Lesbók Morgunblaðsins - 21.07.1957, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 21.07.1957, Blaðsíða 4
384 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS ÞETTA GERÐIST í JÚNÍMÁNUDI Sláturfélag Suðurlands 50 ára. Sala félagsins jókst um 58% á árinu (28.) Afmælishátíð UMFÍ á Þingvöllum (30.) fjArmAl og framkvæmdir Eimskipafélag íslands h.f. lætur smíða 3500 tn. vöruflutningaskip í Dan- mörku og er ráðgert, að það komi til landsins veturinn 1960 (1.) Ný kjörbúð, „Egilskjör", opnuð 1 húsakynnum Egils Vilhjálmssonar h.f. (1.) Allri saltfiskframleiðslu þessa árs ráð- stafað. — Allur útflutningur 1956 nam 41.585 tonnum, að verðmæti 179 millj. kr.. — Sbr. skýrslu stjórnar SÍF (7.) Aðalfundur Iðnaðarbankans (aukn- ing á hlaupareikningi og sparisjóði um 22 millj. króna (26.) Ný sundlaug vígð á Sauðárkróki (26.) Félagsheimili Eskfirðinga vígt (28.) IÞRÓTTIR íslendingar tapa landsleik við Frakka í knattspymu (8:0) (4.) Kristján Jóhannsson, ÍR, setur ísl. met í 3000 metra hlaupi á EOP-mótinu (8:43,2). (4.) íslendingar tapa landsleik við Belga í knattspyrnu (8:3). (7.) Kappreiðar Fáks á annan í hvíta- sunnu (12.) Vilhjálmur Einarsson sigrar í þrí- stökkskeppni á Varsjármóti, stekkur 15,87 m. (12.) Taflmenn Hreyfils sigra í skákkeppni norrænna sporvagnastjóra í Helsing- fors (15.) Vilhjálmur Einarsson sigrar Rússann Kreer í þrístökkseinvígi, stökk 15,92 m. (afmælismót ÍR (22.) MENN OG MALEFNI Kosning í bankaráð þriggja banka, Landsbankans, Útvegsbankans og Fram kvæmdabankans, samkvæmt hinum nýju bankalögum (1.) Kjartan Ragnars verður hrl. (1.) Jóhann Hafstein, Jóhannes Elíasson og Finnbogi R. Valdemarsson skipaðir bankastjórar Útvegsbankans, en Gunn- ar Viðar og Valtýr Blöndal láta af störfum (7.) Tveir nýir bankastjórar í Seðlabank- anum, Jón G. Maríasson og Vilhjálmur Þór; skipað í stjórn bankans. — Eroil Jónsson, Pétur Benediktsson og Svan- björn Frímannsson ráðnir bankastjórar Viðskiptabankans. — Valtýr Blöndal skipaður formaður bankaráðs Lands- banka Islands (5.) Finnbogi R. Valdemarsson lætur af starfi bæjarstjóra í Kópavogi, en við tekur kona hans, Hulda Jakobsdótt- ir (5.) Albert Schweitzer sendir Islendingum þakkarbréf; sendur hafði verðið skreið- arfarmur til kristniboðsstöðvar hans f Lambarene í Mið-Afríku (6.) Sigmundur Halldórsson kjörinn byggingarfulltrúi (8.) ICristni Ármannssyni veitt rektors- embættið við Menntaskólann í Reykja- vík (12.) Axel Kristjánsson skipaður formað- ur stjórnar Iðnaðarmálastofnunar ís- lands (12.) Dr. med. Snorri Hallgrímsson skip- aður formaður stjórnar Vísindasjóðs (14.) Roger Cooper, brezkur stúdent, sem hnepptur var í fangelsi ungverskra kommúnista, staddur á íslandi (15.) Benedikt Bjarklind kjörinn stór- templar (28.) Gustav VI. Adolf Svíakonungur og Louise drottning komu í opin- bera heimsókn til íslands (30. júní 2., og 3. júlí). mannalAt 1. Guðbjartur Magnús Björnsson, baðvörður. 1. Marta Guðmundsdóttir, Lækjar- bakka, Skagaströnd. 2. Guðmundur Sveinsson. 2. Elísabet Fjeldsted frá Ferjukoti. 6. Páll Þorsteinsson frá Borgarholts- koti, Biskupsttmgum. 7. Sigurður Kristmundsson, Rvík. 8. Þóra Þorvarðardóttir frá Jófríðar- stöðum. 8. Rósa Sigurjónsdóttir frá Gríms- stöðum í Mývatnssveit. 8. A. F. Kofoed-Hansen. 12. Guðrún Jónsdóttir ísfjörð 12. Guðbjartur ögmundsson. 14. Ingunn Þorkelsdóttir frá Skúfslæk. í Flóa. 15. Valgerður Þórðardóttir, fyrrum húsfreyja á Kolviðarhóli. 16. Jón Jóhannsson bóndi 1 Mýratungu 1 Reykhólasveit. 19. Ólína Benediktsdóttir frá Sauðár- króki. 19. Emelía Lárusdóttir Kjærnested. 19. Sverrir Halldórsson gullsmiður. 25. Þórarinn Auðunsson. 25. Þorsteinn Þorkelsson frá Ósbrekku í Ólafsfirði. 25. Kristmimdur Aðalsteinn. 26. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Eyrar- bakka. 27. Sveinbjöm Jónasson. 28. Guðlaug Jóhannesdóttir, Rvík. 28. Halldór Ólafsson, múrari, Isafirði. 29. Rósa Kristjánsdóttir, Rvík. 29. Helga ívarsdóttir, Ivarssell. 80. Helga Jónsdóttir, Rvík. AFMÆLI Fimmtíu ára afmælis Húsavíkur- kirkju minnzt (4.) Flugfélag íslands tuttugu ára (4. og 5.) Helgi Magnússon & Co., elzta bygg- ingaefnaverzlun landsins, fimmtíu ára (7.) IsaioldarpreaUmiðja 80 ára (16.) LISTIR Sýning á 60 barnamyndum, sem Myndlistaskólinn í Reykjavík gefur Listasafni ríkisins (1.) Bragi Asgeirsson heldur sýningu í Sýningarsalnum í Alþýðuhúsinu (8.) Guðmundur Benediktsson heldur list- sýningu í Regnboganum (8.) Gullna hliðið sýnt í Höfn (19.) Gullna hliðið sýnt í Osló (20.) SLYS, ELDSVOÐAR O. FL. Eldur kemur upp í belgíska togaran- um Vander Weide frá Ostende, þar sem hann liggur strandaður á Meðal- landssandi (1.) Fiskaðgerðarhús í Keflavík brenn- ur (4.) Kristjana Bjarnadóttir, sjö ára gömul fellur í hver og drukknar (5.) Pétur Bergholt skaddast illa á auga (5.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.