Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1955, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1955, Blaðsíða 11
þangað. Tíbetbúar reyndust þeim vel og léðu þeim fylgdarmenn, en þrjá mánuði voru þeir á leiðinni yfir landið. Að lokum komust beir til Ka<?b- mir oeí bá yo^i beir óhult.ir. En bafS er rmsta fnrfSuleít afi nokkur mað- lir cV’Uöi Vnimct alia Vioqqa lönrfn ]pið. Fo bocair fáu áft'l Iim eárt að binda. bví að allir hö^’i beir miacf yirii og fraoudur, feður ng mæður, komir pða böm. Svo feon- ir voru heir bó. að allqr raimtr vom glevmdar um leið n« Vptr máttu aftur um frjálst höfuð striúka. En fvrir Kasbmirbúa var bað allmikið vandamál að fá bessa gesti. Hirðingiunum bar bótti betta vond sending að fá kpnriinauta um sín eigin beitilönd. En bá hlunu Tvrkir drennilega undir bap«a með flóttamönnunum. Þeir buðu þeim að koma til Anatolíu og setj- ast þar að. Þar eru miklar gresjur og hásléttur, þar sem Kazakkar mega reika um með hjarðir sínar. Og svo eru þeir betur komnir þar en annars staðar, því að mál þeirra er svo líkt tyrknesku, að hvorir geta skilið aðra. Fyrsti hópurinn fór til Anatolíu rétt fyrir áramótin 1952—53. En Kali Beg og fylgdarlið hans fór þangað í sumar sem leið. Það voru aðeins 345 sálir sem fluttust til Tyrklands, og þetta var allt sem eftir var af þeim þúsundum manna, sem flúið höfðu frá Sinkiang til að bjarga frelsi sínu. v.—wwwziz Kvaentur hermaður var fyrir rétti. — Þér báðuð um frí til bess að geta verið við jarðarför tengdamóður yðar, sagði herforinginn, en nú er mér sagt að hún sé á lífi og ekkert að henni. Hvað hafið þér til málsbóta? — Afsakið, en ég sagði ekki neitt um heilsufar tengdamóður minnar. Ég sagði aðeins að mig langaði til þess að vera við útför hennar. Hann var sýknaður. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS M A Ð U R er nefndur Mr. Stolov og er frá New York. Hann er ein- hver nafnkunnasti frímerkjakaup- maður í heimi, og á meðal annars fágætasta og dýrasta frímerki, sem til er, 1 cents frímerki frá brezku Guayena. Til þessa manns kom árið 1951 indonesiskur maður, sem dr. Karl Nikijuluw heitir og kvaðst vera umboðsmaður fyrir ríkið Maluku Selatan, sem nú væri að slíta sig úr tengslum við indonesiska ríkið og ætlaði að gerast frjálst lýðveldi. Þetta nýa lýðveldi átti að ná yfir eyarnar Ambon, Buru og Caram, sem jafnan hafa gengið undir nafn- inu Syðri Molukkaeyar. „Margs þarf búið við“, og meðal annars þyrfti nú ríki þetta að gefa út sín eigin frímerki og spurði sendimað- ur hvort Mr. Stolow vildi ekki taka að sér að sjá um útgáfu þeirra. Mr. Stolow var til í það og samdi þegar við ríkisprentsmiðjuna í Vínar- uoar borg um að prenta 57 milljónir frímerkja af ýmsum tegundum, þar á meðal þeim tegundum, er sjást hér á myndinni. Á þessu var aðeins sá galli, að lýðveldið Maluku Selatan er ekki til. Stjórnin í Austurríki varð grðm þegar hún frétti þetta og álasaði forstjóra prentsmiðjunnar, Hofrat dr. Reiter, fyrir það að hafa ekki kynnt sér áður en hann lét prenta frímerkin, hvort nokkurt ríki væri til með þessu nafni. En dr. Reiter segir að slíkt komi sér ekki við, hann reki ríkisprentsmiðjuna sem gróðafyrirtæki, og það hefði alls ekki verið forsvaranlegt af sér að hafna svo mikilli upphæð, sem boðin var fyrir prentun frímerkj- anna. Alþjóðapóstmálastofan hefir til- kynnt, að frímerki þessi megi ekki nota á bréf, og alþjóðasamband frí- merkjasafnara hefir ekki viljað við- urkenna þau og þeirra er ekki get- Frímerkjahneiks I i Sýnishorn af hinum ógildu frímerkjum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.