Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1955, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1955, Page 1
Fyrsti fanginn kom í hegningarhúsið fyrir 80 árum Hegningarhúsið í Reykjavík y^RIÐ 1869 voru sett ný hegning- arlög fyrir ísland og hafði stiórnin samið bau miög eftir dnnskri löggiöf. Var tekið fram í lögunum siálfum að þau skvldi taka gildi 1. ágúst 1870, en þó sieg- inn sá varnagli, að þeim skyldi ekki beitt fyr en skilyrði væri fyrir hendi. Mun hafa verið svo til ætl- azt að mörg fangahús væri þá kom- in upp og allsheriar hegningarhús fvrir land allt í Reykiavík. En dráttur varð á því, og þess vegna var þessi varnagli sleginn. Það var ekki fyr en árið 1871 að mæld var út lóð í Efri-Þingholtun- um í Reykjavík, við Skólavörðu- stíginn, handa hinu fyrirhugaða hegningarhúsi. Átti þetta að verða allmikið hús á þeirra tíma mæli- kvarða og byggt úr steini. Að sjálf- sögðu var íslendingum ekki treyst til þess að reisa svo t’andað og mik- ið hús, og voru fengnir danskir menn til að standa fyrir smíðinni, Bald timburmeistari og Lúders múrari. Reykjavíkurbær lagði fram 4135 rdl. 53 sk. til byggingarinnar og tryggði sér um leið 200 feralnir í húsinu til sinna þarfa. Fekk bærinn þarna tvær stofur til umráða. Ann- að var þingstofa bæarins, sem enn er þarna, en hitt var svonefndur „borgarasalur". Átti að halda þar almenna borgarafundi, en til þess var stofan brátt of lítil. í þessari stofu var hæstiréttur frá því að hann var stofnaður og þangað til hann fluttist í hin nýu húsakynni r sín á Arnarhóli. Nú er þetta hluti af íbúð yfirfangavarðar. Smíði hússins gekk heldur seint, en þó var henni lokið að mestu árið 1873. En áður en húsið væri tekið í notkun, þótti nauðsynlegt að setja lög um hegningarvald það, er veita skyldi stjórn hegningar- hússins. Frumvarp um þetta lagði stjórnin fyrir Alþingi 1873, en þing- ið neitaði algjörlega að fallast á

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.