Lesbók Morgunblaðsins - 17.03.1957, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 17.03.1957, Blaðsíða 14
170 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þjóðernisflokkurinn, sem nú er við völd, er nær eingöngu skipaður Búum. í hinum flokknum, Samein- ingarflokknum, eru 85% ensku- mælandi menn. Kosningasigrar Þjóðræknis- flokksins við tvennar kosningar að undanförnu, eru því að þakka að honum hefir aukizt fylgi í borgun- um. Áður voru það aðeins Búar í sveitunum, sem náðu kosningu. Nú ná þeir kosningu í stórborgun- um lfka, vegna þess hve þar eru margir afríkanskir verkamenn. Þjóðræknisflokkurinn er í raun- inni verkamannaflokkur Suður- afríku, og hefir tekið algjörlega við af enska Verkamannaflokknum, sém nú má teljast úr sögunni, vegna þess hve fáir enskumælandi menn stunda líkamlega atvinnu. Erfiðleikar Sameiningarflokksins stafa eingöngu af því, að ensku- mælandi menn hafa hnappast sam- an á tiltölulega litlum svæðum, svo sem í miðri Jóhannesborg og víð- ar. Afleiðingin verður sú við kosn- ingar, að þeirra menn fá á þessum atöðum yfignæfandi meirihluta, en svo tapa aðrir í úthverfunum með örlitlum atkvæðamun. Menn sem koma til Suðurafríku spyrja oft um, hvort sár stríðsins sé gróin. Að vísu höfum við orðið að berjast til þess að ryðja okkur braut á öllum sviðum athafnalífs- ins. Okkur hefir gengið vel, en vér höfum heldur aldrei farið fram á meira en fullkomið jafnrétti við enskumælandi menn. Við höfum fengið þungbæra reynslu af því að vera minnimáttar, og við kærum okkur ekkert um að setja ensku- mæiandi menn í okkar fyrri spor. Við viljum aðeins vera frjálsir og sjálfstæðir. Og við unnum fúslega öðrum að njóta þess, er við óskum sjálfum okkur til handa. Það er nú svo komið að við vit- um, að okkur stafar engin hætta af inum enskumælandi meðbræðrum Smásagan Stríð hefst í FRANSKA Sudan er þjóðflokk- ur, sem heitir Mossis, og yfir honum er konungur sá, er Moro Naba heitir og er mjög voldugúr. Hér segir Cris Norlund frá því er hann heimsótti konunginn. OKKUR var vísað inn í krýningarsal- inn í hinni nýu höll Moro Nabo, og þar sat hann og tét fara vel um sig í Chesterfield-hægindastóli. Hann leit okkar. Og frá okkar sjónarmiði hefir þjóðin aldrei verið jafn vel sameinuð og nú. Suðurafríka er ekki það vand- ræðaland, sem margir vilja vera láta. Satt er það, að okkur greinir á, einkum í stjómmálum, en sár- asti broddurinn er af í þeim deil- um. Við vinnum að því að skapa heilsteypta þjóð. Æskan, sem nú vex upp, hefir ekkert af stríði að segja, og hún talar bæði tungumál- in. Það mun ekki vera helmingur þeirra, sem nú eru um sjötugt, að kunni bæði tungumálin, en 85% af ungu fólki á aldrinum 15—20 ára. Þetta spáir góðu um framtíðina. Annað, sem góðu spáir, er það að þjóðin er nú meira blönduð en áður var. Búar hafa flutzt stórhóp- um til borganna, og í sveitunum eru nú ekki eingöngu Búar, eins og áður var. Meiri jöfnuður er og kominn á efnahag manna. Áður höfðu enskumælandi menn öllfjár- ráð í hendi sér. Um 1930 hófust Búar handa um að koma fjármál- um sínum í lag. Þeir stofnuðu banka og sparisjóði og margar sam- vinnuverslanir. Með samvinnu- verslununum náðu þeir undir sig öllum markaði landbúnaðarafurða. Síðan hafa þeir ráðist í iðnaðar- fyrirtæki og sýnt að þeir eru vel þeim vanda vaxnir. En þó eru ekki nema i% «f iðnfyrirtækjum r á fostudag á okkur með fádæma leiðiskip. Ann* ars horfði hann stöðugt út i laufgöng- in, sem döðlupálmar mynda fyrir framan höllina. Ilann er aíar feitur og var nú i röndóttum silkibuxum og hafði yfir sér hvíta flík sem mest liktist viðum náttkjóli. Um úlfliðinn hafði hann gullúr og demantshringar glóðu á fingrum hans. Á höíðinu var hann með litla kollhúfu úr silki. En á fót- landsins í þeirra höndum, og að- eins eitt gullnámufélag. En þótt þeir ráði ekki yfir mörgum stór- fyrirtækjum, þá fjölgar alltaf þeim smáfyrirtækjum, sem þeir eiga yf- ir að ráða. Það verður ekki annað sagt en Suðurafríka sé farsælt land. Stjóm- málámenn og blöð hafa breitt út þann óhróður, að þar sé allt á öðr- um endanum, eintómar deilur og illindi. Þetta eru falsfregnir. Vel- megun er hér mikil. Hvítum mönn- um líður hér betur en í Evrópu. Svertingjunum líður betur hér en annars staðar í Afríku, og Ind- verjum líður betur hér heldur en í Indlandi. Eg hefi ekki minnst á sambúð hvítra manna og hörundsdökkra, en þar er ástandið miklu betra en af er látið. Þótt „apartheid" (að- greiningarlögin) sæti árásum úr öllum áttum, þá er sannleikurinn sá að fleiri og fleiri þeldökkir menn sannfærast um að hér sé um ein- læga og drengilega viðleitni að ræða, og hún sé til mikilla hags- bóta fyrir alla kynþáttu í Suður- afríku. Stefna okkar er ekki sú að gera samsteypu, heldur samvinnu á öllum sviðum. Á þann hátt vinn- um við að framtíð Suðurafríku undir kjörorðinu: „Eining er mátt- ur“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.