Lesbók Morgunblaðsins - 11.10.1953, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 11.10.1953, Page 1
40. tbl. XXVIII. árg. Sunnudagur 11. október 1953. E. B. IVIalmquisi SKÓLAGARÐAR VORIÐ 1948 ákvað bæarráð, eftir tillögum ræktunarráðunauts bæarins, E. Malmquist, að stofna til skólaSarða hér- Var h«num og fræðslufulltrú- anum, Jónasi B. Jónssyni, falið a® sía um framkvæmdir og byggja á reynslu hliðstæðra stofnana er^ent^*s' Nú hafa Skólagarðarnir starfað í sex sumur, og verða áreiðan*e®-a su stofnun er ekki verður lögð nið- ur, heldur aukin mjög á komaluh arum. FYRSTU skólagarðarnir, er sögur fara af, voru svokallaðir „botan- iskir“-garðar eða „floru“-garðar við ýmsa háskóla, t. d. á Ítalíu. strax á 15. öld. Síðar komu hlið- stæðir garðar víða um Mið-Evrópu og á Norðurlöndum, að undan- skiidu Finnlandi. Fyrsti skólagarðurinn í Noregi var gerður 1857. Allt til þess tíma var eingöngu um „floru“-garða að ræða, og þeir skipulagðir eftir skyldleika jurtanna. Ætlunin með þessum görðum var að gefa skóla- fólki tækifæri til að kynnast hinni raunverulegu „flóru“, þar sem reynslan sýndi að fræðsla og und- irstöðukunnátta þessarar náms- greinar var ófullnægjandi, nema hinn lifandi gróður væri við hend- ina. Sumir af þessum „flóru“-görðum voru þá þegar það fullkomnir og fjölbreyttir, að vísindamenn heim- sóttu þá lengra að, sér til stuðn- ings við jurtarannsóknir. Merk- astir og mikilfenglegastir þessara garða voru, meðal annarra, „Kew Garden“ við London, „Niimfer- berg“ í Munchen og „Dahlem“ við Berlín. Síðar meir, þegar fræðsla al- mennt var orðin víðtækari meðal alþýðu manna, komust á stofn „flóru“-garðar við hina lægri skóla, : Gunnar Thoroddsen borgarstjóri talar við unglingana í Skólagörðunum. Bak við hann er Jónas B. Jónsson fræðslufulltrúi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.