Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1957, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1957, Blaðsíða 16
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 28 LAUSN á Bridgeþrautum í Jóla-Lesbók i * DIO ¥K 6 5 ♦ — * 9 8 * — ¥ G 10 9 ♦ 10 9 * G 10 A — ¥ 8 ♦ G 8 6 + D 7 6 A G ¥ D 7 ♦ D 7 * K 5 Grand er spilað. Suður á að siá -N eiga að fá alla slagina. s V N A TD T9 L8 T6 HD H9 H5 H8 H7 H10 HK T8 SG TIO SD L6 S10 ? Ef A fleygir nú TG, þá stendur T7 á hendi. Fleygi hann laufi, þá fleygir S tígli og nú á V úr vöndu að ráða. Fleygi hann HG, þá stendur hjarta í borði, fleygi hann laufi, þá á S báða slagina ú lauf. n. * Á D ¥ - * Á 6 4 * Á 3 á 9 3 ¥ 6 2 ♦ 5 «74 Lauf er tromp. Suður á að slá út. S—N eiga að fá alla slagina. s V N A H6 H7 LÁ H5 S3 S10 SÁ S4 L4 HG L3 L2 L7 7 Nú er V í vandræðum. E£ haim fleyg- * K 10 ¥ D G 7 * D G * — LÁGAFELLSKIRKJA — Fyrir 70 árum voru tvær kirkjur í Mosfelissveit, önnur á Mosfelli, hin í Gufunesi. Þá var ákveðið að leggja þær niður, og rcisa kirkju á Lágafclli fyrir háðar sókr.ir. Ekki gekk það orðalaust af en þó var ný kirkja reist á Lágafelli og hefir verið eina kirkjau í Mosfellssveit síð- an. — Á árinu sem leið fór fram gagnger viðgerð og breyíing á kirkjunnl og er þessi mynd tekin eftir þær breytingar. (Ljósm. Ól. K. M.) ir SK, þá fleygir borðið SD og þá stendur S9 á hendi — og aftur verð- ur V að fleygja sér í óhag, svo að S—N fá slagina. Á VÍGÖLD OG VARGÖLD Vísur þessar kvað Ólína Jónasdóttir skáldkona á Sauðárkróki á stríðsár- unum. Þær eiga víl við enn. Blossar stíga bölvunar, blóðið sýgur jörðin, merki hníga menningar, mörg er vígagjörðin. Fátt ber vott um dyggð og dáð, djöfull glottir hreykinn. Líttu, Drottinn, nú í náð niður á hrottaleikinn. LJÓS FRÆDIMANNSINS Gísli Konráðsson sagnaþulur sat öll sín seinustu ár við skriftir i litlu her- bergi uppi á lofti 1 Norskubúð í Flatey. Snæbjörn í Hergilsey hefir lýst her- berginu og segir þar m. a.: „Ljósið á skrifborði hans var skíðiskúpa, lík- lega fj,órir þumlungar að þvermáli. Hún var fyllt með tólg og digur fífu- kveikur í. Svo var bætt í smámolum eftir þörfum“. FLÆR OG HÁKARL „Það má reiða sig á það, að það verður nógur hákarl, ef einhvern tíma gæfi að róa“, sagði Sveinn gamli Magnússon á Barði í vetur (1862) í ógæftunum, þegar verið var að tala um það, að ljótt væri, að ekki gæfi á sjó. „Hvað hefirðu til marks um það?“ spurði eg. „Það bregst aldrei þegar flóagangurinn er svo mikill“, sagði Sveinn. Eftir þetta var almennt róið oftar en eitt sinn, og varð hákarls- aílinn mikill og almennur. Nú fyrir skömmu var hér tilrætt um hákarls- aflann. Var Þorgerður gamla i Barðs- gerði þá stödd hér, gefur orð í og segir: „Já, þó undarlegt sé, þá mun það varla bregðast, að þegar flærnar eru miklar, þá er nógur hákarlinn". — (Séra Jón Norðmaim). i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.