Lesbók Morgunblaðsins - 01.11.1953, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 01.11.1953, Page 10
632 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS mundar Pálssonar eldra Tvllitá, Sigmund Hauksson Marfló og stúlku hjá Jakob á Hólmi, Guð- rúnu Ásólfsdóttur, Hvatastelpu. Fleira kvaðst hann ekki vita. ValgerSur Jónsdóttir kvaðst hafa heyrt Ásdísi kalla maddömu Þóru, konu séra Halldórs Brvnj- ólfssonar Fettu. Jón Guðmundsson kóngsformann á Stafnesi hafi hún kallað Tohbukubb. o? bæði hefði þau hiónin kallað Sigmund Hauks- son Marfló. stúlkuna á Stóra Hólmi Hvatastelpu, Einar Helgason Dreka. Guðbrand Ketilsson í Stóra Hólmi Foraranker, Guðmund Páls- son Lodda. og hans konu, Guð- nýu Marteinsdóttur Gullbrá og Tyllitá, pilt og stúlkubörn Smokka og Viðrini. SDurði bá Vigfús hvort hún heldi ekki að þessi nöfn hefði verið gefin í óvirðinearskvni og svaraði hún því iátandi. Ennfrem- ur sagði hún að fólk hefði sagt sér að þau hafi kallað Þórð mann sinn Belsebúb. Jón Sigurðsson bar það, að hann hefði hevrt Ásdísi kalla prestfrúna, Þóru Biörnsdóttur Fettu. o? Hvatastelnu hiá Jakob í Stóra Hólmi. Hann kvað aðra hafa sagt sér, að þau hefði kallað Guðmund sái. Þorpeirsson Bein- rófnlang, en fleira kvaðst hann ei vita. Jóreiður Pétursdóttir bar bað, að Ásdís hefði sagt til Gunnhildar Jónsdóttur, konu Guðbrands í Ráðagerði: „Þar gengur hún blöv- uð Kýrvömbin“, en þá gekk Gunn- hildur frá heimili sínu í Ráðagerði í Leiru, en Ásdís stóð á túni sínu í Hrúðurnesi. Sömu konu segir vitnið að Ásdís hafi kallað Ruggu, Duggu og Vöggu. Þá kvaðst Jóreið- ur hafa heyrt Ásdísi kalla prest- frúna Brettu og Fettu. Sigmund Marfló, Guðrúnu á Hólmi Hvata- stelpu, Guðmund Pálsson eldra Lodda og Spjalda, konu hans Gull- bró, Guðrúnu í Sandhólakoti Hólabuddu, Guðrúnu í Vallarhús- um Byttu, Þórð Jónsson sjómann í Hrúðurnesi Rúétinn, Einar Helga- son Alheim og Veröld. Þá kvaðst hún hafa heyrt að þau hjónin hefði kallað Kort Jónsson Ofstopa, Satan og Blesa og maddömu Þóru á Útskálum Folaldamóður. og minni sig að Valgerður Jónsdóttir hefði sagt sér þetta. Þá var Val- gerður spurð, en hún kvaðst ekki vera alveg viss um það. Þórður Jónsson siómaður (nú kominn að Stóra Hólmi) sagði að bau Ásdís og Guðmundur hefði kallað Guðmund eldra bróður hans Lodda. og Guðmundur hefði kall- að Guðbrand Ketilsson Foraranker og Grútaranker, en Sigmund Hauksson á Stóra Hólmi Marfló, og barnið Guðninu á Stóra Hólmi því nafni sem áður er sapt. Kvaðst vítnið op hafa h«vrt, að bau Ás- dís hafi kallað Kort á Kirkiubóli Blesa og konu hans Hvolnamóður, Þórð í Hrúðurnesi Belsebúb og konu Guðhrands í Ráðagerði Kýr- vömb, Guðmund Þorgeirsson Beinrófulang, og svo hefði sér ver- ið sapt. að hau hefði uppnefnt allt fóIViS á Stóra Hólroi. Gnðleif Þóroddsdóttir sagði að Ásdís hotði kallað Jakob Halldórs- son á Stóra Hólmi Þvrilhaus, og maddö’-nu Þóru, er hún gekk með barn í hittifvrra, hefði hón kallað Fettu. en Guðbrand í Ráðagerði Brambúl. Meira kvaðst hún ekki vit.a, en bað væri almannarómur, að þau uppnefndu alla í sveitinni. Að bessum vitnaleiðslum loknum var málinu frestað og ekki þingað í því aftur fvrr en 22. júní. Var þingið aftur háð að Býarskerjum og komu þangað 14 vitni. Auk hess kom bar séra Halldór Bryniólfs- son á Útskálum og lagði fram kæru á hendur þeim Ásdísi og Guðmundi Pálssyni yngra og krafðist þess að þau yrði dæmd fyrir hinar ósæmi- legu nafngiftir. Sýslumaður spurði þá öll við- stödd vitni hvort þau hefði heyrt Ásdísi og Guðmund kalla frú Þóru á Útskálum Folaldamóður og Gróu konu Korts á Kirkjubóli Hvolpa- móður, en þau neituðu því öll og buðust til að vinna eið að því, að það hefði þau ekki hevrt af þeirra eigin munni. Var þá sent eftir bremur vitnum í viðbót, Sesseliu Þorgeirsdóttur, Vilborgu Loftsdótt- ur og Guðrúnu Jónsdóttur og var þeim skipað að segja sannleikann í þessu máli, en þær kváðust ekk- ert vitna kunna og kváðust aldrei hafa hevrt nein uppnefni af eigin munni beirra hjóna, heldur hefði þær frétt bá um vorið, að þau hefði uponefnt fólk. Spurði þá svslumaður Vigfús hvort hann vildi leiða fleiri vitni. „Ekki að þessu sinni“. kvað hann. Og hann gat þess að hann hefði tekið udd þetta mál til þess „að revna að afstvra bví illa í sókn- inni“. Snurði bá sýslumaður hvort ákærendur hefði meira fram að færa, en svo var ekki. Daginn eftir kvað sýslumaður svo udd dóm í málinu: Fvrir að kalla prestfrúna Fettu og Brettn (sem með fjórum eið- svörnum vitnum er sannað) skulu hau Guðmundur og Ásdís greiða henni hundrað í gildum landaur- um. málskostnað 20 alnir, svo og biðia hana-opinberlega fyrirgefn- ingar í áheyrn safnaðarins. Og með því að þau hafa gert fleir- um þetta. skulu bau öðrum til að- vörunar taka opinbera aflaUsn nær sóknarpresti þeirra þóknast. Bæt- urnar skulu bau greiða fyrir 1. sept., ella úttaka þær á sínum lík- ama, þegar yfirvaldsins tími til fellur, þó fvrir n. k. Mikjálsmessu (29. sept.) Þær maddömurnar Þóra og Gróa skulu vera aldeilis fríar og hreinar af þessum uppnefnum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.