Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1956, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1956, Blaðsíða 1
Tómas Tryggvason: IBarjgtmM&íiá Sunnudagur 27. maí 1956 XXXI. irg. , 19. tbl. Jarðscrja Þingvalla þEGAR rannsaka skal og rekja jarðsögu einhvers svæðis, er hægt að líkja því við bitaþraut, þar sem nokkur hluti bitanna er glat- aður. Þrautin er sú, að koma þeim bitum, sem ennþá kunna að finn- as* á réttan stað og fylla síðan í eyðurnar með hjálp hugmynda- flugsins eins og sennilegast má þykja. Úrlausnin verður því með persónulegum blæ, og ætíð getur orkað tvímælis, hvort allir bitarnir séu rétt lagðir og að fyllt sé í eyð- urnar á réttan hátt. Land okkar er einkum skapað og mótað fyrir tiíverknað tveggja meginafla, elds og ísa. Sem þriðia meginafl mætti nefna öfl í jarð- skorpunni, sem vaida misgengi og öðrum jarðskorpuhræringum, en þær koma mjög við jarðsögu Þing- vallasvæðisins. Talið er að ísland hafi verið þak- ið jöklum um milljón ára skeið, og að ekki séu liðin nema 10.000 ár síðan ísöldinni' létti. ísöldin var ekki látlaus fimbulvetur, heldur skiftist hún í kaldari og hlýrri tímabil.. Á kuldaskeiðunum huldi jökull landið, en á vortimabilun- Frá Þingvolluns * t

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.