Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1953, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1953, Blaðsíða 14
372 LESBÓK MORGUNBLAÐSIN S að skilgreina ómœiisgeiminn, svaraði því til ad ómælisgeimurimi vaeri tóm- ur kassi eftir að iokið væri tekið af, botninn sleginn úr og hliðarnar brotn- ar niður! Likt og loítið í kassanum er takmarkað frá öðru lofti er maðurinn skilinn frá uppruna sinum og eðli, guð- dómnum. —- Að taka lokið af, slá botn- inn úr og brjóta niður hliðar hinnar takmörkuðu tilveru sinnar or sú leið, sem manninum cr boðuð til að öðlast frelsi, og sitt rétta ótakmarkaða eðli. l>ennan santruna \ ið guðdóminn. sem sálin liefur raunar alltal' vcrið hluti af, telja liöfunclar Upanishadanna hina æðatu hamingju lifsins. Ef maðurinn kcppjr að einhvcrju öðru og lægra takmarki en þessu. veit- ir það honum aðeins stundarfrið. — Mannlcg fullkomnun verður að lokum takmark hvers einasta manns. En sú fullkomnun er ekkj þróun frá hinu „lægsta til hins hæsta", þó svo kunni ad virðast. Eins og guð er fullkominn, þannig hefur kjarni mannsins, sjálf hans, alitaf vcrið fuilkomið. En þó þessi guðlcgi neisti búi i hvcrjum manni er hann þar þó ekki einráður. Hann vekur aðeins eilífðar þrá manns- ins og bendir honum upp á við til hins háa takmarks. En remma moldar- innar er i blóði hans og gerir hann að hálfu leyti guð, mann og dýr. Áður en maðurinn birtist verður dýrið að deya. Áður en guðinn birtist verður maður- inn að deya. Skynscmin getur ekki lyft mannin- um upp yfir stig dýrsins, því eins og hinn þýzki heimspckingur Kant scgir: „Það, að maðurinn hefur skynsemi, getur á cngan hátt lyft honum upp vfir dýrið, cf hann bcitir skynsemi sinni á sama hátt og dýrið beitir cólis- hvöt sinni." Á vissu stigi þróunar sinnar leita menn aðeins liins „veraldlega". — i Uhandogya Upanishad segir svo: — ..Og Virocano hélt til Asuranna til þess að bcjða þeim þá kenningu að dýrka skyldi aðeins l'oldid, þvi sá sem dýrkar l'.oldið og þjónar þvi — þeim manni líður vel bæði þessa heims og annars." En andi manna finnur þar enga var- anlcga hamingju. Hann stefnir hærra og sættir sig ekki við að öðlast aðeins hverful gæði fjármuna og hóglífis: — ..Dauöinn mælti: — Gott er citt — þægilegt er ann.að .. Peim, sem held- ur sig við hið goða, mun vel íarnast, __ci, cen: kýs Uið neer „Fjármunir gcra engan hamingju- saman. Hygginn maður, sem þekkir eðli hins ódauðlega leitar ekki neins varanlegs i heim hverfulleikans.... En þú, Nachiketas, ....þú hefur ekki gengið auðbraut veraldarinnar, þar sem svo margir menn týnast.“ (Kata Upanishad). Meðan maöurinn vinnur öll verk sin i e’gingjörnum ti'gangi veitist honum engin hamingja. Leiðin til sjálfsþckk- ingar og lífshamingju er rétt breytni, og rctt breytni cr að lifa öðrnm en ekki sjálfum sér. Á þann hátt eru takmarkanir manna smám saman brotnar niður og heimur þeirra veiður viðari og bjartari. — ★ — í sumurn hinna yngri Upanishada er því haldið fram að hægt sé að ná þessu marki með meinlætalifnaði, en það er i andstöðu við anda og kenningu hinna gömlu Upanishada. Ástæður meinlæta- mannsins cru oft sjúklegs eðlis, eða þcgar bezt lætur af eigingjörnum toga spunnar. Hann afneitar heiminum og tekur cngan þátt i þjáningum og lífi annarra manna. Hann hjálpar engum og er framvindu mannkynsins gagns- )aus — en reynir að