góðir og gegn- ir borgarar halda að öllu sé borgið um framgang mála þeirra, aðeins ef þeir hafi hin „réttu sambönd". Þann hugsunarhátt verður að upp- ræta, ekki með orðum, heldur með því, að þeir, sem með dómsmálastjórn- ma fara og dómstólana skipa, sýni í verkum sínum, að þeir séu þeim vanda vaxnir, sem þeir hafa tekizt á herðar. MUNURINN Á RÉTTARRÍKI OG EINRÆÐISRIKI Öllum okkar getur skjátlazt en mun- urinn er sá, hvort við viljum og reyn- um að gera rétt eða breytum sam- kvæmt hinni marxistisku lífsskoðun, að hugtakið „réttlæti" sé ekki til. Að áliti marxista er réttvísi og dómgæzla að- eins tæki í valdabaráttunni. Hryllileg dæmi þessa sjáum við í læknámálunum rússnesku. Þar birtast réttlætishug- myndir marxistanna í allri sinni nekt og ömurleika. Vonandi henda slík ósköp aldrei á íslandi. Til að hindra slíkt skulum við gera okkur grein fyrir muninum á réttarríki og einræðisríki. Hann er sá, að í hinu fyrra eru það lögin og rétturinn, sem ráða, en í hinu síðara skef jalaus vilji vajdhaíans. FRAMSÓKN í ORÐI OG VERKI Það er hörmulegt tímanna tákn, að Framsóknarfiokkurinn, bar sem íor- ystumennirnir vita betur og flokks- mennirnir afneita hinni marxistisku lífsskoðun a.m.k. í orði, skuli áratugum saman ljá lið sitt til þess að brjóta niður traustið á réttarriki á Islandi og þar með taka þátt í niðurrifsstarfi kommúnista. Einmitt vegna þess, að Níðhöggur kommúnista er stöðugt að verki og nagar þjóðfélagsmeið okkar að neðan, verða öll góð öfl þjóðfélagsins ætíð að vera á verðí, Kommunistar hófu starf sitt hér á landi ekki aðeíns með því að lýsa fjandskap gegn lögunura heldur sögðu þeir þá þerura carðura: 263 „Trúarbrögðunum og siðfræðinni, sem var þvmgaö mn í huga okkar með- an við vorum bórn, köstum við“. Þessari stefnu haxa þeir dyggilega fylgt, þótt þeir reyiu hin síðari ár að breióa biæju fais og biekkinga yfir sín illu áform, Gegn þessari niðurrifsstefnu verður að rísa af alnug og einlægni, ef íslenzkt þjoðielag á eKKi að leysast upp. — í þeirri baráttu dugar engin samferða- mennska við niðurriísöílin, ekkert slíkt handiangarastarf „í þeirra þágu, sem FramsóKnartlokkurinn hefur fyrr og síðar innt af nencu og allra sízt stefnu- leysi og hringl Alþýðufiokksins. HOLLUSTAN VIÐ SJÁLFSTÆÐI RIKISINS VERÐUR AD SIGRA Auðvitað verour Sjalistæðisilokkur- inn að haia torystuna 1 þessum atokum. Það er traust Sjaltstæðistlokksins á at- hatnamatt, hugkvæmni og frelsisþrá einstakiingsins, traustið á kraít og getu mannssaiannnar, sem ekkert neindar- starf eða íunaarsampykktir geta nokkru sinni komið 1 staoinn fyrir, sem verður haldbezt bæði í baráttunni gegn niðurriisoilunum og fyrir betra liíi. — Því að su hollusta, sem íslenzka ríkið þarf á að halda, fæst aldrei með þvi einu að berjast GEGN hinu illa, heldur FVKIK hinu góða. Við, sem her erum, vitum, að í stjórn- málunum er Sjáiistæðisiiokkurinn bezt ur og þó skulum við játa, að til að tryggja nauðsynlega hollustu þjóðar- innar við ríki sitt, svo að sjálfstæði þess verði öruggt einnig að því leyti, þarf meira en átak eins flokks. Það þarf heilbrigt samstarf einstakl- inga og félagsheildar, óbrigðult traust á gildi laga og réttar, öfluga siðferðis- vitund og einlægan skilning á mikil- vægi guðstrúarinnar fyrir mannlega sál og samfélag, Við ráðum ekki nema að nokkru leyti við þær hættur, sem steðja að sjálfstæði okkar utan að frá, og fáum þar þó toluvert að gert, eins og ég sagði áðan. Hætturnar, sem innan að koma, eru hins vegar á okkar valdi, og ef viö styrkjum þær stoðir, sem ég nú nefndi, þá getum við verið þess fullvissir, AÐ HOLLUSTA ÞJÓÐARINNAR VERÐ- UR ÓBIFANLEG VIÐ SJÁLFSTÆÐI RÍKISINS.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.