Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1955, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1955, Blaðsíða 8
228 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Kapphlaup um úraníum ORKUGJAFI FRAMTÍÐARINNAR Um allan heim er nú unnið að því að hinu mesta kappi að finna nýar úraníum námur, finna nóg af þessu merkilega efni, sem verður orkugjafi framtíðarinnar. Hér er um stórkostlegri leit að ræða held- ur en nokkur dæmi eru til um áður. Þegar seinni heimsstyrjöldm hófst var ég foringi í verkfræðinga- sveit bandaríska hersins, og þá tók ég þátt í leitinni að því úraníum, sem notað var í fyrstu kjarna- sprengjurnar. Og nú nýlega hefi ég ferðast víða um þar setn leitað er að úraníum, og hefi því kynrizt þessu af eigin reynd. Síðan seinni heimsstyrjöldinni lauk, hafa þúsundir manna, bæði fróðir og ófróðir, flykkzt til af- skekktra héraða í Bandaríkjunum, Námaborg rís upp á auðninni í norðanverðu Kanada. menntamenn, streymdu þangað í stórhópum og eyddu sumarleyfi sínu í það að finna úraníum. Ymsir hafa haft heppnina með sér og hafa orðið ríkir, því að Bandaríkjastjórn launar vel þeim sem finna úraníumnámur sem hægt er að starfrækja. Kjarnorkn- nefndin greiðir 33.000 dollara verð- laun fyrir fund hverrar slíkrar námu, en svo fá þeir, sem finna, auk þess hlutdeild í ágóðanum af námunni. Og að margar slíkar námur hafi fundizt, sést á því, að nefndin hefir nú þegar greitt rúm- HÖFUNDUR þessarar greinar, Robert D. Nininger, er jarðfræðingur að menntun, en hefir lengi verið einn af fremstu mönnum í kjarn- orku-rannsóknarnefnd Bandaríkj^nna. Hann hefir fyrir nokkru gefið út bók, sem heitir „Minerals for Atomic Energy." þAD ERU ekki nema 15 ár síðan Albert Einstein varaði Frank- lin D. Roosevelt forseta við því, að Þjóðverjar kynni þegar að veva byrjaðir á því að framleiða kjara- orku-vopn. Þá höfðu fáir hevrt minnst á úraníum. Það var mjög lítið notað, og helzt í glerung á leirvörur og gerfitennur. En pú er úraníum hið eftirsótt- asta efni á þessari jörð, vegna þess að það er undirstaðan að frarn- leiðslu kjarnorkuvopna, og það er undirstaðan að því, að kjarnorkan geti orðið almenningseign, öllu mannkyni til hagsbóta. Kanada og Ástralíu til þess að leita að þessu geislavirka eíni. Fólks- straumurinn til Saskatchewan 1952 minnti á gujlæðið í Kaliforniu einni öld áður, og þegar úraníum fannst í Utah árið 1953, þá minnti fólksstraumurinn þangað á gull- æðið í Klondike árið 1897. Kúrekar, fjárhirðar, Indíánar, rakarar, múr- arar, lögregluþjónar, skátar, kenn- arar, prófessorar og alls konar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.