Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1957, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1957, Side 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 363 Sparnaður og eyðsla Tvö dœmi um veltufé í viðskiptalífinu VÉR skulum setja svo, að hið opin- ur svo koll af kolli, þangað til bera ráðist í eitthvert stórt fyrir- menn hafa sparað saman 50 þús. tæki, þar sem greiðslur verkalauna kr., sem upphaflega voru greiddar, eru 50 þús. kr. á viku. Vér skulum ennfremur setja svo, að hver verka- maður spari % af kaupi sínu, en eyði %. Sparnaðurinn nemur þá 10 þús. kr. fyrstu vikuna, en eyðslu- féð sem rennur til viðskiptalífsins og eykur þar atvinnu, nemur 40 þús. kr. Setjum ennfremur svo, að allir þeir, sem hafa tekið við þessu fé, spari Vs, en eyði 4/s, þá nemur spamaðurinn 8000 kr. en eyðslan 32 þús. kr. Sé dæminu svo haldið áfram, þá nemur sparnaður þeirra næstu (sem hafa tekið við 32 þús. kr.) 6400 kr. en eyðslan 24.600 kr. Hugsum oss svo að þannig gangi þetta koll af kolli, þangað til ekk- ert er eftir, og reiknum svo hve mikið fé hefir verið sparað og hve miklu fé hefir í raun og veru verið veitt út í viðskiptalífið. Kemur þá í ljós, að sparnaðurinn nemur 50 þús. kr., eða nákvæmlega hinni upprunalegu fjárhæð, sem borguð var í vinnulaun. En það fé, sem farið hefir út í viðskiptalífið og gengið þar til að auka atvinnu, nemur 200 þús. kr. En þar við má svo bæta hinum upphaflegu 50 þús. kr., svo að alls hefir velta viðskiptalífsins aukizt um 250 þús. kr. Tökum vér svo annað dæmi og gerum ráð fyrir því að allir spari % en eyði %, þá verður reikning- urinn þannig: Þeir sem taka við fyrstu 50 þús. krónunum spara 20 þús. og eyða 30 þús. kr. Þeir næstu, sem taka við 30 þús., spara 12 þús. kr. og eyða 18 þús. kr. Næst nem- ur svo sparnaðurinn 7.200 kr., en eyðslan 10.800 kr., og þannig geng- „ÓSKILABÖRN“ 17. júní er hátíðisdagur allrar þjóð- arinnar, ekki sízt barnanna, sem fá að hoppa og leika sér á Arnarhóli, eins og lömb á bala. En stundum er •ins og sól bregðt sumri, tárin brjótast því að meira er ekki hægt að spara. En eyðslan hefir þá orðið minni, ekki nema helmingur á móts við það sem var í fyrra dæminu. Veltu- fé viðskiptalífsins hefir aukizt um 125 þús. kr., en í hinu dæminu um 250 þús. kr. í seinna dæminu sparaði hver maður helmingi meira en í fyrra fram og brosin stirðna i öllum gásk- anum: pabbi og mamma eru týnd og „óskilabörnin“ bíða hjá lögreglunni eftir að foreldrarnir birtist aftur i manngrúanum. — Þá byrjar sólin aft- ur að skina! (Ljósm.: Gunnar Rúnar). f

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.