Lesbók Morgunblaðsins - 22.01.1956, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 22.01.1956, Blaðsíða 13
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 49 Valdimar Össurarson: Fáein orð um flámæli k ÁRUNUM 1941 og 1942 hljóð- kannaði dr. Björn Guðfinnsson sjö þúsund börn víðs vegar á land- inu á aldrinum 10—13 ára. Til þessa hljóðprófs mættu 93% barnanna að meðaltali, þar sem prófað var. Hann bæði talaði og ritaði um þetta hljóðpróf. Samkvæmt þessari hljóðrann- sókn reyndust viss svæði landsins nokkurn veginn laus við flámæli, á öðrum var það meira eða minna útbreitt. Þar sem ástandið var verst vóru 30 til 74% flámæltir. Revkjavík er talin á Nesiaflámælis- svæðinu og minnst um flámæli bar — á því svæði — eða 39% flá- mæltir. Meðal annars segir Biörn: „Flá- mæli er víðast hvar í sókn. Sums staðar telia menn þó bera minna á því en áður. Mun það aðallega standa í sambandi við flutning fólks milli héraða." Hann segir á öðrum stað, að kennarar „berjist nú vonlausri baráttu við flámælið í skólum landsins.“ Dr. Biöm var mikill áhugamað- ur um íslenzkt mál og stafsetningu, en stundum nokkuð harðorður í garð þeirra, sem að málum þcss- um unnu. Á uppeldismálabingi kennara s.l. vor kvaddi sér hlióðs — ásamt öðr- um — elzti skólastióri á Vestfiörð- um. Hann hefur hlustað á eldri og yngri raddir í útvarpinu, þessi 25 ár, sem það er búið að starfa. Ræða skólastjórans snerist að nokk u leyti um íslenzkuna. Hann mælti meðal annars hvatningarorð til kennara og þakkaði um leið sunn- lenzkum kennurum fyrir, hvað þeim hefði orðið mikið ágengt í að útrýma ílámælinu, þess yrði nú ekki vart lengur hjá börnum í út- varpinu. Eitthvað á þessa leið fór- ust honum orð. Ég álít ummæli skólastjórans merkileg og þau mega vera Sunn- lendingum fagnaðarefni, ekki sízt ef takast mætti að renna fleiri stoð- um undir sannleiksóildi beirra. Áður en kennaraþingið hófst s.l. vor var ég að enda við að ganga frá töflu um athugun á stafsetningu 10 ára barna í Miðbæarbarnaskólan- um vorið 1921 og 10 ára barna í Melaskóla og Miðbæarskóla vorið 1955. Greinargerð samdi ég seinna cg birtist hvort tveggja í síðasta hefti Menntamála, ásamt prófverk- efni og prófmælikvarða frá 1921. f haust fór ég vfir prófblöð hinna 319 tíu ára bama, sem prófuð voru s.l. vor, til þess að athuga flámælis- villur þeirra. Ég geri mér auðvitað lióst, að bam getur verið flámælt, þótt engin hlióðvilla finnist í einu prófverkefni. En vorprófið frá 1921 var samið með það fyrir augum •— ásamt öðru — að prófa flámæli, sem var þá einhver mesta stafsetn- ingarplágan hér í Revkjavík. Mér telst svo til, að minnst 30 orð af 50 orðum í prófinu frá 1921 sýni flámæli, en í prófinu frá í vor (vorpróf 1955) varla meir en 30 orð af 90 orðum. Af þessum 319 bömum — 10 ára — sem voru prófuð í vor með 50-orða prófinu frá 1921, reyndust 12 böm hafa hljóðvillur eða ruglast á e og i eða u og ö. Eitt þeirra var samt 11 ára, en í 10 ára bekk, og hafði flestar hljóðvillur eða 10. Tvö voru með 5 hljóðvii' h ort og níu með eina villu hverl b. -\ alls 29 villur. Sé 11 ára barni u sleppt, þá em það 3.34% 10 ára barnanna í nefndum skólum, sem hafa hljóð- villur. Við skulum 'rona, að benna vetur og næsta losni þess' “'ý víð sína einu hljóðv Uu rg eru þ> ek' nema tvö eftir — ,:itt í hvor-mi skóla (?) vorið IP47 þá 12 ára, t i hafa hljóðvillu- í stafsetningar- prófi sínu. Þ ð er réttum 10 árum eftir að út ko"": „Preytingar á framburði cg stafsetningu" eftir Björn Guðfinnsson. En úr þeirrí bók hef ég heimildir þær, er ég nota í upphafi þessa greinafkorns. 5. janúar 1D56. ifp ifp Aldur jarðar LENGI hafa vísindamenn snrevtt sig 6 að komast eftir því hvað jörðin muni vera gömul. Snorri Sturiuson seeir í formála Eddu að hinir fomu vísinda- menn hafi vitað, „að hún var furðú- lega gömul að aldatali og máttug í eðli sínu“. Fyrir nokkrum árum tötdu vísindamenn að hún mundi vera 2000 milljóna ára gömul. En síðan hefir aldur her."»r hækkað stórum, fvrst upp í 3500 miiljónir ára, og nú seih- ast unn í 4800 milljónir ára (og geti þó skakkað um 200 milljóhir ára á annan hvom veginn). c, Það eru vísindamennirnir dr. J. Laurence Kulp og dr. George L. Bate við jarðfræðideild háskólans í Lamónt í Bandaríkiunum, sem hafa komizt að þessari niðurstöðu. Þeir fóru þar eftlr inni svonefndu ,,úraníum-kiukku“, því að menn vita nú á hve löngum tím« úraníum breytist i blý. Þeir rannsök- uðu og báru saman venjúleet blý og blý úr loftsteinum. Nú er blý blendíng- ur af fjórum „isótónum". 204. 206, 207 og 208. Hinar þrjár síðast töldu >r talið að komnar só úr úraníum eða þóríum. «n 204 er talin jafngömul jörð- inni. Vísindamennimir rsíknuðu nú út hve mikið af blýinu hefði myndait af úraníum og þóríum, og drógu svo ályktanir af þvl um aldur jarðar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.