Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1956, Page 9

Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1956, Page 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 205 VIÐ vissum vel, að ekkert gistihús er í Makung. Þess vegna urðum við iieldur fegnir þegar billinn stað- næmcUst fyrir utan stórhýsi nokk- urt og okkur Var sagt, að þarna mætturn við dveljast. „Þetta er búetaður Clnang iZai- \ Inrm K j n .loAin. Born eru alltaf Itk hverrar b.ióðar í>ew þau eru. allt húsið ilmaði af blómangan. „Ég hefði ekkert á móti því að dveljast hér lengi,“ sagði einn. „Bíddu þangað til hann fer að blása,“ sagði majór Hsu. „Mér er sagt að þetta sé fyrsti góðviðris- dagurinn í þessum mánuði.“ Svo benti hann á kræklótt tré utan við húsið. „Venjulegast þarf að skýla þessum trjám með bastdúkum," sagði hann. Við veittum þessu litla athygli þá í svipinn. En þegar við íórum að ferðast um eyarnar, skildum við hvað hann átti við. Vegna þess að nú var gott veður, vildum við endilega nota tækifærið að taka myndir. En hvergi mátti mynda neitt, er við kemur hervörn- um eyanna. Okkur var því íenginn til fylgdar ungur og glaðlegur und- irforingi. „Ekkert skil ég í því að þið skyld- uð koma hingað til að taka mynd- ir,“ sagði hann. „Hér er bókstaflega ekkert að sjá.“ Við bentum honum á, að enda þótt eyarnar væri hrjóstugar og sviplausar, þá ætti hér heirna 83 Stormarnir beygja trén, þar sem ekki er skjól skýra þetta, en varðmaður sagði honum að halda sér saman. Miðaði hann siðan marghleypu sinni á að- stoðarforingjann og skipaði honum að koma út úr bílnum. Hann neit- aði. Varðmaður kallaði á annan sér til aðstoðar. Sá hlóð riffil sinn og setti byssustinginn fyrir brjóst að- stoðarforingjanum. Við fréttaritar- arnir fórum á bak við vegg. En er við heyrðum ekkert skot, diriðumst við að gægjast yfir vegginn, og sáum þá að majórinn hafði stillt til friðar. Þá stigum við aftur á bíl- inn, og. nú var ekið til Makung. „Það. gctur vcrið að litið sc um að. vera á Fiskimannaeyum,“ sagði cinn okkar, ,,cn cf allt fcr eflir móttökunum, þá eigum við ýmis- legt i vændum.“ sheks þegar hann kemur hingað til eyanna,“ sagði majór Hsu. „En Japanar reistu húsið, þegar þeir voru hér, og þar gistu jafnan hátt- scttir foringjar.“ Skilrúmin í húsinu voru pappírs- veggir, þar voru stórir gangar og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.