Lesbók Morgunblaðsins - 23.06.1957, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 23.06.1957, Blaðsíða 4
39* LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Umferðaslysin stafa aðal- lega af ógætilegum akstri HRAÐINN kom til íslands með bílunum. Síðan hefir hraðinn auk- izt stöðugt, því að það er metnað- ur bílaframleiðenda að smíða sem hraðskreiðasta bíla. Talið er, að harðinn aukist að meðaltali um 1,5 km. á klukkustund með hverri nýrri gerð bíla. Nú er það svo, að hraðinn verð- ur að miðast við ástand veganna, en vegir á íslandi eru ekki sam- bærilegir við vegi í öðrum löndum. Á íslenzkum vegum verður því að takmarka hraða bílanna mjög, en það vill oft gleymast, og því fer sem fer. Margir bílstjórar halda að öllu sé óhætt þótt þeir aki hratt, því að þeir geti alltaf gripið til heml- anna. En þetta er misskilningur. Öryggi hemlanna stendur ekki í neinu hlutfalli við það afl, sem þær eiga að stöðva. Þess vegna bila hemlur þegar mest á reynir, og yfirleitt eru þær alltaf viðsjál- ar. Ef ekið er með 150 km hraða, fer ef menn kunna tök á stílnum. — Ýmsir hafa reynt að sjóða saman einhvern ljóðastíl úr bragleysu og braglist; þetta minnir oft grætilega mikið á þau furðuverk sem voru gerð úr steinsteypu og áttu að vera í torfbæastíl. Slík hús þykja ekki fögur, því síður hentug, og við ættum ekki að fara með ljóðlist okkar út í þess konar endileysu. Við eigum rótgróna braglist, sem alltaf getur endurnýjað sig án þess að missa líf og svip. Þess vegna eigum við ekki að taka upp neina skopstælingu af ljóði og lausu máli, heldur lofa hverju að þróast fyrir bíllinn að minnsta kositi 100 metra áður en hemlarnir ná valdi á hrað- anum, enda þótt þær sé í fullu lagi, og mikið lengra ef hemlumar eru lélegar. Þar er hættan á árekstri. Sé ekið með 45—60 km. hraða, fer bíllinn 45—80 fet áður en heml- urnar ná valdi á hraðanum. Þessar tölur eru þó miðaðar við það, að vegurinn sé ágætur, en á slæmum vegi og ef til vill með slæmum hemlum, má gera ráð fyrir að bíll- inn fari helmingi lengri leið áður en unnt er að stöðva hann. Sé veg- ur blautur eða háll, verður að gera ráð fyrir enn lengri leið. í öllum löndum er það sama sag- an, að bílstjórar gæta þess ekki að draga hæfilega úr hraða á vondum vegum, eða þegar færi er viðsjált. Þá er líka hættan mest, þegar aka á fram úr öðrum bílum og auka þar með ferðina að miklum mun. í myrkri og þoku gæta bílstjórar þess ekki sem skyldi, að þeir verða að geta stöðvað bílinn á þeim veg- arspotta sem þeir sjá fram undan sig; þá styður hvað annað. Það hefur komið fram mikið af falleg- um skáldskap í hinum óbundnu ljóðum ungu skáldanna; en þar með er ekki allur vandinn leystur. Og nú eru rímur og stökur að vinna sér hylli á ný — en því fylgja harð- ari kröfur en tíðkast hafa: brag- þraut er ekki sama og braglist; form er ekki endilega skáldskapur. En formfegurð og orðlist í sam- ræmi við hugmyndir — bað er skáldskapur. SkrifaS 7. jónf 1957 iveinbjora Ueateinss«uk sér. Það ætti að vera ófrávíkjan- leg öryggiskrafa. Margir bílstjórar vanmeta þá hættu, sem stafar af hálku eða sleipurn vegum. En þá á ekki að fara fram úr öðrum bílum, og ekki aka mjög nærri þeim bíl, sem á undan er. Menn verða að minnast þess að mikla orku þarf til þess að knýa bíl áfram, og þeim mun meiri orku sem hraðar er ekið. Þessa orku eiga bílstjórar að hafa á valdi sínu, þannig að þeir ráði alltaí við hana. Ef ekið er með 150 km. hraða, þá er sú orka sem þar er að verki, 350 fet-tonn. En fet-tonn er sú orka, sem þarf til þess að lyfta einu tonni um eitt fet. Þetta er 16 sinnum meiri orka heldur en þarf til þess að aka á 40 km. ferð. Það þarf því 16 sinnum meiri kraft til þess að vega á móti henni. Ætli menn þá að stöðva bílinn snögglega, er hemlunum ofboðið, þær bila og ó- happið dynur yfir. Setjum svo, að bíll sé á 150 km. ferð og bílstjór- inn sjái fram undan sér í 400 metra fjarlægð einhvern farartálma, sem ekki er hægt að komast fram hjá. Hann grípur þá til hemlanna, en vegna þess hve orkan er mikil, tekst honum ekki að stöðva bílinn á þessari vegarlengd. Hann rekst á farartlámann með 65 km hraða, en það samsvarar því að orkan sé þá enn 150 fet-tonn. Áreksturinn verður svo harður, að bíllinn mol- ast og bílstjórinn má þakka fyrir ef hann kemst lífs af. Hér er gert ráð fyrir því að farartálminn sé kyr. En þegar tveir bílar rekast á, verður orkan tvöföld, en árekstursþunginn marg- faldur. Það er því ekki undarlegt þótt bílar, sem lenda í árekstri, sé illa útlítandi, enda þótt þeir hafi farið með hægari ferð en hér er við miðað. Aðaltjónið af árekstrum er þó Framh. á síðustu síðu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.