Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1956, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1956, Blaðsíða 12
272 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS \ ■<' mr .:,*<**\ ipk* • C gA - Frá stofnfundi sambands Sjálf- stæðiskvennafélaga um land allt. íslandsmóti í handknattleik lauk, en það hafði þá staðið í 6 vikur. Fimleika- fðlag Hafnarfjarðar sigraði í karlafl., en stúlkur úr Ármanni í kvennaflokki (24.) Drengjahlaup Ármanns fór fram. Fyrstur varð Kristleifur Guðbjörnsson, en Keflvíkingar unnu sveitarkeppn- ina (24.) Ráðgert er að senda sveit manna á Evrópumeistaramót í bridge, sem haldið verður í Stokkhólmi í sumar. Kepptu tvær efstu sveitirnar frá bridgemótinu um hvor fara skyldi, og sigraði þar sveit Harðar Þórðarsonar. í henni eru auk hans Einar Þorfinns- son, Gunnar Guðmundsson, Kristinn Bergþórsson, Lárus Karlsson og Stefán Stefánsson (24.) Tveir enskir sundgarpar, 17 og 19 ára, komu hingað og kepptu á sund- mótum í Reykjavík, Keflavík og Ak- ureyri (25.) Á sundmótinu í Reykja- vík sigruðu Bretarnir í 100 m. skrið- sunöi, 400 m skriðsundi, 50 m baksundi og 100 m flugsundi. — Ung stúlka, Ágústa Þorsteins- dóttir, sigraði í 100 m. skriðsundi kvenna (28.) LISTIR Dönsk listsýning var í Þjóðminja- safni í tilefni af komu konungshjón- anna. Voru þar sýnd verk eftir 32 listamenn (7.) Þórunn Jóhannsdóttir píanóleikari kom til landsins og hafði hljómleika á Akureyri, Reykjavík og Vestmann- eyum (17.) I Valhöll. ið nýa fé- lagsheintili Sjálf- stæðisinanná i Reykjavík.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.