Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1956, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1956, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSmS »01 Frumeinda tvíburar merkilegt fyrirbrigði KJARNORKUVÍSINDIN ver3a æ flóknari eftir því sem mðnnum mið- ar þar lengra áfram. Nýar frumeir-dir koma í ljós, og nú sem stend- ur eru margir beztu eðlisfræðingar heimsins önnum kafnir við að rannsaka þessar frumeindir. Dómarinn mig dæmdi af lífi dauðanum varð ég næsta feginn. Bjóst ég við að ævin yrði eitthvað skárri hinum megin, Satt hef ég þér satt frá þessu síðast það ég fekk að launum. Eg var hengdur eftir messu inn í svörtum Gálgahraunum. Segðu öðrum sögu mína, svo þeir fái greint hið rétta. Enginn var ég erkibófi, öll min dauðasök var þetta. Frið ég ekki fann í jörðu fyrr en sagt ég hafði ’ið rétta. Kný ég nú á náðardyrnar, neitt ég sveima eftir þetta." Siðsta orð er sagt hann hafði sat ég einn á torfrústinni. Vofan hvarf, en ég varð eftir, áfram helt svo göngu minni. Strokutungl ÁRIÐ 1930 þóttust menn hafa fundið nýa jarðstjörnu og nefndu hana Pluto. Voru þá jarðstjörnurnar í sólhverfi voru orðnar 9 alls. En nú kemur stjörnufræðingurinn dr. Gerard P. Kuiper og segir að Pluto muni alls ekki vera jarðstjarna, heldur sé þetta tungl, sem hafi „strokið" frá Neptúnus. Hann hefir komizt að þessari niður- stöðu með því að mæla snúningshraða Pluto, sem er mjög hægfara, saman- borið við hinar ytri jarðstjörnurnar. Segir dr. Kuiper að þessi hægfara snúningur sé full sönnun þess, að Pluto geti ekki verið jarðstjarna, held- ur tungl, sem hafi orðið viðskila hnetti sínum, og geti þar ekki verið um að ræða annan hnött en Neptúnus. — Með þessari uppgötvun lækkar þá tala jarðstjarnanna aftur niður í 8, en tunglum jarðstjarnanna fjölgar um eitt, og verða þau nú samtals 32, að tungli jarðarinnar meðtöldu. Ef karlmaður vill fá einhverja konu til að hlusta á sig, þá á hann að tala Við einhvern annan. 1/"ENJULEGT atóm er samsett a£ T þrenns konar eindum: inum léttu rafeindum, inum þungu for- eindum og neftrónum. En aðrar eindir gera þar einnig vart við sig, og eru sem aðskotadýr. Meðal þeirra er in aðhverfa rafeind, sem kölluð er positron. Hún er alveg eins og inar venjulegu rafeindir að öðru leyti en því, að hún hefir aðhverfa hleðslu í stað fráhverfrar hjá öðrum rafeindum. Svo eru „miðþunga" eindirnar, sem kallað- ar eru meson og fundust fyrst í geimgeislum, er á jörðina stafa. In aðhverfa rafeind (positron) fannst einnig í geimgeislum árið 1932, og það er nú auðvelt að fram- leiða hana í tilraunastöðvum. Menft komust að því, að hægt er að fram* leiða svokallaða rafeinda-tvíbura, annan með fráhverfri hleðslu og hinn með aðhverfri. Þessa tvibura má framleiða úr engu, ef menn hafa aðeins næga orku. Þetta ef fyrsta dæmi þess, að hægt W afi breyta orku í efni. Nú þegar in aðhverfa rafeind vtr fundin, þóttust menn vita að til mundi einnig öfug foreind, eða íor- eindar tvíburi, það er að segja, for- eind með fráhverfri rafhleðslu. Og þessi ímyndaða foreind fekk þegar nafnið antiproton. En til þess að geta framleitt hana þurfti um 2000 sinnum meiri orku heldur en til

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.