Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1956, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1956, Blaðsíða 10
254 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS MET i RÆKTUN 16 ára drengur afrekar jpað sem lærdustu v'isindamenn höfðu ekki getað næstur var jöklinum. Þeir kom- ust einnig að bví að háþrýsti- svæði er vfir miðjöklinum. en nær ekki nema nokkur hundruð fet upp í loftið. Þetta fvrirbæri er af veður- fræðingum kallað „the pellicular (næfurþunni) anticyclone“ yfir Grænlandsjökli. Á snjóbílum sínum óku þeir fram og aftur um jökulinn fyrir sunnan 74 breiddargráðu og allt suður und- ir suðurmörk, og nam það ferða- lag samtals um 16.000 km. Á þess- ari leið gerðu þeir þykktarmæling- ar á jöklinum á rúmlega 600 stöð- um, og komust að því að á stórum svæðum er iökulbotninn langt fyr- ir neðan sjávarmál. Um þetta seg- ir Victor: „í ýmsum blöðum hefir verið sagt frá því að vér höfum komizt að raun um, að Grænland sé ekki eitt land, heldur að minnsta kosti þrjár evar, en þó öllu heldur eva- klasi. En um þetta getum vér ekki fullvrt neitt. En vér komumst að því að skriðjöklar frá ísnum um mitt landið, fá framrás eftir löng- um farvegum í áttina til Diskó- fjarðar. Sumir þessara skriðjökla hafa grafið 30—50 km. breiða far- vegu, sem eru svo djúpir að botn þeirra er 300—1200 fetum undir sjávarmáli“. Samkvæmt þessum mælingum þeirra á þykkt jökulsins, hefir ver- ið gert kort það af Grænlandi, er hér birtist, þar sem það er „af- klætt“ jöklinum að sunnanverðu. Sést þar hvernig landslagi muni háttað undir iöklinum, og er sem tveir geisimiklir firðir gangi þar langt inn í land, annar frá Christi- anshaab, hinn frá Jakobshavn. Væri ísinn farinn og þessir firðir hefði oonazt, þá væri dýpi þeirra 1100—1200 fet. En nú fyllir jökull þessi „djúp“. Hve lengi mun iökullinn haldast þarna? Er ekki líklegt að hann muni eyðast og hverfa með hlýn- 4 LLTAF er verið að setja ný og ný met á ýmsum sviðum. Met í íþróttum eru básúnuð út um all- an heim, en ýmis önnur met. sem ekki eru bvðingarminni, eru látin liggja í láginni, nema þá helzt í heimalandi sínu. Svo er um rækt- unarmet L^mar Ratliff í Prentiss Countv í Mississinniríki. Honum tókst í sumar sem leið að fram- leiða 304,38 bushels (1 bushel er andi tíðarfari og að menn fái að sjá Grænland eins og bað er í raun og veru? Ekki eru mikil líkindi til þess. Og vísindamennirnir fundu ástæðuna. Jökullinn hefir safnað í sig frosti árbúsunda og geymir það í sér líkt og kæliskápur mundi gera. Jökullinn. sem nú er bar, helzt við á frosti fiölmargra liðinna alda. Og þess vegna ræður hann svo miklu um veðurfar á norðurhveli jarðar. En það er ekki víst að menn þætt- ust að bættari þótt hann hyrfi. Ef þessi ógurlegi jökulskiöldur bráðn- aði mundi vatnið úr honum hækka sjávarborð um allan heim um 24 fet. Mundi þá sjór ganga víða á frjóvsöm lönd og margar borgir fara í kaf. Og þó mundi siórinn líklega hækka enn meira, því að um leið og þessu heljar fargi væri létt af Grænlandi, mundi það hækka — enginn veit hve mikið. — Rannsóknir á Grænlandsjökli verða teknar upp aftur á næsta ári. Verður þá rannsakað fvrir norðan 74 breiddargráðu, allt að 77. breiddargráðu. Þær rannsóknir eru einn liður í viðfangsefnum „jarð- eðlisfræðaársins mikla“. rúmar tvær skeppur) á einni ekru, en áður hefir meðal uppskera þar verið 17—19 bushels af ekru Lamar Ratliff er ekki nema 16 ára gamall. En þegar hann var 10 ára gekk hann í æskulýðsfélags- skapinn 4-H, sem talinn er bezti félagsskapur í Bandaríkjunum. Nafnið er einkennilegt, en in 4 H þýða: hugur, hjarta, hönd, hreysti, og er dregið af því, að þá er ungl- ingur gengur í félagið, heitir hann því að æfa hug sinn til aukins skarpleika, hjarta sitý til aukins þegnskapar, hönd sína til meiri afkasta og hreysti sína til heil- brigðara lífs fyrir félagsskapinn. þjóð og heimahaga. Tilgangur fé- lagsins er að gera allar jarðir í Bandaríkjunum betri en þær nú eru. Þessum tilgangi eiga ung- mennin að ná eftir ótal leiðum. Þau helga starf sitt kvnbótum nytja- jurta og húsdýra, þekkingu á jarða- bótum, fegrun úti og inni, þekk- ingu á rafmagni og notkun véla, bættum vinnubrögðum, hagnýting nýrra og betri áhalda og þar fram eftir götunum. Sá sem gengur í félagið á að velja sér eitthvert verkefni við sitt hæfi og fullkomna sig í því. Lamar Ratliff valdi sér maísrækt. Og nú hefir hann sýnt hvers virði var sú þekking, er hann aflaði sér. Kennari hans var búnaðarráðu- nautur fvlkisins og hann sagði drengnum að unnt mundi vera að fá 100 bushels uppskeru af ekru, ef nægur áburður væri notaður og þess gætt, að illgresi kæmist ekki í akurinn. Faðir Ratliffs trúði þessu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.