Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1957, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1957, Blaðsíða 12
24 LESBÓK M0RGUNBLAÐ3ÍKS flutti þar merkilega ræðu. Ekkert varð úr skrúðgöngu vegna stórviðris (2.) Hr.llgrímur F. Hallgrímsson forstjóri var sæmdur æðsta héiðursmerki, er Bretar veita útlendingum, „Command- er of the Order of the British Empire.“ (2.) Helgi Sæmvmdsson ritstjóri Alþýðu- blaðsins fekk að þessu sinni verðlaun úr Móðurmálssjóði Bjöms Jónssonar (5.) Jörgen Bukdahl rithöfundur var sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar fyrir vinsamleg skrif sín um ísland, einkum í handritamálinu (11.) Stef úthlutaði greiðslu til 302 tón- skálda, söngtextahöfunda, textaþýð- enda og erfingja (11.) Birgir ísl. Gunnarsson stud. jur. var kosmn formaður Vöku, félags lýðræð- issinnaðra háskólastúdenta (12.) Minnst var 50 ára afmælis Bíldu- dalskirkju með hátíðarguðsþjónustu. Bárust kirkjunni og margar góðar gjafir (13.) Kristinn Ármannsson yfirkennari var settur rektor Menntaskólans í Reykja- vík til loka þessa skólaárs (14.) Vetrarhjálpin starfaði í Reykjavik að vanda fyrir jólin og fóru skátar um bæinn til fjáröflunar og varð vel ágengt. Hjálparbeiðnir voru heldur fleiri en í fyrra (14.) Ákveðið hefir verið að Kekkonen forseti Finnlands komi í opinbera heim sókn til íslands í ágústmánuði n. k. (15.) Níu alda afmælis Sæmundar fróða var minnst með hátíðarguðsþjónustu í Oddakirkju (16.) Guðmundur í. Guðmundsson utan- imarstöð fyrir flugvélar á leið yfir Grænlandshaf (5.) Bæarstjóm Reykjavíkur hefir sam- þykkt að koma upp stöðumælum fyrir 274 bíla alls á 18 stöðum í bænum (7.) Olíuskipið Hamrafell kom til Reykja- víkur í fyrsta sinn. Þetta er stærsta skip íslenzka flotans (9.) Verið er að gera 400 metra löng neéanj arðargöng í Reykjavík. Verður lögð eftir þeim nýa hitaveitan í Hlíða- hverfinu. Göngin eru manngeng, svo auðvelt verður að gera við hitalögn- I ina, ef eitthvað bilar. Við gröft gang- anna eru notaðar stórvirkar vélar (18.) Nýtt félagsheimili, sem nefnist Herðubreið, var vígt í Seyðisfirði (22.) Ólafsfjarðarbær hefir fengið raf- magn frá Skeiðfossvirkjun (23.) Ný lýsing er komin meðfram veg- inum milli Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar (29.) Nýr vélbátur, smíðaður í Danmörk, kom til Húsavíkur, heitir Helga (30.) Fiskiskipaflotanum bættust 39 nýir fiskibátar á árinu og einn hvalveiða- bátur, samt. 257 smálestir. Af skipa- skrá hurfu samt. 2102 rúmlestir en Fulltrúar íslands á utanríkis- ráðherra- fundinum í París, Agnar Kl. Jónsson ambassa- dor og Guðm. f. Guðmunds- son utan- ríkisráð- herra. það voru aðallega gömul jámskip, sem ekki höfðu gengið til veiða í mörg ár. Aukning veiðiflotans hefir því orðið allmikil (30.) MENN OG MÁLEFNI Stúdentar gengust fyrir hátíðahöld- um í Reykjavík 1. des. að venju. Þórar- inn Björnsson skólameistari á Akureyri Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri og börnin sem hlutu verð- laun og viðurkenn- ingu i rit- gerða- samkeppni

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.