Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1953, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1953, Blaðsíða 8
398 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS \lýtt lýðveldi í brezka sambandsríkinu sín íyrir það að Banna hafði þá nýlega látið myrða yiirmann henn- ar. — Foringjar leynifélagsskaparins haia sett sér þaö aö na völdum í Egyptalandi og löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Og þeir svif- ast einkis. I vetur var Saleh Esh- mawy til dæmis spurður að því, hvort hann væri þvi iyigjandi aö flokkurinn fremdi iaunmorö ser tii iramdráttar. Hann svaraöi hik- laust: „Ver myrðum engan aður en vér hoium aövarað hann og bent honum á viiiu hans vegar....“ Þetta „bræðraiag“ heiur auk þess gert bandaiag viö kommúnista. — Hassan el Banna iekk stöóugt íjár- styrk og hjáip hjá utsendurum Sovjets í löndunum íyrir botni Miðjarðarhaís. Og siðan hann ieii írá heíur forusta leyniíéiagsskap- arins staðið í beinu sambandi við stjórnina í Moskva og staríað eltir fyrirmælum hennar, meöai annars með því að rógbera Bandankin og æsa menn til Gyðingahaturs. — JL* — Það er síður en svo skemmtilegt fyrir Naguib að hafa samstarís- menn af þessu sauðahúsi. Hann má búast við því á hverjum nætur- fundi, sem hann heldur með þess- um mönnum, að einhver þeirra rísi upp og segi að hann haii gert ai- giöp. Og siöan geli svo leynneiags- skapurinn út skipun um aö hann skuii myrtur. Naguib a því ekki sjö dagana sæla, og það er hreint ekki að vita hve lengi hann iær að halda um stjórnartaumana íyrir hinum vaidasjúku „bræðrum“, sem einkis svííast. (Magazine Digest) Síðan þessi grein var skrifuð heíir Naguib gert Egyptaland aö lýðveldi og sett heiztu trunaöar- menn sína 1 raóherraembætti. Mun hann hafa gert þetta tii að tryggja sjálfan sig í sessi og vinna á móti áhrifum leynifélagsins. UM SEINUSTU áramót var stofn- að lýðveldi á Maldive-eyum og gekk það í brezka sambandsríkið. Um 800 ára skeið hafði þarna ríkt soldán, en eyarnar töldust þó und- ir yfirstjórn Ceylon. En þeggr Ceylon varð sambandsríki í brezka heimsveldinu, þá fór fram þjóðar atkvæðagreiðsla á Maldive-eyum og urðu úrsht hennar þau, að ey- arnar lýstu sig sjálfstætt lýðveldi, undir brezkri vernd, og eru því eitt af sambandsríkjunum. Eyar þessar eru í Indlandshafi um 400 mílur suðvestur af Ceylon. Þær eru um 12000 talsins og teygj- ast alla leið að Miðjarðarlínu. Ekki er byggð nema á eitthvað 200 ey- um, hitt eru kórallarif og klakkar. Stærsta eyan heitir Konungsey og þar er höfuðborgin Malé. Á 16. öld lögðu Portugalsmenn eyar þessar undir sig og ber enn margt vitni um stjórnsemi þeirra þar. Þeir kenndu eyarskeggjum til dæmis að smíða skip og haía þeir síðan verið einhverjir snjöllustu siglingamenn. Hafa þeir ekki hik- að við að leggja í langar sjóferðir, þótt þeir hefði enga áttavita, en yrði að styðjast við eigin ratvísi og lélega þekkingu á stjörnum. Nú hefir þó þekking þeirra aukizt og mega þeir teljast vel menntaðir. Þeir eru alveg sérstæð þjóð, litlir vexti og vel skapaðir. Þeir eru bráðþroska, svo það er alvanalegt að stúlkur giftist þegar þær eru 12 ára. Tungumál þeirra er blend- ingur úr arabisku, hindustani og sinhalese, en þeir hafa sitt eigið stafróf. Menning sína eiga þeir að mestu leyti því að þakka, að þeir eru Múhamedstrúar og hafa því aldrei neytt áfengis né tóbaks. Mestar framfarir hafa orðið þar í tíð þess manns, sem nú er forseti lýðveldisins. Hann heitir Amin Didi og hefir verið brautryðjandi þar á eyunum. Er hann svo vin- sæll, að hann gat kosið um hvort hann vildi heldur verða soldán eða forsætisráðherra. Hann kaus þjóð- inni til handa að vera forsætisráð- herra, því að hann taldi að hún mundi verða frjálsari um alla framtíð á þann hátt, heldur en • * Konur í Malé fagna nýfengnu frelsi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.