Lesbók Morgunblaðsins - 13.09.1953, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
511
Skarphéðinn Gíslason, Vagnstöðum:
HORFNIR LÆKIR OG ÁR
ÞEGA/l menn íara að eldast og
líta yíir liöna ævi, koma oit ýms-
ar spurningar í'ram i hug þeirra,
svo sem þessi: Hvað heiir nú
annars orðið af þessum læk, sem
lömbin syniu yiir á vorin, ný og
ný lömb, vor eftir vor? Nú hefir
lækurinn horfið svo að segja á
skipaður af kirkjumálaráðuneytinu til
þess að haía eftirlit og forstöðu með
framkvæmdum í Skálholti, ásamt
biskupi og stjórn Skálholtsfélagsins
(23.)
Guðmundur Jónsson óperusöngvavi
var ráðinn til að syngja í Tivoli í
Kaupmannahófn á skemmtanadegi
danskra blaðamanna. Einnig á hann að
syngja í danska útvarpið (29.)
ÝMISLEGT
Aspargræða fannst í Egilsstaða-
skógi, þar sem aspir hafa ekki verið
gróðursettar af mannahöndum. Eru
þær þar sem skógurinn er þéttur og
fundust ai' tilviljun. Munu þær vera
nokkuð gamlar, þvi að tvær aspir eru
þar 4—'o metra háar (8.)
Goðaíoss kom hingað með 500 kassa
af steinlausum döðlum, sem hann hatði
tekið í Hollandi, cn annars var vöru-
sending þessi komin írá írak. Þegar
hingað kom reyndust döölurnar mor-
andi i smáum skorkvikindum, sem
nefnast tannbjóllur, og varð að eyði-
leggja alla sendihguna, en hún hefir
verið um 100 þús. kr. virði (14.)
Jarðhræringa varð vart í Hveragerði
og Reykjavik. Komu margir kippir og
stóð á þessu í heilan sólarhring. Allir
voru kippirnir vægir og munu þeir
hafa átt upptök sin í nánd við Hvera-
gerði (22.)
Helgispjóll voru íiamin í kirkjunni
í Seyðisfirði. Höíðu ölvaðir menn far-
i5 þar irvri um nótt, saurgað kirkjuna,
brotið og bramlað (27.)
20—30 árum. Hvernig víkur þessu
við?
Þetta mætti ókunnugum virðast
næsta torráðin gáta, en í raun og
veru er hún einíöld^og auðskilin
þeim mönnum, sem kunnugir eru
staðháttum.
Á seinustu áratugum hef ir veðr-
átta hlýnað um fáeinar gráður og
hefir þetta haft í för með sér mikla
bráðnun jökla, einkum sunnan í
móti, gengt sól og suðri. Hafa
jöklar því bæði styzt og þynzt iil
stórra muna á seinustu árum. Séi-
staklega hefir þetta gerzt þar sem
jökull var lágt yfir sjó, eða í 300—
400 metra hæð.
Ég ímynda mér að þar sem jök-
ull liggur á mishæðum, öidum og
klettum og er mjög sprunginn eins
og hann er vanur að vera við brún-
ir eða jaðra, þá safnist þar í snjor
og leysingarvatn miðlist svo þaðan
misjafnlega eftir árstíðum. Mest
rennur úr slíkum sprungugeym-
um á heitum sólskinsdögum. Og
þegar jökull er nú bráðnaður buit
af slíkum stöðum, þar sem þannig
hefir hagað til, þá hverfa hinir
stóru fjallalækir sem undan þeim
runnu, að öðru leyti en því sem
enn bráðnar úr jökli á heitum sól-
skinsdögum, en sú bráðnun er mjög
hægfara þar sem um harðan is-
jökul er að ræða.
Þannig hagar til hér inn við
Sultartungugil gengur upp úr dalnum. Um 1900 náði jökull niður á sléttuna.
Nú er hann horfinn þaðan og úr gilinu og jökulröndin komin langt upp fyr-
ir brúnir. Sultartungnaiin er því altaf að minka.
(Ljosm. Skarphéðum Gíslason).