Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1955, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1955, Síða 1
30. tbl. Árni Árnason dr. med.: SKÁLHOLT Erindi flutt á Skálholtshátíðinni í sumar V E I R eru þeir staðir í þess- um landshluta, sem framar öðrum eru söguhelgir. Þeir eru Þingvellir og Skálholt, og nefni ég þá í röð eftir aldri. Þingvellir eru vagga lýðríkis vors. Þar var skipað þeim málum og þar fóru fram þau störf, sem nauðsynleg voru, til þess að halda uppi sér- stöku sjálfstæðu þjóðfélagi. Eg rek ekki þá sögu né færi rök að helgi Þingvalla, því að hún er augljós í vitund þjóðarinnar. Tímarnir breyttust, starfinu hnignaði, Þing- völlum hnignaði, og þjóðinni hnignaði svo, að frelsið glataðist og þjóðin komst á heljarþröm. Þetta er kunn saga. Jónas kom á Þingvöll og orkti: „Nú er hún Snorrabúð stekkur, og lyngið á Lögbergi helga blánar af berjum hvert ár, börnum og hröfnum að leik. — — — Ó, þér unglinga fjöld, og íslands fullorðnu synir, svona er fegranna frægð fallin í gleymsku og dá“. Hér kemur fram djúp og innileg Teikning af inni fyrir- huguðu kirkju í Skálholti

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.