Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1956, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1956, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 275 verður hægt að fljúga til tungls- ins á 5 dögum og til næstu jarð- stjarna á hér um bil hálfu ári. En til inna fjarlægari iarðstjarna, svo sem Júpiters, verður þá nokk- urra ára ferð. Annars má gera ráð fyrir því að hægt verði að nota kjarnorkuna á einhvern hátt til þess að knýa geimförin áfram, og þá verða engin vandræði að kom- ast til inna fjarlægustu jarð- stjarna. En hvernig á að komast út fyrir sólhverfi vort? Næsta stjarna er í fjögurra ljósára fjarlægð, eða þús- und sinnum fjarlægari en næstu jarðstjörnur. Hraðskreiðasta geim- far, sem vér getum hugsað oss að verði til eftir svo sem aldarfjórð- ung, mundi vera 10.000 ár á leið- inni þangað. Seinna verður ef til vill hægt að framleiða kjarnorku- knúin geimför, er gæti farið þessa leið á 1000 árum.“ Hvernig ætti nú menn að kom- ast. þetta? Hann getur um nokkr- ar uppástungur er komið hafa fram um að leysa þann vanda. Ein er sú, að mennirnir, sem í geim- farinti verða, séu látnir leggjast í dvala, líkt og Rip Van Winkle. Það sé sannað, að menn geti legið í dái nokkra hríð og' hví skyldi þá ekki vera liægt að framlengja það óend- anlega. I geimfarinu mundi vera úthúnaður, scm vekti þá nokkru áður en þeir kæmi í áfangastað, og á heimleiðinni mundu þeir aft- ur leggjast i dá og ckki vakna fvrr en þeir væri komnir í námunda við jörðina. Öntiur uppástunga er sú (og hana bar prófessor J. D. Bernal fram fvrir 30 árum) að srníða svo geisi- lega stórt geimfar, að fjöldi manns gæti verið í því. Þetta fólk mundi svo auka kyn sitt á leiðinni, og hver kynslóðir taka við af annari, þangað til 50. kynslóðin kætni svo aftur til jarðarinnar. Aðrar uppastungur vnðast enn í] arstaeíukenndai'i. En er ba ekkj VORIÐ gudar á glugga Guða létt á glugga minn geislafingur vorsins kæra; hugarvæng; ég heíjast finn, hjartans innstu strcngi bæra löngu þráðir, Ijúíir ötnar; líísins rödd að nýju hljómar. Lifna fræ í nijúkri mold, mildur andar blær um vanga; grænu silki sveipast fold, sólu kysstir lundir anga; lyfta eikur höfðum háum hiinni móti fagurbláum. Vetrarkvíði vorið flýr, vermir hjörtun söngvahreimur. Anda inannsins opast nýr yndisfagur riýrðarheimur. — Sér í allgum ungra blóma eilifð himindjúpa Ijóma. KICHAHD BBCK hœgt að smíða enn hraðfleygari geimför, t. d. geimför er geti fanð með hraða ljóssins, eða allt að 300. 000 km á sekúndu? Ljóshraðinn er sá mesti hraði sení menn þekkja. En bann verður þó ekki einhlítur. Eins og' fyrr er sagt er næsta stjarna utan sólhverfis vors í 4. Ijósára íjarlægð. Vetrarbrautin sjálf — þessi eyaáífa í geímdjúp- inu — cr svo breið. að Ijósgeisl- inn er hundruð þúsunda ára að fara milli jaðra hennar. Og syo er næsta vetrarbraut í milljón Ijós- ára fjarlægð írá henni. Hafi menn því farartæki, er ferðast geti með hraða Ijóssins, væri enn eigi hægl að heimsækja nema ina næstu ná- granna jarðarinnar. En málið er ekki svona einfalt. Hér kemur fleira til greina, sem furðulegt má teljasl Það er þa fyrst þetta, að eí hægt er að ferðast með 250.000 km. hraða á sekúndu, þá þyngist liver hlutur um helming, en minkar þó um helming. Tíminn raskast líka á inn furðulegasta hátt. Hann verður seinni og seinni í förum eftir þvi sem hraðinn eykst, og þegar náð er hraða Ijóssins, þá stendur hann kyr. Þá er núið — og ekkert annað. Til þess að skýra þetta betur má taka dæmi. Fljúgi geimfar héðan af jörð með hraða ljóssins til næstu stjörnu utan sólhverfisins og snúi þegar aftur til jarðarinnar, þá munu allar klukkur og almanök sýna, að það hafi verið 8% ár í því ferðalagi. En fólkið, sem var í flugvélinni hefir alls ekki orðið vart við að nokkur tími hafi liðið, því finnst það koma til jarðarinnar á sömu stund og það skildi við hana. Og úrin þeirra hafa ckki lireyfst allan tímann. Enginn hefir reynt þetta, en þetta byggist á kenningum Einsteins. ----O----- Höfundur getur þess, að vér munum sennilega aldrei komast að því hvers konar fólk byggir aðrar stjörnur, nema oss takist að heirn- sækja það. Þó segir liann að ekki sé alveg vonlaust um að hægt sé að ná sambandi við það með rad- artækjum. Hann hefir ' sjálfsagt aldrei heyrt getið um þá kenningu dr. Helga Pjeturss, að með hjálp h'fgeislanna sé hægt að komast t samband við annara stjarna menn, hversu langt sem sé t II hyggða þeirra, því að Ijósgeislinn sé snig- ilseinn í lörum í samanburði við Iifgeislann. „Gjör rétt" er boðorð, sem öllum er gefið og allir eiga að hiýða. „Þol eigi órétt" er ið annað boðorð, sem hverjum njanni er gefið, oc hlýðni við þetta boð- orð er mjög nauðsynleg, hl þess að frelsið verði notað réttilega og að það geti þróazt og blomgvazt i skjoþ rétt- arms. (Páll Briemj,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.