Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1956, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1956, Blaðsíða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 255 ekki. Hann hafði sjálfur aldrei not- að áburð, enda hafði hann aldrei fengið meira en 30 bushel af ekru. En samt lét hann son sinn fá land til reynslu. Þetta land var að vísu ekki gott, það var í brekku og vott- aði þar fyrir uppblæstri. Pilturinn hófst þegar handa. Hann ók 20 hlössum af kúamykju á landið og plægði það svo til þess að koma áburðinum niður í jörð- ina. Síðan bar hann á þetta 800 pund af tilbúnum áburði. Hann notaði kynblandað útsæði, hand- sáði { raðir með 10—12 þumlunga millibili, og þegar kornið var orð- ið um hnéhátt. bar hann tilbúinn áburð milli raðanna. Þetta var 1950. Uppskeran varð 179 bushels af ekrunni, og þáð varð langsam- lega met í þvf ríki á þessu ári. Árið eftir einsétti hann sér að fá 200 bushels af ekru. Hann lét rann- saka jarðveginn og fekk að vita hvaða efni helzt vantaði í hann. Svo bætti hann í akurinn 1500 pundum af kalki, bar á 34 hlöss af mykju og 800 pund af tilbúnum áburði. En svo komu þurrkar og allt ætl- aði að skrælna. Uppi á brekkunni var stór tiöm. Hann fekk leyfi föð- ur síns til þess að gera áveituskurð þaðan og láta vatnið dreifast um akurinn. Og það var eins og við manninn mælt, gulur akurinn varð þegar dökkgrænn á litinn. Hann vökvaði akurinn þrisvar sinnum um sumarið. Það borgaði sig. Upp- skerubrestur varð alls staðar í héraðínu þá um haustið, en Lamar fekk 214,1 bushel af sinni ekru. Fyrir þetta var hann sæmdur verð- launum, en hann var ekki ánægð- ur enn. Hann vildi komast fram úr öðrum. Með hjálp vísinda, bættu útsæði, áveitum og hæfilegri notkun á- burðar. hafði uppskera begar marg- faldazt á sumum stððum. f Wis- consin hafði einn bóndi fengið 244 bushels af ekru, í Illinois var bezta uppskeran 249, og í Indíana 241 bushels til jafnaðar af fimm ekr- um. Þarna hafði meðal uppskera áður verið 35—40 bushels. Lamar einsetti sér að 'fá 300 bushels af ekru. Hann réiknaði hve mikið hann gæti fengið af hverri stöng og hve maTgar steng- ur þyrfti, en árangurinn va*rð ekki að því skapi. Hann sáði til vonar og vara nokkru þéttara, en það varð til þess að sólarinnar naut ekki jafn vel um sumarið. Korn- stengurnar stóðu of þétt, og upp- skeran hrapaði niður í 165 bushels. Næsta ár djúpniægði hann ak- urinn, til þess að ná í ferskan og óveðraðan jarðveg. Hann notaði sama áburðarmagn og áður og vökvaði sjö sinnum um sumarið. Uppskeran varð 218.8 bushels af ekrunni. Það var nýtt met fyrir Mississippi. en Lamar var ekki ánægður. Vorið 1955 notaði hann öll þau ráð er honum höfðu verið kennd og studdist við fimm ára eigin reynslu. Hann sáði 23. marz. Tíðar- far varð hagstætt, loftið hlýtt og rakt og næg úrkoma allt sumarið. Og það var sión að sjá akurinn hans þegar leið að hausti. Enginn maður hafði séð slíkan akur. Pró- fessorar frá landbúnaðarháskólan- um og jarðræktar sérfræðingar komu úr öllum áttum til þess að skoða hann. Uppskeran fór svo fram 30. september undir ströngu eftirliti. Hún varð 304.38 bus- hels af ekrunni. Mann ætluðu ekki að trúa sínum eigin augum. Þá var mældur rakinn f kominu, en hann reyrdist minni en í meðal- lagi. Hér voru engin brögð í tafli. Þessi 16 ára piltur hafði sett nýtt jarðræktarmet í sögu Bandaríkj- anna. Þessi goði árangur er því að þakka að Lamar gekk ungur í 4-H félagsskapinn. Eitt af einkunnar- orðum þess félagsskapar er þetta: „Græddu án þess að miklast af því, tapaðu án þe§s að missa móð- inn“. Hvort tveggja hefir Lamar sýnt. En hann hefir einnig sýnt, að með þekkingu og ástundun er hægt að láta jörðina gefa margfalt af sér, og að það borgar sig betur að full- rækta lítinn blett, eníað hafa und- ir stórt land hálfræktáð, eða ver en hálfræktaö PaS hetur verið ísakráka FVPTT? um bað bil f>F5 Smm. var ég á Irið jniúi basia. austur á S’ðu. F" vsr fntrarc'andi. bntta var á MerVnr1Taið- inni. g? var á leið , niður að TVeT-lr“ (en bar biuf>'fni afi otr ammal Þetta mun bafa verið í bvriun vetrar. Jörð var auð og þíð. Einhverra orsaka vegr a, fór1 ég þama milli vega. Góðan sröl gekk ég um þýfða mýri. Þ6 bar svo við, að fugl flaug uno við fætur mér, hann flaug lítinn soöi og settist pftur. Eg veitti honum eftirför og hann end- urtók þetta nokkrum sinnum. Fugl þennan þekkti ég ekki. en athugaði útiit hans og háttalag. Svo vfirgaf ég fuelinn og hélt ferðinni áfram. Þegar að Mörk kom. saeði é,f frá hvað fvrir hafði borið og lvsti - útb'ti fuglsins og háttum. pama á ba’num var kona nokkuð við aldur. Ou^laug að nafni. Sigurðardóttir. Hún hlýddi á mál mitt, ásamt fieirum, Og begar ég hafði lokið frásögninni, þá segir Guðlaug: ..Þetta hefur verið ísakráka.“ Síðan þetta skeði, hefi ég aldrei séð fugl líkan þessum og ekki hcrrt nafn hans nefnt, fram að þessu. En ,,margt getur borið við á langri leið". Fvrir nokkrum dögum hlustaði ég á þáttinn „Náttúrlegir hlutir“ í útvnrp- inu. Þar var lesið bréf utan af lands- byggðinni. f þvf var lvst sialdgæfum fugli. bréfritari vildi vita nafn hans. Og þátturinn varð við beiðni hans, em svarið var svohljóðandi: „Þetta hefír verið fsakráka." En é" varð undrun lostinn, að hevra orð Guðlaugar tekin eftir (55 ár. Vænt bótti mér um. að þessi lacrffi maður staðfesti nafngift Gúðlaugar a þessum féséna fugli. 17. aprfl IMó. E.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.