Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Blaðsíða 16
270 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS leiðrétting á greiðslu söluskatts af vör- um á mismunandi framleiðslustigi. Allar þessar tillöeur hafa þegar verið ákveðnar oe hefir ríkisstiórn- in með beim viHað koma til móts við iðnaðinn. e^tir bví sem tök eru á, til þess að st---ðia að þróun hans á heil- brigðan hátt. ba«4tta sjalfst/ef>isflokksins fyrir iðnaðinn Siálfstæðisflokkurinn hefir jafnan staðið í fylkingarbriósti í baráttunni fyrir cannejörnum óskum iðnaðarins og eðlilegri þróun hans í þáeu alþióðar. og sem nauðsvnleeum lið í atvinnu- kerfi landsmanna. Hann hefir sýnt það með bví að koma fram og veita braut- areenei, auk beirra mála sem ée beear hefi nefnt, nokkrum stórmálum iðnað- arins. Má bar nefna bveeineu iðnskól- ans, sem nú er kominn undir þak, lög- in um stofnun iðnpfiarbanka sem fram voru borin af Siáifstæðismönnum og framlag 200 bús. króna á þessu ári til „iðnaðarmáiaskrifstofu", sem á að skipulegeia tækrileea aðstoð og félaes- mál iðnaðarins. Ennfremur báru Sjálf- stæðismenn fram á síðasta þinei frv. um ríkisábyrgð fyrir reksturslán til Iðnaðarbankans og var bað samþykkt. — Ég bendi á þetta til að sýna, að Siá^fstæðisflokkurinn hefir ekki haldið að sér höndum begar sanngiarnir hags- munir iðnaðarins hafa verið annars vegar. Hann hefur revnt að mæta ósk- um hans af skilningi og velvild i þeirri föstu trú, að hann sé með bví að styðja að bættum lífskjörum þjóðarinnar. Af)KALLANDI VERKEFNI Ég tel það eitt af aðalverkefnum Siálfstæðisflokksins á næsta kiörtíma- bili, að fvleia því fast eftir, AB endur- skoðun tollalaganna verði lokið fyrir næsta þing. og sú brevting sem gerð verður nái þeim höfuð tilgangi að veita innlendum iðnaði hæfilega og skyn- samleea vernd, Af) þineið veiti næsi- leg fjárframlög næstu tvö til þriú árin svo að lokið verði bvgeineu iðnskólans, AÐ ríkið veiti næeileea aðstoð fiárhags leea til þess að iðnaðarmálaskrifstofan nái tilganei sínum, og AÐ lánsfé fáist til Iðnaðarbankans, svo að hann geti leyst úr aðkallandi rekstursfjárþörf iðnaðarins. AÐSTOÐ VIÐ IÐNAÐINN ER MÁL ALÞJÓÐAR Með þessu erum við ekki aðeins að bæta úr þörfum líðandi stundar. Við erum líka að búa í haeinn fvrir fram- tíðina. Aðstoð og fvrirereiðsla við iðn- aðinn er ekki einkamál beirra. sem við hann starfa. Þetta er mál alþjóðar eins og 'öll stór atvinnumál. Þess vegna varðar mjög miklu að þjóðin kunni að meta það, sem vel er unnið í landinu sjálfu, en liagsældin í framtíðinni mót- ast af bví hvernig okkur tekst að skapa hér fjölbrevttara og öruggara atvinnu- líf en nú er. .—^k^ +j7"ta5rafoh EINN A RATI Hinn 23. febrúar 1691, mánudaginn annan í góu, var að morgni landnvrð- ingur hvass, reru fá skip og 4 frá Nesi. Fyrir einu-þessara skipa, er Bessastæð- inear áttu. var formaður sá, er Þor- steinn hét Þorbiarnarson, vel miðaldra. Skipin fóru skammt frá landi, en er þau höfðu setið litla hríð. hvessti meira oe eerði hið mesta rokviðri. Náðu sum skipin heim með naumindum, en sum misstu lendinea sinna. Nú þeear komið var ofviðn, pátu beir Þorsteinn eipi sótt á móti. né ráðið við skip sitt, bví b°ð va'- mikið og óhæet, en þeir lið- léttir. Dreif það svo flatt undan veðr- inu að öðru skipi, sem einnig var frá Nesi og var að taka stiórann. Og er skipin bárust saman, stevptu hásetar Þorsteins sér allir út úr skipínu í of- boði oe á hitt skip'ð. en Þorsteinn varð einn eftir. Bar síðan brátt í sundur skip oe rak Þorsteinn. undan til hafs. Voru menn rú aldeilis örvona, að hann mundi lífið úr bera svo vísum dauða, sem var fvrir manna augum. En af honum er það að seeia, að hann rak undan vestur á svið Seltirninea, 2 vikur siávar, unz hann kom á mið það innar- leea á Sviðinu, er siómenn kalla Hlíð- arfót. Þá lvendi nokkuð veðrið, og var líkt sem skipið væri stafnsett norður á Akranes. Rris Þorsteinn þá upp og tók til ára, þvf þœr hðfðu ekki út skolazt. Reri svo norður eftir, allt þar tll hann kom að Ytrahólmi á Akranesi. Þá var rökkvað miög og komið logn og gott veður. Var Þorsteinn að Hólmi um nóttina og hina næstu í Saurbæ á Kial- arnesi, oe kom svo heim heill og hald- inn til Seltiarnarness miðvikudaginn að miðium deei. Undruðust menn það stórlega oe kölluðu euðs dásemdarverk, sem var. Voru þá fréttir hafðar af Þor- steini um ferðir hans, og sagði hann slíkt, sem hér er greint þar um. Þor- steinn þessi var maður frómur í orð- um og athæfi og guðrækinn. (Valla- annáll). S*"HA KRTSTJAN ELDJÁRN ÞÓRARINSSON kvað bessa vísu: Ef ég lifi eftir Hel, þá er bví vel að taka, en sof' eg "jm ei'ífð, svo er vel, eg sé þá ei til baka. HF.II.A GRETTIS t SKJALÐBREIB í Grettissöeu seeir að Grettir hafi reist udp hellu í fiallinu Skialdbreið, klappað bar á rauf og sagt að ef maður legði auea sitt við raufina á hellunni, bá mætti siá í gil bað. sem fellur úr Þón'sdal. — Á fiárkláðaárunum, er Gísli .Tónsson á Stóru-Fellsöxl bjó í Stóra-Botni, var hann eitt sumar varð- maður uppi undir Kaldadal með manni að norðan. Þeir ráku fé frá merkialínu kvölds og morena. Eitt sinn þóttist Gísji s.iá tvær kíndur í Skjaldbreið of- arlega. ^ór hann baneað og reyndust bað snióblettir. En þá tók hann eftir því. að á kletti einum eða giábarmi, nokkuð ofarleea norðan í fiallinu, voru lausir steinar eins og leifar af vörðu. Hann fór þangað og sá að líka lágu lausir steinar neðan undir klettinum, eins og þeir hefði fallið fram af hon- um. oe hiá beim lá allstór hraunhella með dálitlu skarði í röndinni, sem Gísla virti«t vera mannaverk. Þótti honum bví ííkast. sem eat hefði verið klappað á helluna og hún brotnað sundur um patið. Hinn partinn gat hann þó ekki fundið. Taldi hann líklegt að þetta kvnni að hafa verið leifar af hellunni, sem Grettir reisti. Eigi fekk hann færi á að koma aftur á þennan stað; taldi ekki heldur alveg vist, að sér hefði tekizt að finna hann aftur. (Br. J. í Arb. Fornlf. 1910).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.