Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1957, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1957, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 149 Vetrarlegt i Reykjavik. — Kaffenntir bílai. ar. út og stórslasaðist. Bílstjórinn ir.eiddist einnig nokkuð (28.) SLYSFARIR Viggó Björnsson matreiðslumaður á skipinu „Dettifossi", fell útbyrðis í hafi og drukknaði (1.) Austur í Holtum skeði það, að hest- u,- sló dreng í andlitið, svo að hann hlaut stórmeiðsl og heilahristing (13.) Kona fell af sleða í Kjós og fót- brotnaði (16.) Skipið „Goðafoss" tók niðri í Húsa- víkurhöfn og kom gat á byrðínginn. Bráðabirgðaviðgerð fór fram á Akur- eyri, en síðan fór skipið til Kaup- n.annahafnar til að fá fullnaðar við- gaiti (19.) Þorsteinn Jóhannsson frá Sigtufirði, 2. stýrimaður á togaranum „Úranusi" féll fyrir borð og drukknaði (23.) Norskt selveiðiskip, „Polar Quest'V strandaði á Slýafjöru í Meðallandi. Björgunarsveitin þar bjargaði öllum mönnunum, 25 að tölu (26.) Lítilli flugvél, sem notuð hefir verið til sjúkraflutninga, hlekktist á i SkautasvelT á Iþról ,ium 1 Reykjavík

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.