Lesbók Morgunblaðsins - 20.11.1955, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 20.11.1955, Blaðsíða 12
656 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Risinn meðal jarðstjarnanna EINU SINNI héldu menn, að allar jarðstjörnur væri afsprengi sólar, hefðu kvarnazt utan úr henni, og verið í fyrstu glóandi eldhnettir, eins og hún sjálf. Minni jarðstjörnurnar hefði svo kólnað, en Júpíter væri enn blossandi eldstjarna. Nú er annað uppi á teningnum, á Júpiter er ckki hiti, heldur heljarkuldi. — Hér segir einn af stjörnufræðingum Breta, Patrick Moore, frá skoðunum manna á því hvernig umhorfs sé á Júpiter og er greinin tekin úr bók, sem nefnist „A Guide to the Planets". JUPITER, risinn meðal jarðstjarn- ” anna, er um 8000 milljónir kíló- metra frá sól. Fornmenn skírðu hann í höfuðið á æðsta guði sínum, enda ber hann svo af inum öðrum jarðstjörnum, að hann er rúmlega helmingi stærri heldur en þær all- ar saman lagðar. Hann er svo stór, að 1300 jarðir, eins og vora, þyrfti til þess að jafnast á við hann. Enda þótt langt sé til Júpíters, er hann mjög bjartur frá jörð að sjá, bjartasta jarðstjaman, sem vér sjáum, að Venus undantekinni og Marz einstaka sinnum. Ef miðað er við hraða jarðarinnar umhverfis sól, þá er Júpíter seinn í ferðum, því að árið þar er allt að því 12 sama uppskeru. Þá er og verið að gera miklar áveitur í Róndalnum og hjá Languedoc í Suður-Frakk- landi og miðar það að inu sama, að leggja niður vínakra, sem þar haía verið um aldir og ekki gefið aí sér nema eina uppskeru, en koma í þess stað upp ökrum, sem geta gefið bændum tvær uppsker- ur á ári. Á árunum milli heimsstyrjald- anna var vínskammtur franskra hermanna aukinn um helming eft- ir kröfu vínframleiðenda. Nú hefur verið breytt svo um, að þeir fá rnjólk á hverjum degi. Börnum er einnig úthlutað mjólk ókeypis í skóiunum. Sá er þó galii á þessu sinnum lengra en hér. Ef þar væri mannkyn, svipað því sem hér á jörð er, mundi því fæstir verða þar eldri en níu ára. Þvermál Júpíters er 88,700 ensk- ar mílur, eða 11 sinnum meira en þvermál jarðar. En til skautanna er hann flatur og þar er þvermálið ekki meira en 83.800 enskar mílur. Það er einföld skýring á þessu. Enda þótt Júpíter sé langstærsta jarðstjarnan, þá snýst hann hraðast allra um öxul sinn, eða á tæplega tíu klukkustundum. Snúningshrað- inn um miðbaug hans er því um 28.000 enskar mílur á klukkustund. Af þessum mikla snúningshraða or- sakar miðflóttaaflið að hann bung- að franska mjólkin þykir ekki góð, en stjórnin hefur reynt að kenna bændum að bæta mjólkurbúin og framleiða betri mjólk en áður. Þá hefur og aukizt mikið framleiðsla óáfengra aldindrykkja og styður stjórnin að sölu þeirra. Það er erfitt að breyta háttum og rótgrónum venjum, en þó má það takast. Stjórn Mendés-France sat ekki nema átta mánuði að völd- um, en á þeim tíma tókst henni þó að vekja almennings athygli á van- ræktum vandamálum, og svo getur farið að hægt sé að sameina þjóð- ina til að leysa þau vandamál. (Úr „Tius Week Magazjne“) Samanburður á stærð Júpíter og jarðarinnar. ar út um miðju, en flezt að sama skapi um skautin. Þetta sýnir það, að þéttleiki hans getur ekki verið jafn mikill og þéttleiki jarðar. Verður það og augljóst þegar hann er skoðaður í sterkri fjarsjá. Þar sjást engin fjöll, með sléttum og eyðimörkum á milli, heldur er eins og horft sé á skýakaf, sem breytist og ummyndast alla vega. „Gufu- hvolf“ Júpiters er afar þykkt. Og það er jafnvel efamál að þar sé til nokkur föst jarðskorpa. Satt að segja er það villandi að tala um „gufuhvolf" á Júpiter, því að það er hluti af hnettinum sjálf- um. Júpiter er ekki jafn þungur og risastærð hans bendir til. Þétt- leiki hans er aðeins yk á móts við þéttleika jarðar, og ekki nema 1,3 meiri heldur en þéttleiki vatns. Enda þótt aðdráttarafl hans sé geisilegt, þá er þungi hans ekki nema 317 sinnum meiri en þungi jarðar. Skýin á Júpiter eru ólík skýum jarðar. Þar eru aðallega tvær loft- tegundir, metan og ammoníak, báð- ar eitraðar að vorum dómi og báðar afar þefillar, svo vægast sagt er andrúmsloftið þar ekki þægilegt. Báðar þessar lofttegundir eru vetnis-eðhs. Vetnið er áreiðanlega

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.