Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.1957, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.1957, Blaðsíða 4
80 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ósýnilegur heimur að hreyfa mig. Vafalaust hefur Guðmundur séð tófuna og veit því betur en eg hvað gera skal. Hann á því að gefa mér merki. Skyndilega og óvænt dynur við- vörunaröskur læðunnar yfir mig, ógnþrungið og tryllingslegt. Eg hrekk saman. Mér heyrist það vera í grjótinu rétt innan við mig á svipuðum stað og tófan var áður. Eg sný mér við, rís á kné, lyfti höfðinu og miða byssunni í áttina. Eintómir steinar. Eg hækka mig meira, ef ske kynni að eg sjái ofan á tófuna, þótt eg viti að það er háskaspil. Eg sé ekkert nema grjót. Ha — jú, þama sér á eyrun og kollinn á henni yfir stein. Færið er langt — bara að eg sæi ofur- lítið meira á hana. Eg sé að hún horfir til Guðmundar og hefir því ekki hugmynd um að eg sé þarna á melnum. Skotið bylur. Tófan tekst á loft og orgar. Skottið sveifl- ast í hring. Eg sprett upp eins og örskot. Nú er gott að hafa fjöl- skotabyssu, ef maður þyrfti að skjóta á hana aftur og aftur. Ó- þarft. Læðan byltist um og virðist ekki skynja nærveru mína. Eg gríp í skottið og slæ hausnum við stein.-------- Þetta er gömul læða, lítil og rýr. Þarna eru þá fjórar tófur dauð- ar, þrjár hvítar og ein mórauð. En allt bendir til að enn vanti tvö börnin af þeim, sem frúrnar sáu, svo glögg var frásögn þeirra. Þess má geta, að 25. okt. s. 1. náði eg mórauðri læðu á þessum slóðum, yrðling frá í vor. Hvít tófa sást þar einnig um svipað leyti. Sennilega er það seinasti meðlimur fjöl- skyldunnar, seinasta bamið, sem frúmar sáu að leik. — O — Þegar heim kom, vóg eg tófum- •r. Fullorðni refurinn var 3,6 kg., yrðiingsrsfurinn 3,5 kg., yrðlings- HEIMURINN er tvenns konar. Fyrst er efnisheimurinn, sem vér kynnumst með skilningarvitum vorum og alls konar verkfærum.Og svo er andlegi heimurinn, sem er ið innra með oss, heimur, sem ekkert auga fær litið og ekki verð- ur mældur með verkfæmm. Eg mæti manni á götu, og með skilningarvitum mínum gerieg mér grein fyrir hvemig hann er. Eg tek eftir því hvort hann er hár eða lágur, grannur eða þrekvaxinn. Eg geri mér grein fyrir því hvort hann er ungur eða gamall. Eg tek eftir augnalit hans og hárlit. Eg veiti því athygli hvort hann er nýrak- aður, órakaður, eða með skegg. Með eyrunum heyri eg rödd hans og tek eftir því hvort hún er há eða lág, dimm eða skræk og hvernig hljómfallið er. Og þannig held eg áfram að kynnast honum. En þegar skilningarvit mín hafa numið allt viðvíkjandi þessum manni — hvað veit eg þá mikið um hann í raun og veru? Eg veit bókstaflega ekk- ert nema um nokkur líkamsein- kenni hans. Um innra mann hans veit eg ekkert — tilfinningar hans, læðan 3 kg. og gamla mamma 2,8 kg. Börnin voru vaxin henni yfir höfuð. Sama daginn fór Guðmundur með refafjölskylduna út að Ærlæk, til að sýna hana refaveiðistjóran- um okkar, Jóni Sigfússyni, og fleir- um sem þangað komu. Furðaði menn á veiðinni og skoðuðu hana í krók og kring. Og hvenær sem þetta berst í tal hér í sveitinni, þá verður öllum á að segja hið sama: „Þetta voru miklar blessaðar irúr“. hugsanir, reynslu, endurminning- ar, innræti o. s. frv. En setjum nú svo, að eg væri fær um að kryfja hann (án þess að valda honum tjóni) og skoða heila hans, hjarta og önnur líf- færi, þá mundi eg kynnast því að nokkru hvernig þessi líffæri starfa. Eg mundi sjá að hjartað dælir blóð- inu út í æðarnar. Eg mundi sjá hvernig meltingarfærin starfa. En samt sem áður væri eg engu nær um það hvernig maðurinn er í raun og veru. Setjum nú ennfremur svo, að eg gæti tekið sýnishorn af heila hans, öðrum líffærum og holdi, skoðaði þetta undir smásjá og léti efna- greina það. Hverju mundi eg nær? Eg mundi vera jafn ófróður og áð- ur um „innra manninn“, aðeins hafa kynnzt líkamanum, sem er ekki nema stundar fyrirbrigði. Þetta er nú sannleikurinn um manninn. En hvernig förum vér að þegar vér viljum kynnast al- heiminum? Vér lítum svo á, að ef vér getum fært takmörk efnis- heimsins nægilega vítt út, þá mun- um vér finna ráðninguna á því, sem Maeterlinck kallaði „Ráðgát- una miklu“. Vér hyggjum að með þessu munum vér finna orsök alls, og þar á meðal öðlast skilning á lífinu. ANDLEGI HEIMURINN Forfeður vorir voru ekki haldnir þessari villu fyrir nokkrum öld- um. Þeir vissu að maðurinn var annað og meira en líkami. Þeir hugsuðu sér manninn sem sál, og líkaminn var aðeins bústaður hennar. Þeir sáu að alheimurinn var ekki guð, heldur bústaður guðs. Bæði maðurinn og alheimurinn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.