Alþýðublaðið - 07.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1922, Blaðsíða 1
<3N»fld &t af JaJtþý&uðolclciii 1922 Þriðjudagina 7. febrúar. 31 tölublað Dómur er fallian í málinu gegn þeim sex, er getið var um i blaðinu £ gær að höfðað væri mál gegn. óiafur Friðriksson er dæmdur í 6x5 daga vatn eg brauð. Hendrik J S. Ottósson er dæœdur í 4x5 daga vatn og brauð. Jónas Magnússon rafvirki, Reim< ar Eyjólfssoa verkam. og Markús Joasson bryti eru dæmdir í 3X5 daga vatn og brauð hver. Ásgeir G. Möller er sýknaðar. Þegar þctta er ritað hefir ekki emsþá gefist tækifæri til þass að athuga dóminn, en hitt vita menn, sð þessir menn eru dæmdir fyrir métstóðu gegn l'ógreglunni. Hvað dómur þessi er réttlátur, má sjá af því, að enginn. aí þeim dsemdu hefir veitt lögreglnnni á verka, en til samanburðar að mað- ur, sem f sumar rifbraut lögreglu- þjóa, var aðeins dæmdur í sekt, Má þvf segja að dómarinn sem upp er kveðinn sé vel í saatræmi *við aðfarir hvíta herliðsins, Meira um málið sfðar. ' Samtök. Eg er sjálfsagt eina af þeim • /áu þegnum þessa lands, sem vilja ¦'haia hreinar Haur í hvaða félags- skap sem er — og í hvaða við skiftum, sem eg þarf að eiga við samtíðarmeaa mfaa. Eg segi snér þetta hvorki til Iofs eða lastsí — mfn hjtrtans sannfæring er, að %ver ©g einn ^eigi að koma til dyranaa.— ekki hlkaadi og hálf volgur, — heldur ákveðinn, því sstnafæringin á ætfð aS vera ákveð in en ekki grímaklædd, því éá- áveðihn er ætíð grimuMæddur. Það liggur í augum nppi ©g er marg endurtekia reyasla, að fé iagsskapur, sem samanstéadur af ikveðnum og óikveðaam með limum, — sð því takmarki sem féiagsskapuriim stefnir, —- hefir aldrei og getur aidrei þrifist Það er t. d. sitt hvað, að kalla sig jafnaðarmann eða að verajafnað armaður, og svo er með fleirs. Við jafnaðarmenn getum ekki unntð, eða ciguta erfitt tneð að vinna, með þeim sem kalla sig jafnadar<menn, en eru ekki. Víð templarar ntegum ekki og getum ekki unn'ið m'eð þeim innan fé íagsvébanda vorra, sem kalla sig templara en eru ekki. Hinn mesti og bezti jafnaðarmaður og sið fræðiskennari sem heimurinn hefir átt sagði: mSi sem ekki er með thir, hann er & méH mér." Og stefnuleysið hefir ætíð sttðið og stendur allri framþróun fyrir þrifum. Þáð nægir ei neinsm félagsskap að baoc sé fjelmeaaur, ef innan vébanda hans ríkir snndrung og festuleysi. Ef meðlimir hans'geta ekki staðið saman og starfað sam- huga, þegar mest liggur vlð. Þeg- ar velíerðarmál eru í húfi og eng- inn má skerast úr leik. Þegar einn einstakliogur getur ráðið nrslitum, en bregst á síðastu stnnd, er Iftið gaga eða sómi að höfðatölunni, tenda sannast oít hið fernkveðaa i mörgum félagsskap, að .beira er autt rúm er illa skipað" Eg er nú ekki gamall maður, en hefi þó töluvert við félagssam- tök verið riðinn, og ekkert hefir mér sviðið jafn sárt eins og þegar skilningsskortur og festuleysi hafa valdið óaeppilegum úrslítum margra veíferðarmáia. Mér hefir þá æfin- lega fondist sem féiagið — hv«ða nafni sem það nefnist — hafi kveðið dauðadóm yfir sér á þeim grundvelli sem það var bygt, og verði því — ef það á að njóta virðingar og stuðnings bæði sinna manna og eins þeirra sem utan við það standa — að endurreisast á traustari grundvelli, svo fremi að það vilji lífi halda og framtið eiga. Það er eitthvað svo erfitt að koma þvf inn i höfuðið á biessuðu fólkiou, hvers virði géð samtek eru — hvers virði heilbrigður félagsskapnr er. — Hvers virði það er að hafa drenglundaða samúðarkend hver með öðrum og létta undir byrðina með bróður sfnum. — Hvers virði það er, að hver einstaklíngur geti þjóðnýtt starfshæfileika sína, — ekki sem ánauðugur prœll, — heldur sem ýrjáls meðlimur — traustur klekk- ur í starýskeðju hræðralagshug- sf'énar. (Frh.) Agúst Jéhannesson. Prestar og verkfBH. Eftir Alexander Kielland. Ef nokkuð er það, sem þjóð- kirkjuprestar ættu að forðast, þá er það þetta sffelda mas um Mammon. Þeir ættu ekki að forð- ast það vegna þess, að ekki roegi margt um hann segja, og enn síður vegna þess, að brestir manna séu ekki vel fallið ræðuefni. En ef þeir hefðu að eins ofurlítinn snefil af blygðunarsemi, ætíu þeir ekki að tala eitt orð um „eftir- sókn vorra t.'ma eftir hærra kaupi, meiri gróða, meira hagnaði, meiri nautnum". Því að milli kénoinga og breytni verður að vera samræmi, ef menn vilja hreykja sér í prestsembætti. Og hvort sem vír erum kristnir á borði eða bara í orðí, þá vitum vér allir fullvel, hverja afstöðu trúarbrögð vor taka f málinu: auður og örbirgð, hvorra málstað1 kristindómurina tekur, hinna eftt> uðu eða hinna snauðu. Þvf verð- ur. sá, sem vill ganga fram fyrir lýðinn með kenningar meistarans l hendi, að segja skilið við þá stétt, sem líf hennar og tilvera- eru reist einmitt á þvf, að allir sækist eftir hærra kaupi, meiri gróða, meira hagnaði og meiri nautaum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.