Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.1953, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.1953, Blaðsíða 13
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 747 mánaðarloka. Mörg skip leituðu síldar víðar, svo sem í Isafjarðardjúpi, Kol- grafafirði, Hvalfirði og Kollafirði og urðu víða vör við síldargöngur, en er til kom reyndist þetta allt kræða. SÍLDVEIÐAB í byrjun mánaðarinc va-fS vplbátu”- inn Arnfinnur frá Stykkishólmi var við mikla síld í Grundarfirði. Fór Bifreiða- hann þangað með nót og fékk um árekstur í 1000 tunnur. Síldin reyndist ekki sölt- Reykjavik hálku og rakst á tvo menn og meidd- ist annar talsvert. — Ölvaður maður varð fyrir bíl, meiddist á höfði og fótbrotnaði (5.) 74 ára gömul kona i Reykjavík varð fyrir bíl, drógst nokkuð með honum og slasaðist mikið (18.) Unglingspiltur í Reykjavík stal bíl, komst nokkurn spöl á honum, rakst á steinvegg og stórskemmdi bíl- inn (19.) Harkalegur* árekstur varð milli tveggja bíla í Reykjavík og valt ann- ar um koll og út af veginum. Bílstjór- inn í honum fékk heilahristing. Bensnígeymir losnaði undan hinum bílnum og kviknaði f, en lögregluþjón bar þarna að og gat hann með snar- ræði afstýrt frekara slysi (24.) Bifreiðaárekstur varð á veginum hjá Ytri Njarðvík. Báðar bifreiðar skemmdust mikið, en merin sakaði ekki (25.) Bifreið var ekið með miklum hraða út af Hafnarfjarðarvegi, hentist hún yfir skurð, þvert yfir annan veg og staðnæmdist loks á vírgirðingu um tún. Bifreiðarstjórinn sakaði ekki (27.) Sigaeíing i Almai\nat- gjá unarhæf nema að litlum hluta. Skip streymdu nú til Grundarfjarðar úr öllum áttum og voru orðin 40 áður en lauk. Síldin var flutt til bræðslu í Stykkishólmi, Hafnarfirði, Akranesi og Reykjavík. Stóðu þessar veiðar í rúman hálfan mánuð og höfðu þá veiðst rúmlega 40.000 tunnur. — Síld- ar varð og vart í öndverðum mánuð- inum inni í Akureyrarpolli og stund- uðu nokkrir bátar síldveiði þar og norðan við Oddeyrartanga fram til FISKVEIÐAR Góð veiði var í öllum verstöðvum við Faxaflóa í byrjun mánaðarins og síðan, en gæftir voru mjög stopular. Togarar fengu góða karfaveiði, eink- um þeir, sem sóttu vestur til Græn- lands, en þangað var erfitt að sækja vcgna stórviðra. Seinni hluta mánað- arins var orðin dágóð þorskveiði á togara. Nokkrir togarar sigldu með afla sinn til Þýzkalands í þessum mánuði og fengu yfirleitt góðan markað. Fylkir varð annar togarinn er rauf löndunarbannið í Englandi og síðan fóru nokkrir fleiri togarar með fisk þangað og tók Dawson við. Brezkir útgerðarmenn reyndu eftir getu að setja Dawson stól fyrir dyrnar. — For- ráðamenn FÍB, þeir Kjartan Thors, Jón Axel Pétursson og Loftur Bjarna- son fóru utan í ofanverðum mánuð- inum til þess að ræða við Dawson um framhald á fisksölu til hans. Fiskaflinn til septemberloka varð 295,430 lestir, eða 20 þús. lestum meiri en á sama tíma í fyrra. Af þess- um afla var bátafiskur 184.694 lestir, en togarafiskur 110.536 lestir (21.) MANNALÁT 1. Pétur Hjaltested úrsmiður, Rvík.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.