öðlast mukti, (lausn) sér einum til handa. — í öðru lagi nær hann ekki því marki eftir þessari leið, og þé því jafnvel kunni að virðast náð, er það ckkj varanlegt, þvi markinu verður aðeins náð í sam- fclagi og samstarfi við aðra menn. En þó Upanishadar hafi yfirleitt ekki trú á meinlætalifnaði verða menn þó að losna við illar tilhncigingar. Menn mega ckki taka líf annars manns undir neinum kringumstæðum. Þcir mega heldur ekki stela — ckki heldur gela sig á vald reiði cða illgirni, ekki haturs eða fégræðgi. — Upanishadar fordæma ekki kynlivötina. Hcrtni cr þar gcfin viðtækari merking en almennt er gert á Vesturlöndum, jafnvel enn i’iðtækari cn það. sem nútíma sálfræði kallar libido og Freud kallar lifshvöt. Fræð- arar Upanishadar telja hana sjálían guðdóininn, þvi hana er að finna hja höfundi sköpunarmnar. Hun er orsök allrar sköpunar og vegna hennar er veröldin til. Sú krossfesting holdsins scm boðuð hefur verið af mörgum góð- um mönnum í anda grískrar og krist- innar siðfræði, á litlum vinsældunt að fagna hjá hinum merkarr Upanishöd- um Þe*r vilja kenna ruonnusi aö liís- hvotm er ein. -4 sarr.a hatt og manr.s- hjatta og heila, þannig er Hfshvötin ein en hefur þó þrjú stig eða vitundar- svið sem svara nákvæmlega til þessara þriggja líffæra. Þessi stig verka hvert á annað en aðeins eitt þeirra hefur yfirtökjn i manneðlinu á hverjum tima. Hið fyrsta stig hennar er aðeins aó fullnægja girndinni (Kama). Þetta stig kenna þeir mönnum að umskapa o? nota orku þess tiI þess að bvggja upp hið næsta, — stig hjartans, fórnfúsrar ástar — og djúpra tilíinninga, stig bók- mennta og lista. Þegar það stig nær yfirtökum, brýtur hin djúpa hamingja þess niður al)a eigingirni og sérhyggju — og inanneskjan lifir ekki lengur sjátfri sér. En þetta er ekki hæsta stig hennar. Það er vcnjulega bundið við þröngan hring, t. d. konu. barn eða ntann, en það nær aðcins að litlu leyti til veraldarinnar utan þessa hrings. — Iíið þriðja og æðsta stig hennar er luigræns eðlis: Góðvild og samúð, scm þekkir engin takmörk og nær til alls. Á þessu stigi kennir hún skyldlcika síns við guðdóminn. En hið lægsta stig hcnnar er einnig hún og því of djúp- stætt i tilverunni til þess að það verði „upprætt". — Að reyna að „uppræta" lífshvötina, jafnvel á sinu fyrsta stigi úr eðli rnanna, er þvi i þeirra augum næsta broslegt fyrirtæki! — Án hins fyrsta stigs getur annað stig hennar ekki birzt. Á sama hátt geta menn að- cins vegna reynslu hins annars stigs hennar komizt upp til hins þriðja. Þekking og visdónuir eru einnig í Upanishödum taldar leiðir að marki, en án réttrar breytni og ócigingjarns starfs í þágu annarra manna gcta allar bækur veraldarinnar aldrci leitt neinn til hins fyrirlieitna lands. — ★ — Loks skulu hér tilfærðir þrir stuttir kaflar leknir upp úr Chandogya Upa- nishad, sem sýna á einfaldan hátt kenningar Upanisliadanna um manninn og guðdóminn: A)lt þetta er guð. — Lat. mannmu hugieiða liina sýnilegu tilveru, þar sem hann fæðist, deyr og lifir í henni. Maðurinn hefur vilja. — Það', sem hann vill í þessu,lífi, verður hann í hinu næsta. Lát hann því hafa vilja sinn og trú. Guð vizkunnar; likami þ.intt er andí. gerfí þitt yóg, eðli þitt hkt og Ijó.svakj 5 ekur 4ll3r brér c& ^llsr Þú ert allt þetta. Þú talar aldre: cg b:g

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.