Lesbók Morgunblaðsins - 13.09.1953, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.09.1953, Blaðsíða 8
510 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS mánaðarins. Við það hækkaði verð á bensíni um 4 aura í Reykjavik, en lækkaði um allt að 16 aura þar sem það var dýrast áður. Samskonar breyt- ingar urðu á oliuverði (1.) Viðskiftasamningur var gerður við Rússa og gildir fyrst um sinn i tvö ár. Kaupa Russar af oss mikið af freð- fiski, Faxasild saltaða og frysta og auk þess allt að 80.000 tunnur af Norður- landssíld. Borga þeir með brenslu- oliu, kornvörum, járni og sementi (5.). Vegna þessara samninga ákvað rikisstjórnin að setja á ný á stofn sendi- hérraembætti í Moskvu (27.) Ríkisreikningurinn fyrir árið 1952 sýnir að *62 milljóna afgangur heíir orðið á rekstrartekjum. Skuldir, sem ríkissjóður stendur straum af, iækk- uðu um 17,3 mitlj. kr. á árinu (8.) Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík reyndist 156 stig hiim 1. Kaupgjaldsvísilala var 147 stig (11.) Útlán bankauna nema nú 1600 millj. króna (12.) Vióskiftajöfr uður var óhagstæður um 229,9 milij. kr. í lok júlí, en á sama tima í íyrra var hann ohagslæö- ur um 330 ínillj. kr. (21.) FRAMKVÆÍIDIK Reglugerð var sett fyrir Mýra- ng BorgaríjarðarsýsJur í sumar til þess að verjast yfirgangi og ófriði ölvaðra nianna, cinKum á skemmtisamkom- um. Til þess að hægt sé að fram- kvæma kk\ æði þessarar reglugerðar er nú veri3 að reisa lögr&glustod og fanáahúi í £oráarnesi (6.) Aígreiðslu- salur i nýa bankahús- inu á Sel- fossi Jarðsími var lagður frá Djúpadal að Þjórsá (6.) Útbú Landsbankans á Selfossi flutti í nýtt og veglegt hús, sem byggt hefir verið handa þvi, og talið er eitthvert bezta og hentugasta bankahús á land- inu (11.) Sansu, dæluskipið, sem vann að þvi að ná skeljasandi upp úr Faxaflóa handa sementsverksmiðjunni á Akra- nesi, vann að dýpkun hafnarinnar í Hornafirði (12.) Nýtt gistihús, Hótel Akranes, tók til starfa á Akranesi (13.) Hleypt af stokkunum hjá Burmeist- er & Wain í Kaupmannahöfn nýu flutningaskipi Eimskipafélagsins. Heit- ir það Tungufoss (13.) Hafin vitabygging hjá Skaftárósi (15.) Nýtt orgel var vígt í Landakirkju í Vestmanneyum, hið bezta utan Reykja- víkur. Kostaði það 140 þús. kr. (18.) Bæarstjórn Reykjavíkur samþykkti að ráða til sin þýzkan sérfræðing í gatnagerð (21.) Vatni var hleypt í jarðgöng nýu Sogsvirkjunarinnar (21.) Stofnað var íslenzkt-danskt félag til þess að reisa bækistöð á Grænlandi þar sem íslenzk veiðiskip geti átt at- hvarf (23.) Varðskipið Ægir hefir fcngið fisksjá (asdic-tæki) og fann með þvi síld í 1500 metra fjarlægð (25.) Stærsti strætisvagn Rcykjavikur fór norður til Akureyrar að tilhlutun Landleiða h.f., til þess að ganga úr skugga um hvernig reynast mundu ferðalög með svo stórum bílum hér á milli (26.) Unnið var að björgun járnsins á Dynskógafjöru og tókst að ná 250— 300 tonnum af þvi, þrátt fyrir mikla erfiðleika (28.) MENN OG MÁLEFNI Tíu barnaverndarfélög í landinu hafa stofnað með sér samband, og er stjórn þess skipuð 9 mönnum úr öll- um landsfjórðungum. Afkomendur Sigríðar Ólafsdóttur og Guðmundar Runólfssonar í Þykkva- bæ gáfu Hábæarkirkju fagran skírnar- font til minningar um aldarafmæli þeirra (5.) Hilmar Andreasen mayor tók við yfirstjórn Hjálpræðishersins hér á landi. Tíu íslenzkir bændur fóru á fund norræna bændasambandsins í Hels- ingsíors. (23.) Árni Tryggvason var kjörinn for- seti Hæstaréttar (23.) Hilmar Stefánsson bankastjóri var Nýasta skip Eimskipa- fclagsins, „lungu- foss", hleyp ur af stokk- unuii:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.