Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1953, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1953, Page 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 341 þeim nákvæmar gætur. Stundum sendu þeir örvadrífu yfir fljótið og særðu marga, en Rondon harðbann -aði mönnum sínum að skjóta. Kom því aldrei til neinnar orustu. Þegar Rondon þóttist hafa komið sér vel fyrir þarna, hvarf hann heim til Rio. Þá var stríðið í al- gleymingi. Bandaríkin sendu Brazi- líumönnum birgðir af hergögnum og flugvélastraumur var milli Norður-Ameríku og Suður-Ame- ríku. En flugvélar þessar urðu að leggja leið sína með ströndum fram miklu lengri leið heldur en hægt hefði verið að fljúga beint yfir frumskógana. Nú sást það bezt að það hefði komið sér vel að eiga nokkra flugvelli í Amazon-landinu- Þar var hvorki hægt að gera vegi né leggja járnbrautir. Flugvélin var bezta farartækið á þeim slóð- um. Og nú sigraði Rondon. Stjórnin stofnaði voldugt fyrirtæki til þess að nema hið víðáttumikla Amazon- land. Var því fengið mikið fé og mannafli — en fyrst varð þó að tryggja þá þjóðflokka, sem þar áttu heima. Til þess varð að taka upp hug- mynd Rondons. Og að ráðum hans hófst þá hin einkennilegasta friðar- starfsemi, er sagan getur um. Fyrst á að tryggja Indíána með gjöfum og síðan með vinmælum og hjálp. Það var byrjað á því að senda þeim gjafir með flug'vélum. Tvisvar í viku fara tvær flugvél- ar frá Anapolis (það er nýlendu- þorp um 600 mílur norðvestur af Ivio dc Janeiro) og fljúga inn yfir frumskógana. Þær cru hlaðnar með alls konar búsáhöldum, speglum, hálsfestum, myndum o. s. frv. — Flugmennirnir kalla þetta líka „katlaflutning“. Þar sem þeir fljúga breiðist endalaus frumskógurinn svo langt sem auga eygir og er svo þéttur að ekk: ssst Stor^r ar sj.ast ekk ur lofti, þvi að hin risavöxnu tré breiða greinar sínar alveg yfir þær. En á einstaka stað í þessu mikla skógarhafi, eru þó rjóður, og þar getur jafnan að líta nokkra Indíánakofa, sem eru eins og býkúpur í laginu. Þegar þangað kemur lækka flugvélarnar flugið og fljúga í nokkra hringa og fleygja niður farangri sínum. Fyrst í stað söfnuðust Indíánar saman og hófu skothríð á þá með hinum eitr- uðu örvum sínum Þeir tóku gjöf- unum heldur ekki vel, mölvuðu potta, katla og könnur með barefl- um og fleygðu myndum og háls- festum í fljótið. En ferðunum er haldið áfram engu að síður. Flugmennirnir eru látnir skrifa rækilega skýrslu um allt sem þeir sjá í þessum ferðum. Þeir segja þar frá því hvernig Indíánar hafi farið með gjafirnar, hve margar örvar hafi hitt flugvél sína og svo framvegis. Og svo hefur komið að því, að þeir hafa getað skýrt frá að einhverjir þorpsbúar hafi ekki skotið á sig og ekki eyðilagt gjaf- irnar heldur. Það voru Indíánakon- urnar sem sáu hvert gagn gat orðið að þessum gjöfum. Og það sem fyrst freistaði þeirra, voru spegl- arnir, því þær eru eins og aðrar konur. Þar næst komu skartgrip- irnir. Og svo fundu þær að ílátin voru afbragð til þess að sækja i þeim vatn. Og nú er búizt við því að eftir nokkur ár muni Indíánar íagna flugvélunum, þcgar þær koma. Þcgar svo er komið á að scnda hóp manna þangað. Þeir verða auð- vitað að höggva sér braut í gegn um frumskóginn. Svo þegar þeir koma að Indíánaþorpinu koma Chevantes Indíánar á móti þeim. Þeir eru tortryggir fyrst í stað og viðbúnir að grípa til kylfa sinna og boga. En hvítu mennirnir eru ó- vopnaðir. Er þá ætlazt til að einn þeirra talj upc ur íarangrr bsrrra skogaíhaífl.§iuð6 af gífc-a meó hon- um til þess að láta Indíána sjá til livers hann se notaður, og fleygi svo hnífnum fyrir fætur næsta lndíána. Ef hann tekur hnifinn upp, þa er það góðs viti og friður tryggð- ur. Á þennan hátt er Brazilíustjórn að bæta fyrir gamlar syndir og reyna að hæna að sér þessa þegna sína, sem irf m tii þessa liaia verió st.m út:’ ■ þ" fy ■ Hún ; k ua frum- skógaiai, .; , ar sein margs kanat auðæfi eru fplgin og þar sem íram- tíðarierðm tií Norður-Ameríku verður að liggja. d ÁHIÐ 1646 var sagt að menn af „átján þjóðum ætti heima á Manhate og þar umhverfis“. Þá hét þessi staður New Amsterdam, en nú heitir hann New York. Og svo má segja að þar sé saman komnir menn af öllum þjóðum heims. Þar eru nú fleiri Gyðingar en í Pales- tínu, fleiri ítalir en í Feneyum, fleiri írar en í Dublin. New York er hin mikla heimsborg sem brætt hefur sam- an hina ólíkustu þjóðflokka í eina heild. En þó hafa menn af sérstökum þjóðum safnazt saman á vissa staði. Norður af ráðhúsinu og rétt hjá Bowery, er Kínahverfið. Þar voru áður ópiumkrár, cn nú eru þær horfnar. Þar er stillt fólk og hljóðlátt, scm talar syngjandi tungumál. Meðfram Mul- berry-stræti cr „Litla Ítalía“. Þar cr allt fjörugra. Þar er dansað á messum á götum úti, ctið spaghetti og drukkið rauðvín ósleitilega. Gyðingahvcrfið er hjá Dclancev-stræti og Orchard-strætj. Þar er fullt af sölubúðum á gangstétt- unum, svo að varla verður þverfótað. Pólska hverfið er hjá 7. stræti og First avenue. Rússahverfið er hjá Second avenue. Þar norður af er sænska hverf- ið. Tékkar búa á milli 71. og 80. strætis. Hjá 86. stræti, austur af Lexington, er Yorkvillc. Þar búa aðallcga Þjóðvcrjar, cn cinnig Austurrikisnjenn. Ungveriar cg Slovakar. I Harlem fcua Lcaæ.'er,”r.‘

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.