Alþýðublaðið - 07.02.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.02.1922, Qupperneq 1
Alþýðublaðið 1922 Þriðjudagiaa 7. febrúar. 31 tölublað Dómur er fallinn i málinu gegn þeim sex, er getið var um i biaðiuu í gær að höfðað væri mái gegn óiafur F/iðríksson er dæmdur f 6X5 daga vatn og brauð. Hendrik J S. Ottósson er dæmdur í 4X5 daga vatn og brauð. Jónas Magnússon rafvirki, Reim- ar Eyjólfsson verkara. og Markús Jónsson bryti eru dæmdir í 3X5 daga vatn og brauð hver. Ásgeir G. Möller er sýknaðar. Þegar þctta er ritað hefir ekki emsþá gefist tækifæri til þass að athuga dóminn, en hitt vita menn, að þessir menn eru dæmdir fyrir mótst'óðu gegn l'ógreglunni. Hvað dómur þessi er réttlátur, má sjá af því, að enginn af þeim dæmda hefir veitt lögreglunni á verka, en tii samanburðar að mað- ur, sem f sumar rifbr&ut lögreglu- þjóa, var aðeins dæmdur í sekt. Má þvf segja að dóraurinn sem upp er kveðinn sé vel f sanræmi *við aðfarir hvfta herliðsins. Meira um málið sfðar. Samtök. Eg er sjálfsagt einn af þeim fáu þegnum þessa lands, sem vilja hafa hreinar lfnur í hvaða félags- skap sem er — og í hvaða við skiftum, sem eg þarf að elga við samtíðarmenn mfna. Eg segi mér þetta hvorki til Iofs eða lasts; — mfn hjartans sannfæring er, að hver og einn 'eigi að koma til dyranna— ekki hikandi og hálf volgur, — heldur ákveðinn, þvl sannfæringin á ætfð að vera ákveð in en ekki grfmuklædd, þvf óá- kveðinn er ætíð grímuklæddur. Það liggur í augum uppi og er marg endurtekin reynsla, að fé lagsskspur, sem samansténdur af ikveðnum og óíkveðnum með limum, — að því takmarki sem félagsskapurÍKu stefair, — hefir aldrei og getur aidrei þrifist. Það er t. d. sitt hvað, að kalla sig jafnaðarmann eða að vera jafnað armaður, og svo er með fleira. Við jafnaðarmenn getum ekki unnið, eða eigum erfitt með að vinna, með þeim sera kalla sig jsfnaðaroienn. en eru ekki. Víð templarar megum ekki og getum ekki unuið með þeim innan fé lagsvébanda vorra, sem kalla sig templara en eru ekki. Hinn mesti og bezti jafnaðarmaður og sið- fræðiskennari sem heimurinn hefir átt sagði: nSá sem ekki er með mir, hann er á mbti mirS Og stefnuleysið hefir ætið staðlð og stendur ailri framþróun fyrir þrifum. Þ&ð nægir ei neinum félagsskap að hanc sé fjölmennur, ef innan vébanda hans rfkir snndrung og festuleysi. Ef meðlimir hans geta ekki staðið s&m&n ðg starfað sam- huga, þegar mest liggur vlð. Þeg* ar veiferðarmál eru i húfi og eng- inn má skerast úr leik, Þegar einn einstaklingur getur ráðið úrslitum, en bregst á sfðnstu stund, er Iftið gagn eða sómi að höfðatölunni, enda sannast oft hið fotnkveðna í mörgum félagsskap, að .betra er autt rúm er illa skipað “ Eg er nú ekki gamall maður, en hefi þó töluvcrt við félagssam- tök verið riðinn, og ekkert hefir mér sviðið jafn sárt eins og þegar skilningsskortur og festuleysi hafa valdið óhsppilegum úrslltum margra velferðarmála. Mér hrfir þá æfin- lega fsndist sem félagið — hv&ða nafni sem það nefnist — hafi kveðið dauðadóm yfir sér á þeim grundvellí sem það var bygt, og verði þvl — ef þ*ð á að njóta vírðingar og stuðnings bæði sinna manna og eins þeirra sem utan við það standa — að endurreisast á traustari grundvelli, svo fremi að það vilji lífi halda og framtíð eiga. Það er eitthvað svo erfitt að koma þvf inn f höfuðið á blessuðu fólkiau, hvers virði góð samfék eru — hvers virði heilbrigður félagsskapur er. — Hvers virði það er að hafa drenglundaða samúðarkend hver með öðrum og létta undir byrðina með bróður sínum. — Hvers virði það er, að hver einstaklingur getl þjóðnýtt starfshæfileika sína, — ekki sem ánauðugur þræll, — heldur sem ýrjáls meðlimur — traustur hlekk ur í starfskeðju bræðralag shug- sjbnar. (Frh.) Ágúst Jóhannesson, frcstar og verkjðll. Eftir Alexander Kielland. Ef nokkuð er það, sem þjóð- kirkjuprestar ættu að forðast, þá er það þetta sffelda mas um Mammon Þeir ættu ckki að forð- ast það vegaa þess, að ekki megi margt um hann segja, og enn sfður vegna þess, að brestir manna séu ekki vel fallið ræðuefni. En ef þeir hefðu að eins ofurlítinn snefil af blygðunarsemi, ættu þeir ekki að tala eltt orð um „eftir sókn vorra t.'ma eftir hærra kaupi, meiri gróða, meira hagnaði, meiri nautnum*. Þvf að milli kenninga og breytni verður að vera samræmi, ef menn vilja hreykja sér f prestsembætti. Og hvort sem vér erum kristair # á borði eða bara f orði, þá vltum vér allir fullvel, hverja afstöðu trúarbrögð vor taka f málinu: auður og örbirgð, hvorra málstað kristindómurinn tekur, hinna efn- uðu eða hinna snauðu. Þvf verð- ur sá, sem vill ganga fram fyrir lýðinn raeð kenningar meistarans ( hendi, að segja skilið við þá stétt, sem líf hennar og tllvera eru reist einmitt á því, að allir sækist eftir hærra kaupi, meiri gróða, meira hagniði og meiri nautnum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.