Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1957, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1957, Síða 1
XXXII árg. 25. tbl. Sunnudagur 30. júní 1957 Andrés Björnsson eand. mag.i HEIMSÓKN til íþöku LEIÐIN liggur frá Boston vestur endilangt Massachusettsríki, og síðdegis er ekið inn í New York rílti, sem teygir sig frá mjó- um odda við sjóinn langt vestur, og alla leið norður til landamæra Canada að baki strandríkjanna, Massachusetts og Connecticut. Þeg- ar komið er inn í New York ríki er ekið um margar borgir, sem bera sérkennileg og langsótt nöfn, og hlýtur einn og sami maður að hafa skírt þá staði. Fyrst er ekið gegnum höfuðborg New York rík- is, sem heitir Albany, en ekki New York eins og þó mætti ætla. Þá er farið framhjá Tróju og Uticu og Syracusu. Ferð minni er heitið til íþöku, sem liggur nálega miðsvæð- is í ríkinu frá austri til vesturs, en suður undir landamærum Pennsilvaníu. Leið þessi er hin fegursta í góðu veðri. Skiptast á skógivaxnir ásar og falleg bænda- býli. Norðan frá Ontariovatni liggja löng og mjó dalverpi til suð- urs, og í dölum þessum eru vötn, löng og mjó eins og útréttir fing- • ur og draga þau af því nöfn og eru kölluð Fingravötn. Við suðurenda Hér er bókasafn hins austasta af þessum vötnum, Fiskes til húsa.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.