Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1953, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1953, Blaðsíða 15
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 533 ©Q=ptó=“;Q=tó=“JQ=><(?=^Cb»<(?='Q=tó=>;Q=*«3=''Q=tó=<Q=<(/=,:Cb=«3:=*:Q=<(F-c<l=<6:='CQ=<(p-CQr=<cP-cC=s>'.(p © f & orcýin min Þú bjarta hlýja borgin mín ég blcssa þína strönd, scm heíur veitt mér vernd og skjól og vaíið móöurhönd, sen hcfur verið heimbyggð mín, minn himinn draumablár. __ Og ástargjöfuin miðiai mér um mörg og íögur ár. Hve saelt er lifsins sigurbros, cr sólin á þig skín og fögur blómabreiðan öll við brjóstin ungu þín. Þig stækka sjónum stórleit tré við strætin björt og hrein. Hve sælt að heyra sumar hvert þar söng frá skógargrein. Scm rós við landsius Ijósa barni þú ljómar borgin min. Og allt, sem fegurst fær mig glatt ég finn við brjóstin þín. Við götu þína garða og tjörn, við geisla merluð sund, þinn yndisfaðmur mætir mér í minninganna lund. Ég fagna I minni frjálsu borg, og finnst þar allt sé bezt, þvi hef ég mína hjartans tryggð við hennar auðnu fest. í sólargleði, þraut og þrá átt þú min óskalönd. Ó, bjarta, fagra borgin mín þig blessi drottins hönd. KJARTAN OLAISSON 3 I ©Q=<CF*;Q=tó=<Q=tó=>;Q=<Cr=<Q=tó=»;Q=<C?=;C^Cr*;Q=tó=>;Q=tó komast lífs af úr þessari hættuför. Tók hann því til að rita erfðaskrá sína, en var svo máttfarinn að hann varð að liggja við það. Hinn 10. desember sá hann sjón er hleypti nýu f jöri í hann. Það var hafskip á siglingu. Hann staulaðist þá á fætur og gaf því merki, og skipið breytti stefnu og kom til hans. — Þetta var brezka skipið „Arakaka“ og var á leið til Guineu. Skipstjórinn hét A. J. Carter. Hann kallaði til Bombard og spurði hvort hann þyrfti á hjálp að halda. „Segið mér hvar ég er staddur og hvað klukkan er“, svaraði Bom- bard. Hann hafði búizt við að hann væri kominn á 59. gráðu vest- uriengdar og honum brá því í brún er hann frétti að hann væri á 49. gr. 50 mín. v. L Það var sex hundr- uð mílum lengra til lands en hann hafði búizt við! Þá brast hann hugrekki litla stund og lét draga sig upp í skipið. Skipstjóri bauðst til þess að flytja hann til Guinea og fyrst í stað tók Bombard því boði. En svo sá hann sig um hönd. „Ég fór að hugsa um að allt mitt erfiði væri þá orðið til einkis og menn mundu aðeins hæðast að mér fyrir ferðalagið,“ sagði hann síðar. Hann skýrði skipstjóra frá því að hann ætlaði að halda áfram. Hann sendi skeyti til konu sinnar um að sér liði vel. Svo fekk hann máltíð, steikt egg, örlitla sneið af kálfskjöti og lítinn grænmetisbila. Á eftir drakk hann kaffi. Og svo lét hann renna sér niður í „Hcrcti- que“. Þrettán dögum seinna bar flek- ann að landi á Barbados. Tíu sein- ustu dagana hafði Bombard þurft að standa í austri, vegna þess að fiskur hafði rekið beinugga í gegn um flekann. En lifandi var Bombard kominn yfir Atlantshafið, og sigri hrósandi. Hann hafði fært sönnur á kenning- ar sínar: að hægt er að komast yfir Atlantshafið á björgunarfleka, sem er haglega gerður, og að menn þurfa ekki að deya úr hungri og þorsta þótt þeir hrekist á slíkum íleka nestislausir vikum saman. í§* ap — Þú átt aldrei að dæma manninn eftir fötunum, góða mín, sagði hann. — Ég geri það ekki, sagði hún, ég dæmi hann eftir fotum konunnar hans. Rcklu frá mér illa anda, ástarfaðir kær. Lát ei fjanda fá mér granda, íær mig þíuu lijarta nær. ÞORBJÖRG ÁRNADOTTIR frá Skútustöðum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.