Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1957, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1957, Blaðsíða 10
22 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ’agarinn Venus íikkinn í Hafnarfirði Lik fannst í Reykjavikurhöfn og reyndist það vera Matthías Arnórsson, sem hvarf 17. okt. (14.) Albert Guðmundsson sjómaður á togaranum Þorsteini Ingólfssyni, hvarf í Grimsby í Englandi og hefir ekkert til hans spurzt (20.) í ofviðrinu 20. var mikil hálka á götum Reykjavíkur, og þann dag fót- brotnuðu 10 menn við að detta í hálk- unni (21.) Friðberg Kristjánsson hafnarverka- maður í Reykjavík stórslasaðist við það að þungur kassi fell ofan á hann þar sem hann var að vinna niðri í skipa- lest (28.) Á árinu sem leið hafa 45 íslending- ar farizt af slysum, en 96 mönnum var bjargað úr lífsháska. Þrjú ís- lenzlc skip fórust á árinu (30.) ELDSVOÐAR Eldur kom upp í 1000 hesta heyhlöðu á Nesi við Seltjörn og var barizt við hann í marga daga því að hann tók sig upp aftur og aftur. Varð þarna xnikið tjón (6. og víðar). Stórbruni varð á Þórshöfn. Brann þar skrifstofa og verslunarhús kaup- félagsins og allar vörur þess. Tjónið er talið um IV2 millj. kr. (23.) Bærinn Skálá í Sléttuhlíð í Skaga- firði brann til kaldra kola. Fólk komst nauðulega úr eldinum fáklætt og varð engu bjargað úr húsinu. Brann þar m. a. bókasafn hreppsins (23.) Brann rishæð fiskverkunarstöðvar Bátafélags Hafnarfjarðar. Þar brunnu um 100 reknet og ýmislegt annað. Tjón mikið (28.) MANNALÁT Samúel Thorsteinsson læknir, dó í Danmörk 27. nóv. 2. Húsfrú Guðný Þórðardóttir, Höfn- um. 3. Ingi Þ. Gíslason, Reykjavík. 4. Anna Á. Eincrsscn frú, Reykjav." 5. Karl Jónasson útgerðarmaður, Eskifirði. 6. Ragnheiður Þorsteinsdóttir frú, Hbykjavík. 10. Benteinn Einarsson bóndi frá DraghálsL 10. Húsfrú Þóra Sigurðardóttir frá ‘ Litlalambhaga, Akranesi. 10. Sigríður Hildibrandsdóttir ekkja, Reykjavík. 12. Jón Jónsson fyrrv. kennari, Höfn- um. 155. Guðmundur Jónmundsson, versl- imarfltr., Reykjavík. 15. Frú Jósefína B. Júlíusdóttir, Leynimýri, Reykjavík. 16. Jóhannes Þórðarson trésmiður, Reykjavík. 17. Sveinn Guðmundsson, járnsmiður, Reykjavík. 19. Ólafur M. Guðmundsson trésmiðiu:, Reykjavík. 21. Gísli Ó. Thorlacíus frá Bæ Rauða- sandi, Reykjavík. 22. Frú Þórey H. Einarsdóttir, Reykjavik. ^3. Steinunn Jónsdóttir frá Hlíð í Skaftártungu. 25. Frú Guðrún Helgadóttir, Gróðrar- stöðinni, Reykjavík. 26. Frú Jóhanna G. Þorvaldsdóttir, Reykjavík.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.