Alþýðublaðið - 07.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.02.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Leikfélig leykjavikur. Kinnarhvolssystuiv sjónleikur í þremur þáttum eftir J. C. Hauch, verður leikinn í Iðnó nsestkomandi flmtttdng, föstttdag Og Bttttttttdag kl. S stundvislega. — Aðgöngumiðar seidir í Iðnó miðvikndag kl. 5—7 og dagana sem leikið er kl. 10—12 og 2—7 og kosta: betii sæti kr. 3,00, almenn sæti eg stæði kr. 2,50 og barnasæti kr. x,oo. — Húsið verður opnað kl, 71/* og eftlr* að byíjað e? að leika, voíður engum hleypt inn fypp en við þáttasklfti. Eða hefir nokkur nokkurntíma •viiað um prest, sem færi í gagn stæða átt? Hefir það nokkuru sinni komið fyrir í þesseri guðs- mannalest, að nokkur hafi fyrir- litið Mammon, svo að hann hafi „sótt" niður á við, sótt um lak ara brauð, lægra kaup, minni gróða, minni hagnað, minni nautnir? Úg þó vill vfst enginn neita því, að þetta á — kristllega mælt — að vera sjálýsagt um þá, sem eiga að fylgja meistaranum um þrautir og þjáningar og leiða aðra eftir hinum þrönga vegi. Af hverju leiðir verkföli? spyrja pre3tarnir. Þau stafa af meinum i þjóðfélagslíkamanum og af því „»ð þjóðfélsgið þjónar Mammoni guði og dýrkar hann meira nú en nokk- uru siaai áður*. Athugum nú ástæðurnar einu sinni rækilega: Maður f föstu eoa- bætti og þægilegu æfistarfi, sem á von á sffelt batnandi kjörum og loks frarnfærzlueyti handa sér og sfuum f ellinai og — takið vel eftir 1 — hefir með eiði skuldbund ist til þess að teljast í heimsins augum meðal hinna hrjáðu og smáðu — hann gengur fram og segir til raanna, sem ekkert fast embætti né þægilegt æfistarf hafa, e»g» von ui! batnandi kjör, auk heldur um framfærzlueyri í eii- inni, við þá sem í raun og veru eru hrjáðir og smáðir — við þessa menn dirfist hann að fiytja refsi ræðu um það, „að þeir dýrki Mammon guð*. En ef nú s»o er, sem vissulega er, að á „vorum tímum" ré Mamm- oa dýrkaður, þá er sökin fyrst og fremst hjá pjestunum, sem alla tið hafa dýrkað hann ákaflegast og með þvf gefið mönnum afar ilt eítirdæmi Ef þeir því hefðu snefil af blygðunarsemi, mundu þeir faalda sér ssmau, þegsr auður og erfiði deila, og reyna að hreinna fyrst sjálía sig og stétt s(na. En það er eia ástæða enn fyrir þv/, að vér viljum ekki afskifti presta af þessum málum, og húa er sú, að það er lygi og látæði að segja við verk&menn, sem eiga í verkfalli, „að þeir dýrki Mamm on guð*. Þegar prestarnir af á settu ráði látast ætla að hcgna til beggja handa og áminna bæði verkamenn og atvinnurekendur, þá eru það bara látalæti. Þeir geta sjálfságt talað um að dýrka Mjmm- on við verksmiðjueigendur og aðra stóreignamenn, en þsð eru alger- Iega ranglát orð um barát'.u vstka manna fyrir því að bæta kjör sfn Það er sjálfsagt bæði ilt og erfitt verk að koma á réltlæti milli auðs og erfiðis; margir hyggja, að það verði ekki tii lengdar gert með orðum einum, En svo þegar þangað kemur hegnari og segir: Þið hafið báðir á jaín nröngu,‘ að standa, þá gerir það aðeins deiiuna beizkari til einskis gagns. Og þegar svo þessi hegnari er þar á ðfan þjóðkirkjuprestur, þá fær bræðin yfirhönd yfir gremj unni. Þeir ættu að faalda klóm sínum frá kjötpottunum, svo að styrjöld sú, sem runnin er af tilbeiðslu Mammons, hefjist ekki með því að þzytíi klerkastéttinni sjálfri út í veður og vind. Kolfinna þýddi. Aths. Leturbt eytingarnar eru eítir höfundian. Um iapn og vtgiatt. Yerkamaðnrlnn. Eon þá vant ar nokkra á þá töiu kaupenda, sera ákveðið var að safna. Þeir, sem hægt ættu imeð að greiða andvirði bkðsins, eru vinsamieg ast beðnir að gera það sem alha fyrst. — Afgr, Alþbl. teknr við gjaidinu, sem er 5 krónur. Leikfélag Beykjavíkar er, eins og sjá tmá á augl. á öðrum stað, tekið til starfa, og byrjað á hinum ágæta leik „Kinnarhvclssystur* eftir Hauch. Leikurinn hefir verið leikinn hér oft ,áður og ætíð átt vinsældum miklum að fagna. Signrður Birkis syngur í kvöld í Bárubúð f síðasta sinn, að þessu sinní. Hattn fer utan á GuIIfossi á morgun. Agæti vöknlaganua. „Leifur hepni* kom inn í gætmorgun með þann mesta afla sem lengi hefir fengist á íslenzkaa togara á jafn- skömmum tíœa. Fékk hann 1700 „kítt* á 5 dögum, og kom öllum síiuan um, að óroögulegt hefði verið, að gera að öllum þessum afla, ef sð ekfei hefðu verið höfð vaktaskifti, svo sem fyrirskipað er f völíulöguuum. Húsbrnni á Blöndnósi. Að- faranótt s. I. laugardag brann hús- eign Magnúsar Stefánssonar kaupm til kaldra kola Talið að efgandi hafi beðið stórtjón. Líklega hefir maður aem kom frá Hull fluft inflúenzuna á Berg- staðastr. 10B, eí rétt er sagt frá í Vísi f gær, og er hún þá komin í hveilinum austur i sýslur. G. H. „landlæknir*, hefir enn sýnt dugn- að simi og staðfestu. Hann á skilið að fá ránfuglsorðu á mjöðmina. Nætnrlæknirt Guðm. Thor- oddsen Skólavörðustfg 19. Sfmi 231. Vörður í Laugavegs apóteki. Belganm seldi á Iaugardaginn afla sinn í Englandi fyrir 2236 sterl. pund. Gnllíoss fer á morgun síðdegis til útlanda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.