Lesbók Morgunblaðsins - 20.11.1955, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 20.11.1955, Blaðsíða 1
42. tbl. Sunnudagur 20. nóvember 1955 XXX. árg. Gunnar Thoroddsen: í slandsklukkan glymur um allan heim "1WPWW"MV Gunar Thoroddsen ávarpar skáldið. nÖSKLEGA hálf öld er nú liðin, síðan er fyrst var úthlutað verðlaunum sænska uppfinninga- mannsins Alfreds Nobels. Það var árið 1901. Fimmtíu rithöfundar hafa hlotið bókmenntaverðlaun Nobels, en það er talinn mesti AVARP á skemmtifundi IMorræna félagsins 15. nóv. 1955 til heiours IMóbels- verðlauna- skáldinu Halldóri Kiljan Laxness heiður, sem skáldi getur hlotnast. Af þessum fimmtíu eru þrír Danir: Gjellerup, Pontoppidan og Johann- es V. Jensen, einn Finni: Sillanpáá, þrír Norðmenn: Björnstjerne Björnson, Knut Hamsun og Sigrid Undset, fjórir Svíar: Selma Lager- löf, Verner von Heidenstam, Karl- feldt og Lagerquist. Og nú er röðin komin að fs- Skáldið þakkar. landi, hinni fornu sagnaþjóð, sem á sinni tíð skóp hið mikla Usta- verk, Njálu, og önnur öndvegisrit sögualdar. Sérhver þjóð telur sér það mikla vegsemd, er Nobelsverðlaun eru veitt syni hennar eða dóttur. Sá hinn mikli sómi, sem fallið

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.