Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1956, Blaðsíða 8
300
ÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS
Hinrik B, Þorláksson:
Vof,
an ur
Alelnn fór ég einu sinni ^.
erfiða í ferð á göngu.
Afram hélt ég allan daginn
©rðinn þreyttur fyrir löngu.
Siðla kvölds er sól var hnígin
svalar bak við Ægis dætur,
tyllti ég mér i torfrúst niöur
tll að hvíla lúna fætur.
Sat ég þar og horfði á hafið,
húmið var að færast yíir.
Englnn heyrðist andblær þjóta
ekkert kvak frá því sem lifir,
Lit ig við og sé hvar situr
svona röska armlengd frá mér,
maður einn svo afar skrítinn.
Afskaplega við það brá mér.
Síðan hött á höfði bar hann,
huldlst andlit sjónum minum:
„Hver ert þú og hvaðan ertu,
hvert er heitið ferðum þínum?"
„Ekkert þarftu að óttast maður,
ég er bara meinlaus vofa.
>á sagt ég hef þér sögu mína
svíf ég burt or fer að sofa.
Kiri nefndur ég var áður,
er nú fyrir löngu gleymdur.
Ból mitt er i banahrauni,
fcect mun ég þar vera geymdur.
ól mig kona út á nesi
—- ei éjr hennar minning blessa. —
Hún skauzt upp í æðri heima
er ég skrapp i veröld þessa.
Faðir minn í fyllirii
fiaektist út úr þessum heiml.
Ekkert veit ég um hann meira
enga því hans minning geymi.
Tötrum hulinn einn varð eftir
ofurlitill reifapési.
óvelkominn byrðarbaggi
bændunum á Álftanesi.
Ekki mátti bera ut barnið,
búendura varð fátt til ráða.
Kuálaak
rauni
Gálgaklettur
I
Ast var treg við auman „króa"
enrfinn vildi taka snáða.
Uppboð hélt á ómaganum
oddvitinn að gömlum vanda.
Undirboð var algild regla,
afhentur því Iægstbjóðanda.
Flæktist síðan milli manna
munaðarlaus vesæll drengur.
Yfirgefinn einstæðingur
unz þar fékkst ei meðgjöf lengur.
Var ég þá sem vinnumaður
vistaður hjá nirfli rikum.
Kaupið mitt var föt og fæði,
fékk þó aldrei neitt af flikum.
Hérna mátti ég þrotlaust þræla,
þar var alltaf nóg að vinna.
í>ó varð ég að svelta, svelta,
um saðning var þar heldur minna.
Stal ég súrum sviðakjamma
sem að áttl að fara f gestl.
Líka einum lundabagga,
sem líklega átti að geyma presti.
Hugðist ég í fjósið fara
fenginn með og éta í næði.
Húsbóndinn mér hentist eftir
hann var þrútinn ógnarbræði.
Stóran lurk í hægri hendi
hafði karlinn til að berja.
Þreif ég reku þar við kampinn
því ég hugðist lífið verja.
Rekan kom á hægri handlegg,
hekk 'ann brotinn máttlaus niður.
Missti lurk, sem mundað hafði.
Mér var búinn enginn friður.
£g var tekinn, bundinn, barinn,
blóðrisa og marinn víða.
I hesthúskofahróf svo látinn
hérna skyldi ég dómsins biða.