Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1956, Side 16

Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1956, Side 16
Sðl LBSBÓK MORGUNBLAÐSINS BRIDGE ♦ 8 7 V 9 7 5 ♦ A K 10 ♦ D 10 9 7 6 A K 10 6 ¥ D10 864 ♦ 054 4 G 2 A G 9' 5 3 2 ¥ K 3 ♦ D 9 8 7 ♦ K 5 ♦ A D 4 ¥ A G 2 ♦ 632 4 A 8 4 3 Þetta *pil er úr keppni, þar sem epilsð var á 8 borðum, og alls stað- ar var lokasögnin in sama, 3 grönd hjá S. Báðir voru í hættu. Á öllum borðum kom út H6, A lét kónginn ög S drap með ás. Nú er fróðlegt Að sji hvernig sagnhafar spiluðu. A mörgum borðum kom út LÁ og aíðan láglauf. Þann slag fekk A á kóng og kom svo út með hjarta, og spilið var tapað. Á einu borði vannst sögn. Þá ^ó II út ligtigli, tók með kóng í borði og <ló út LD. Austur varð nú að drepa með kóng, en S drap með ás og sló svo út liglaufi, en þann slag fekk V á gosa. Nú kom tígull og var drepinn með is í borði. Síðan voru teknir 3 laufslagir eg í þá fleygði V hjarta, tifili og spaða. Nú kom út hjarta og V fekk 3 slagi i þeim lit. En svo varð hann að sli út spaða og fekk S.báða ilagina, og vann þar með spilið. Við annað borð spilaði S eins, en V fleygði af sér spaða og 2 hjörtum i laufin. Þegar nú hjarta kom úr borði fekk hann tvo slagi í þeim lit, en sló avb út tigli. Þann slag fekk A á drottn- ingu og kom svo með spaða, en þá hlaut V að fá annan slaginn, og spilið vár tapað. RANNLEIKVRINN ER SA að enginn maður er svo fátækur né » Utilmótlegur, að hann geti ekki verið HORNAFLOKKUR DRENGJA — f fyrsta sklftl I sögu þessa lands var ! vet- ur hafin kennsla í harnaleik fyrir unglinga í skólum. Hugmyndina átti Gur iar Thoroddsen borgarstjóri i Reykjavík og kennslan fór fram í tveimur skóium Reykjavíkurbæar. Síðai mun hún svo tekin upp í öðrum skólum bæarins, og liklegt er að fleiri staðir fari að dæmi Reykjavíkur í þessu efni. Slík kennsla hefir gefizt ágætlega erlcndis, hvar sem hún hefir verið reynd. Það er menn- ingaratriði, sem vart verður ofmetið. Gunnar Thoroddsen btrgarstjóri á þvi skilið miklar þakkir fyrlr að hafa komið á þessari nýung í skólamálum. Fyrir skömmu sýndu homaflokkar þessara tveggja skóla leikni sína í viðurvist margra áheyrenda, og þótti takast prýðilega þegar miðað ér við hitt, hvað námstíminn er stuttur, Og svo er hér mynd af litlu listamönnunum. (Ljósm. Ól. K. Magnússon). þjóðrækinn »vo um rnuni. Enginn cr svo aumur, að hann geti ekki haft áhrif til góðs, eins og hann líka getur auðvitað haft áhrif til ills. Ef hann á börn, getur hann innrætt þeim þjóð- rækni eins og annað gott. Ef hann á tal við nokkurn mann — og það eiga allir lifandi menn— þá getur hann verið tillögugóður. Allir geta sáð ein- hverju, Allir eru að sá. Það er um að gera að sá hveiti en ekki illgresi. ( Einar H. Kvaran). SKYRBJÚGUR er skcrtur á C-fjörvi. Hann fylgdi jafnan útmánaðahungrinu og var sum árin lang-algengasta dauða- og sjúk- dóms orsök íslendinga. Fólkið hrundi niður hrönnum saman. Við skyrbjúg verður allur bandvefur stökkur, svo að beinum hættir við að brotna og æðum að springa. Ekki er það mjög fágætt, að hjartað bili skyndilega í fólki, sem haldið er þessum sjúkdómi. — — í dánarskýrslum skömmu eftir 1800 er þess getið, að sjö menn hafi orðið bráðkvaddir eitt vor í Önundarfirði, við það eitt að ganga milli bæa eða hlaupa fyrir kindur. Menn þessir voru ekki taldir veikir eða lasburða, og sýnir það, hve líf vandamanna þeirra og annarra samtímamanna hefir hang- ið á veikum þræði. — — í ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Páls- sonar er frá því sagt, að barnadauðinn á Vestíjörðum sé svo mikill, að það sé mjög venjulegt, að aðeins lifi og nái fullorðinsaldri 2—3 af 12—15 syst- kinum. Þessi ungbarnadauði er talinn stafa af óhentugri fæðu. Það er mjög líklegt að vöntun fjörefna, einkum C, hafi átt drýgstan þáttinn í þessum gífurlega barnadauða, samfara skort- inum. (Oskar Einarsson; Aldarfar).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.