Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1956, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1956, Blaðsíða 14
W LSSBÖK MORGUNBLAÐSINS [ MENN OG MALEFNI \ Sex danskir blaðamenn komu hing- \ að í boði ríkisstjórnarinnar í tilefni \ af konungskomunni (5.) \ Friðjón Sigurðsson lögfræðingur hef- ( ir verið skipaður skrifstofustjóri Al- \ þingis (6.) \ Ósyndur maður fell út af bryggju \ á Akranesi, en Gunnar Jónsson skip- \ verji á Akraborg kastaði sér til sunds y og fekk bjargað honum (7.) \ Þorkell Grímsson stúdent hefir feng- \ ið styrk British Council fyrir skólaárið \ 1956—57 til framhaldsnáms (10.) \ Margrét Símonardóttir að Skúfslæk \ í Villingaholtshreppi átti 100 ára af- \ mæli (17.) \ Kristinn Guðmundsson utanrikisráð- \ herra fór utan til að sitja fund nor- \ rænna utanríkisráðherra i Kaupmanna- \ höfn (18.) \ Maxwell D. Taylor, yfirmaður her- \ ráðs Bandaríkjanna, kom hingað en \ hafði stutta viðdvöl. Eysteinn Jónsson fjarmálaráðherra hafði boð inni fyrir \ hann í ráðherrabústaðnum, því að ut- •\ anríkisráðherra var íjarverandi (19.) \ Sjálfstæðiskvennafélögin run land \ allt hafa stofnað samband sín á milli \ og er frú Kristín L. Sigurðardóttir \ formaður Sambandsins (19.) \ Átta kaupsýslumenn í Reykjavík \ íóru utan til þess að kynna sér starf- \ rækslu smásöluverslana í Osló, Stokk- \ holmi og Kaupmannahöfn (21.) \ Halldór Sigurðsson rithöfundur \ (Gunnar Dal) hefir fengið 1500 doll- \ ara styrk hjá bandarískum háskóla til \ framhaidsnáms í heimspeki (21.) \ .Iðnskóla Sauðárkróks var sagt upp \ og brautskráðust 13 nemendur. Skól- \ inn hefir nú starfað í 10 ár (24.) \ Landsþing Slysavarnafélagsins var \ háð í Reykjavík og.vox-u þar 100 full- \ trúar víðsvegar að 'landinu (24.) \ Úthlutað var ; ’aiter.ii 1'116-iist'amam \ og rithöfunda, al \ Prófessor Ivax LTWfJ'íHStx Byggð ó öðrum hnöttum Ferðalög um geimdjúpin FYRIR fáum árum máttu vís- indamenn ekki heyra það nefnt, að til mundi vera aðrir byggðir hnett- ir en jörðin. En nú er þetta breytt. Brezkur eðhsfræðingur og stjörnu- fræðingur, sem Arthur C. Clarke heitir, segir nýlega í grein, að „langflestir stjörnufræðingar sé nú sammála um, að byggð geti verið á milljónum hnatta í öðrum sólhverf- um og íbúarnir þar komnir svo langt á menningarbrautinni, að í vorum augum séu þeir sem guðir“. En hann segir einnig að stjörnu- fræðingarnir haldi því fram, að vér munum aldrei komast í kynni við þessar guðlegu verur, og eins muni þeim ókunnugt um að vér sé- um til. Þetta segi jafnvel þeir menn sem trúi því að þess sé skammt að bíða að menn geti flogið hnatta á milli. Það þykir honum bíræfin fullyrðing, því að þótt geimfarir séu ægilegar, þá séu þær þó alls ekki óhugsandi. „Það er alls ekki víst að maðurinn þurfi að vera ein- angraður um aldur og ævi innan ákveðins sólhverfis og fái ekkert um það að vita hvort hann sé einn, eða hvort hann eigi bræður á öðr- um hnöttum“. En ekki hefir hann neina trú á að byggð sé á Venus eða Marz. Síðan fer hann að tala um ferða- lög um himingeiminn og segir þar: „Rákettu-sérfræðingar tala um farartæki, sem geti farið marga kílómetra á sekúndu. Og gerfi- tunglunum, sem nú eru í smíöum, er ætlað að fara 8 km. á hverri sekúndu. En þegar orkugjafar þeir, sem vér eigum nú yfir að ráða, eru nýttir til fulls, þá má gera ráð fyrir helmingi meiri hraða, eða 16 km. á sekúndu. Þegar svo er komið, historisk Leksikon", safnriti um menn- ingarsögu Norðurlanda, sem kostað er af öllum þjóðunum. Ritstjóri þess hér á landi er Magnús Már Lárusson pró- fessor (28.) konv þess l4skoicWi»-niklrWWM-di'éWSKiln (4.) diktssóöíu' :felclw*.,nwiv#i*ué<jt4ii Ásunvvik <luifinn qnúiiiMi-íVídtofcmeður grim Jónsson'fýíid 38 þuíi;, kfiý og ei+'M'hW‘Jfeita''iáWðáíéit ttö''Rbnyfei,'’líh þá þáð hæsta vérð sem nokkufu sinni hef- -«•-»-« «— íi1 verið greitt fyrir íslenzka mynd (28.) Astralskur jarðskjálftafræðingur, K- E- Bullen. prófessor við háskólann í Sydney, kom hingað og helt fyrirlest- W.í (29.)'. ^ fannst harin só’fandi inni í kvíkniynda- húsi (5.) Stofnaður var nýr stjornmálaflokkur, Alþvðubandalag. af kommúnistum og stuðningsmönnum Hanmbals Valdi- marsscnar (6.) , ^ Sex utvgougijkindur fundust a heið- ~'Koiruð er út fyrsta bindi ai „Kultux— um upp af Lóai. Hofðú -tvær þeirra lengi legið í fönn og voru svo þjakaðar að bera varð þær til byggða (7.) Sex stúdentar fóru gangandi norð- ur yfir hálendi íslands í páskaleyf- inu (8.) Ákveðið hefir verið að flugfjrgjöld skuli'vera in sömu og árifj sem leið mur í ns að bana (4.) í Arnárfirði lagðist hann einpig þungt á fólk (15.) * , Bárnavinafélagið Sumargjöf gekkst fyrir, miklum hátiðahöldum í Reykja- vik á sumardaginn fyrsta eins og vant er (18.) Tveir litiir drengir, bræðun hurfu í Reykjavik og komu ekki heim næstu nótt. Var auglýst eftir þeim í útvarpi.. Fréttist þa a.ð þeir væru komnir vestur að Hundadal í Dalasyslu — höfðu fengið far-þangað með einhveorjum bil- stjóra-(21í)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.